Vísir - 10.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 10.11.1916, Blaðsíða 4
TSIR M. Júl. Magnus læknir. Lækningastofan er flntt úr Lækjargötn 6 upp á Hverf- isgötn 30. > Viðtalstími sami og áður 10—12 og 6V2—8. Mánudaginn 13. þ. m. kl. 4 e. m. veröur uppboö haldið í Templarahús- inu á ýmsum dánarbúum. Samúel Ólafsson. Dansleikur. Iþröttaiélag Reykjavikur heldur dansleik laugardag 18. þ. m. kl. 9síðdegis. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér góða gesti. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Manilla-kaðall af fleiri stærðum kom með e.s. Hólum. Verðið er lægra en kaðall hefir verið seldur hér í haust. Pantendur beðnir að vitja um pantanir sínar sem íyrst. Nokkuð óselt af línum enn. Ásg. 6. Grunnlaugsson & Co., Austurstræti 1. Hjálprseðislieriim. Vígsla samkomusalsins í nýja kastalanum fer fram laugardaginn 11. nóv. kl. 8 e. m. Major Madsen etjórnar vigslunni að viðstöddum öllum íslenskum foringjum. Horna og strengja hljóðfærasláttur. Inngangur 35 aura. sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- lagí kl. 10 i. h. útkomudaginn. keypt háu verði kl. 12—2, 4—6. í Bárubúð (bakhúsinu). Vísir er bezta auglýsingablaðið. Haustull er keypt á afgreiðslu Álafoss. Sama verð borgað fyrir hvíta og mislita. Bogi A. J. Þórðarson. LÖGMENN 1 Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Pétur Magnússon yfirdómslögrmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólísson yfirréttarmálaflntuing-smaðar. Skrifstofa 1 Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifstofutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Oddur Gíslason yflrréttarmálafiutning'smaBar Laufásvegi 22. Venjui. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. | VÁTR7GGINGAR Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti — Talsími 254. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vétryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutimi 8—12 og 2—8, Austurstræti 1. N. B. Nlolsen. Hlð öfluga og alþekta hrnnahótafðlag WOLGA (Slofuað 1871) tekur að sér allskonar brunatrygging-ar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eiríksson liókari Eimskipafélagsins T.BIG A Pakkhús til leigu. Uppl. í Sölu- turninum. [105 TAPAÐ-FDNDIÐ 1 Drengjaskinnhúfa, brúu, tspað- ist á Skólavörðustígnum, rétt við Klapparstíg, í gær. Finnandi vin- .samlega beðinn að skila henni til Andrésar Andrésíonar, Skóla- Vörðustíg 25. [122 r ÞJÓNUSTA 1 Menn eru teknir í þjónustu á Grettisgötu 52. [123 KENSLA Stúlka óskar eftir annari með sér í íslensku- og dönskutíma. Uppl. í K F. U. M. (kjallaran- ™). [121 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dönsku og reikuingi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 í HDSNÆÐI 1 1—2 herbergi fyrir einhleypa til leigu. A. v. á. [128 Einhleypur trollaramaður óskar eítir herbergi strax. A.v.á. [120 Stúlka óskar eftir herbergi til leigu. Fyrirfram borgun. Uppl. á Grettisgötu 30 (uppi). [98 1 gott herbergi með húsgögn- um óskast til leigu strax. A. v. á. _______________________________[56 Barnlaus fjölskylda óskar eftir fatofu með aðgaugi að eldhúsi, og heibergi ef hægt er. A.v.á. [115 r KAUPSKAPUB 1 Olíubrúsi, sem tekur 30—50 Iítra, óskast til kaups. Uppl. á Grettisgötu 61 (uppi). [124 Kassi til sölu úr þykku járni, galvaniser. Dýpt 1.6X1.05X0.7 m. Tekur 7—10 tunnur. A.v.á. [125 Föt til sölu í Fischerssundi 3. _____________________________[126 Undirsæng, koddi og madressa er til sölu í Iugólfsstr. 8 (niðri). _____________________________[127 Nokkur gluggafög eru til sölu. Bestu ytri gluggar. Uppl. Skóla- vörðustíg 26 (kjallaranum). [113 Gott borð til höIu. Bergstaða- stræti 35 (uppi). [116 Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til í Lækjar- göfcu 12 A. [252 | VINNA [ Vegua sérstakra ástæða vantar þrifna og duglega stúlku til eld- hússverka. A. V. á. [117 Stúlka óskast í vist nú þegar á Laugaveg 40. [111 Á Barónsstíg 18 er tekið að sér allskouar fatasaum með sann- gjörnu verði og fljótt ogvel.af af hendi leyst. Halldóra Ólafs- dóttir. [112 Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson, Kárastöðum. [564 Undirrituð saumar allskonar fatnað fyrir sanngjarut verð. Ólöf Eyjólfsdóttir, Nýlendugötu 19 B. ___________________________[548 Dugleg og geðgóð stúlka ósk- ast. Gott kaup. A. v. á. [100 FélagBprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.