Vísir - 10.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 10.11.1916, Blaðsíða 3
VISIR Þeir hífa — eftir því sem margir segja — selt kg. í kjöti og mör 10 an. dýrara en Sláturfél., og slátur jafnvel með enn rneiri mis- mun. Bn svo á félagið eitt óð þiggja þakkirnar hjá Herði og hans likum. Útlendingar borga kjötið að öllu leyti þegar það er komið á skipa- fjöl, og væntanlega, eftir samn- ingum, þó það komist aldrei þangað. Niðurl. Vigfús Guðmundsson. Frá Svíþjóð. Svíar hafa nýlega bannað út- flutning á sykri. Ennfremur hef- ir verið bannað að nota hveiti, rúg, sykurrófur og melónur til brennivínsgerðar þar í landi. Sagt er ennfremur að stjórnin hafi bannað að búa til meira en 2 miljónir lítra af brennivini úr kartöfium. Þýskir kafbátar nndir breskum fána? í norskum blöðum er þess get- ið til, að þýsku kafbátarnir í ls- bafinu sigli undir bresku flaggi. — Nýlega var gufuskipið „Prank- lin“ stöðvað af tveim kafbátum á leiðinni frá Arkangel til Vardö. Annar kafbáturinn var þýskur en hinn sigldi undir breskum fána. En skipshöfnin á Franklín helt að þeir hefðu báðir verið þýskir. — Svíi nokkur, sem unnið hefir í námum á Murmansströndunum og verið hefir í haldi um hríð í Al- exaudroffak vegna þess að álitið var að hann væri þýskur njósnari hefir nýlega komist undan á flótta til Noregs. Hann fullyrðir það við norsk blöð, að þýskir kafbát- ar sigli undir ensku flaggi og að skipshafnirnar tali ensku. Þýsk loftskip yfir Hollandi. Gunnar Kvaran verslm. Matthías Jochumsson skáld. Páll Ólafsson múrari. Bergljót Jónsdóttir húsfr. Jóla og nýárskort .með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúainu. Erleud mynt. Kbh. 8/n Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,56 17,70 17,70 Frc. 63,50 64,00 64,00 Doll. 3,70 3,75 3,75 Nýlega fllaug þý«kt loftskip yfir Holland, sýnilega í þeim erindum að athuga varnarvirki Iandsins. Skipið leitaði uppi öll aðalvarnar- virki og notaði alstaðar leitarljós. — ÖII hollensk blöð eru æf yfir þessu hlutleysisbroti og krefjast þess, að tekið verði til hinna al- varlegustu ráðstafana. „Handels- blad“ vill ekki að látið sé nægja að skjóta af jörðu á þýsk loftskip, sem fljúgi inn yfir landið, heldur krefst þess, að hollensk loftskip verði látin ráðast á þau. Bæjarfréttir, Afmæli í dag: Einar J. Eiríksson járnsm.nemi. Afmæli á morgun;: Erlendur Árnason trésm. Álfheiður Briem ekkjufrú. Botnia komst ekki á stað héðan fyr en um kl. 7 í gærkveldi. Meðal farþega til útlanda voru, auk þeirra sem áður hefir verið getið: P: J. Thorsteinsson, kaupm., Daniel Halldórssou, cand, phil., fÞorleifur Gunnarsson, bókbindari, Guðbrand- ur Jónsson blaðamaður, Árni Riis, framkv. stj. Botnvðrpungarnir Þór og Earl Herford seldu afla sinn í Fleetvoot fyrir 2300 pd. sterl. hvor, en Víðir fyrir 1760 pd. sterl. — Þór á að fara til Kaupmannahafnár til aðgerða. Kvöldskcmtun heldur Hringurinn í Hafnarfirði annað kvöld. Bræðurnir Eggert og Þórarinn leika þar á hljóðfæri Elías Stefánsson útgorðarmaður hefir keypt öll hlutabréf h.f. Eggerts Ólafssonar og er nú einn eigandi botnvörp- ungsÍDS. Til mála hefir komið að Dóttir snælandsins. Effir Jack London, — Eg gerði það ekki sjálfur, en eg sá þegar það var gert. Það voru ekki tveir menn, heldur að eins einn. Hann gerði það og Bella hjálpaði honum til. Nú fóru allir að skellihlæja. — Verið rólegir, sagði Bill Brown. — Viljið þér gera svo vel og segja okkur hvernig Bella fór að því að hjálpa manni þessum til að myrða sjálfa sig? — Þessa nótt, áður en Borg fór að hátta, kom hann þjófagildr- unni sinni fyrir. — Þjófagildrunni ? — Já, hann kallaði það þvi nafni. Það