Vísir - 11.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 11.11.1916, Blaðsíða 1
Úlgefsndi: HLUTAFÉLAG. Ritstj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL Í8LAKÖ. SÍMI 400, 6. árg. Laugardaginn 11. nóvember 1916. 308. tbl. Gamla Bíó. Fjölleikararnir. CircJS-Film i 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Olaf Fönss, Else Frölick o. n. K. F. u. M. •Sriiuiiniagaslíóliiin -á morgnn kl. 10 f. h. Forofdrar! sendið börn ykkar á ekólann. SÓDI (Crystal), i heilnm poknm á, 101,G bgf. «r la.n.gród.ýra.&tu.r í versl. B. H. Bjarnason. Stúkan Melablóm nr. 151 heldor fund laugard. 11. þ. m. kl. 8'/9 siðd. í Goodtemplara- Msinu. — AUir meðlimir stúk- unnar vinsaml. beðnir að mæta. Sigurður Elríksson, ritari. heldur framhaldsfund í Bárunni sunnudaar 12. þ. m. kl. 71/, e. h. Lagabreytingar o. fl. St jórnin. Sítrónur fast i Nýhöfn. Smjör, ávextir, og epll í glösum iisiiint mörgu fleira, í Nýhöfn. Hjartans þökk fyrir heiðarlega hlnttekning við frá- íall og jarðarför ekkjunnar Karitasar Þórarinsdóttnr. Frá aðstandendum hinnar látnu. „Smith Premier" ritvélar eru þær endingarbestu jeílibís?- og vöndaðustu að öllu smiði. Hafa íslentka staíi og alla kosti, sem nokk- ur önnur nýtísku ritvél hefir. ffiéSi^n ^QuaR^ Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbættutn flutningskostnaði. G. Eiríkss, »- Eeykjavík. Einkasali fyrir ísland. Símskeyti. frá fréttaritara ,Visis'. Eaupm.höfn 10. nóv. Atkvæðameirihluti Hughes er talinn vafasamur. Kanslarinn þýski hefir haldið íriðsamlega ræðu og sagt að Þjóðverjar hefðu alls ekki í hyggju að leggja Belgíu nndir sig, og að þeir væru fúsir tal að taka höndum sam- an við aðrar þjóðir til að koma í veg fyrir styrjaldir í framtíðinni. Kosningaðrslitin. i Barðastrandarsýslu hlaut H á k o n Kriatófers- 8 o n í Hasa ko-oningu með 208 atkv. Síra Sigurður Jensson i Flatey fekk 152 atkv. keypt báu verði kl. 12—2, 4—6. i Bárubúð (bakhúsinu). Ankaþing. Ráðherra hefir ákveðið aðkalla hina nýkjörnu þingmenn saman á aukaþing þ. ll. des. n. k. — Boð- ekapur kouuuers um þinghaldið barst hingað í gær í BÍmskeyti. Nýja BÍÓ Æfisaga trúboðans. Stórfenglegur sjónleikur í þrem þáttum. Aðalhlutverkið leikið af V. Fsilander. Aðgöngumiðar koata 60, 50 osr 10 aura. Gott Píanó fyrir 675 ltr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar upplýsingar í "WVrulrusinri. Einkasala fyrir ísland. Skipabyggingar Norðmanna. Noraka stiórnin hefir nýlega skorað á bankana að neita um allan styrk til skipakaupa fr& öðrum löndum. Norðmenn eru nú að láta byare'ja skip sem eru að stærð samtala 1300 þús. RmAl. — Þar af eru 800 þá«. smál. bygðar utan No'ðorálfunnar (í Ba>da- rílrjunum, Kanada 0? Japai) 320 bðs. emál. i Norðurálfunni ut<n Norees og 170 þík smál. í Noresri. Verð þessara skipa er áætlað 600 miljönir krfina, þar af 72 milj. i Kanada. Gert er ráð fyrir að það taki full tvö ár að bysreja öll þessi skip. vegna þess hve ann- ríki er mikið á ftllnm skipabyger- insrastöflvum. Tplur norska etiftrn- in mikla hættu á því, að landið bíði *tftrtión á þessum skipakanp- um, því að skipaverð hljóti að falla stórkostlesra áðnr en þpssi skip hafa borgað sisr að svo miklu leyti, að það nemi verðlækkun- inni. Þe:e vegna ákvað stjórnin i sainraði við ýmsa stjórnmála- menn oar fjarmálmmenn, að gpra alt eom í hennar valdi stæði til afl knma í veg fyrir fleiri ný. by?eingar p.rlendis, osr fyrsta ^krefið varð að skora á Norees- banka að styðja ekki sHk fyrir- tæki osr etoðla að því að aðrir norskir bankar geri það ekki heldur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.