var blikkfata, sem hann hengdi á hurðarhúninn, svo ekki var hægt að opna hnrðina án þess að fatan dytti. Hann gerði þetta á hverju kveldi. Um nóttina sem morðið var íramið vakuaði eg og fanst á mér að eiu- hver væri að læðast um kofagólf- ið. Það var dregið niður ílamp- anum, en samt sá eg að Bella stóð í dyrunum. Borg hraut. Bella tók mjög varlega blikkföt- una niður af hnrðarhúninum og lauk upp og læddist þá Indiáni inn í kofann mjög hljóðlega. Hann var grímulaus og eg gæti hæg- lega þekt hann aftur, hvar sem eg Bæi hann, því hann hafði stórt ör þvert yfir eunið og niður um augabrúnina aðra. — Og þá hafið þér náttúrlega stokkið á fætur og aðvarað Borg. — Nei e.g gerði það ekki. Eg Iá kyr og beið. — Og um hvað voruð þér að hugsa? __ A.ð Bella væri í vitorði með Indíánanum, og áð þau ætluðu sér að myrða Borg. Mér datt það undireius í hug. — Og þór aðhöfðust ekkert? — Ekkert, sagði hann og lækk- aði róminn og leit til Fronu, sem hallaði sér npp að kassanum, sem hann stóð á, og lét ekkert á sér bæra. — Bella kom þangað sem eg lá, en eg iokaði augnnum og lót sem eg svæfi. Húu lýsti framan í mig með Ijósinu, en gat ekki Béð annað en eg steinsvæfi, Svo heyrði eg voðalegt öskur, eins og þegar meuu vakua með andfælum og eg leit víð. Indíáninn hjó þá í sífellu í Borg með kníf sínum og hann bar af sér lögin með handleggjunum og reyndi að ná í Indiánaun. Þegar honum tókst það, læddist Bella aftan að honum og greip fyrir kverkar honum. Hún setti hnéð í bakið á honum og svo tókst Iudíánanum og henni að koma honum undir og fleygja honum é gólfið. — Og hvað gerðuð þér? — Eg horfði á. — Höfðuð þér skammbyssu? — Já. — Skarambyssuna sem þér áðan sögðuð að þér hefðuð lánaðBorg? — Já. — Kallaði John Borg á hjálp? — Já. — Munið þér hvað hann sagði? — Hann kallaði! Vincent! Ó! Vincent! Ó, guð minn góður! Vincent, hjálpið mér! — Það var óttalegt að heyra það. — Eg *kal ekki rengja yður um það, sagði Brown. Og hvað gerðuð þér svo? — Eg horfði á. Borg gat loks hrist þau af sér og staðið upp. Hann fleygði Belln út í horn og réðist á Indíánann, sem hafði mist hnifinn, og barði hann svo ógur- urlega með hnéfunum, að eg hélt að hann væri búinn aðsteindrepa hann. í þeim aðgangi brotnuðu i Nýtt Harmonium til sölu hjá H. A. Fjeldsted Vonarstræti 12. Net og kúlup til sölu hjá H. A. Fjeldsted. 3 kýrhúðir (saltaðar) til sölu hjá H. A. Fjeldsted. Byssa [Cal 12] til sölu hjá H. A. Fjeldsted. Merkúr. Félagar, munið eftir íundinum i kvöld. Stjórnin. nýtt féJag yrði myndað, til að kaupa skipið, en óvíst hvað úr því verðHr. Kaupið Visi. húsgögnin í kofanum. Þeir velt- ust um á gólfinu og mig undrar það að brjóstið á Indíánanum ekki skyldi mölbrotna, eins og Borg þó barði hann. En nú náði Bella hnífnnm og stakk Borg með hon- um hvað eftir annað. Indíáninn hélt honnm svo fast að sér að hann gat ekki hrært sig annað en sparkað I hana. Og hann hlýtur að hafa fótbrotið hana á þann hátt, því hún rak npp hljóð og dattog gat ekki staðið upp aftur. Svo veltist bann og Indíáninn að ofn- innm. — Var Borg alt af að kalla á hjálp ? — Hanu bað mig að koma. ~ Og? — Eg horfði á. Honum hepn- aðist að Iosna við Indíánann og hann staulaðist að rúminn mínu. Blóðið ranu úr honum og eg sá að hann var mjög máttfarinn. Lánið mér skammbyssuna yðar, sagði hann. FJýtið yður! Lánið mér hana. Hann fálmaði með höndunnm eins og blindur maður. Svo áttaði hann sig, beygði sig framyfir mig til að ná skammbyss- unni, sem hékk á þilinu. Hann náði henni og nú réðst Indíáninn aftur á hann og lagði til hans, hvað eftir annað, með hnifnnm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.