Vísir - 11.11.1916, Side 1

Vísir - 11.11.1916, Side 1
Úlgefandi: HLUT AFÉLAG. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 SkrífstoTa og sfgreiðsla i HÓTEL f8LAK9. SÍMI 400, 6. árg. Laugardaginn 11. növember 1916. Gamla Bíó.1 Fjölleikararnir. Circis-Filia i 3 þáttniD. Aðalhlutverkin leika: Olaf Fönss, Else Frölick o. fl. K. F. U. M. Sunnudagaskólinn á morgnn kl. 10 f. h. Foro?drar! sendið börn ykkar á ekólann. SÓDI (Crystal), i beilnm poknm á 1019ö kg. er langódýrastur í versl. B. H. Bjarnason. Hjartans þökk fyrir heiðarlega hlnttekning við frá- fall og jarðarför ekkjunnar Karitasar Þórarinsdóttur. Frá aðstandenðum hinnar látnu. „Smith Premier" ritvélar eru þær endingarbestu og vöndaðustu að öllu smiði. Hafa islenaka stafi og alla kosti, sem nokk- ur önnur nýtísku ritvél hefir. TR«Qg MAPK . fíléSipn o/QuaRfý Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. 308. tbl. Nýja Bió___ Æfisaga trúboðans. Stórfenglegur sjónleikur í þrem þáttum. Aðalhlutverkið leikið af V. Psilander. Aðgöugumiðar kosta 60, 50 og 10 au^a. Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöutunum og gefnar upplýsingar i "'VVVruliúsiivu.. Einkasala fyrir ísland. Skipabyggingar Norðmanna. Símskey ti. frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 10. nóv. Atkvæðameirihluti Hnghes er talinn vafasamur. Kanslarinn þýski hefir haldið friðsamlega ræðn og sagt að Þjóðverjar hefðu alls ekki í hyggju að leggja Belgíu nndir sig, og að þeir væru fúsir til að taka höndnm sam- an við aðrar þjóðir til að koma í veg fyrir styrjaldir í framtíðinni. Stúkan Melablóm nr. 151 heldur fund laugard. 11. þ. m. kl. 8’/a síðd. í Goodtemplara- túsinu. — Allir meðlimir stúk- unnar vinsanal. beðnir að mæta. Sigurður Eiríksson, ritari. heldur frambaldsfund í Bárunni sunnudag 12. þ. m. kl. 7‘/a e. h. Lagabreytingar o. fl. Sítrónur fást i Nýhöfn. Smjör, ávextir, og epli i glösura ásurat raörgu fleira, í Ný'höfn. Kosninganrslitin. í Barðastrandarsýslu hlaut Hákon Kriatófers- s o n í Ha*a ko-ningu með 208 atkv. Sira Sigurður Jensson í Flatey fekk 152 atkv. Frímerlii keypt báu verði kl. 12—2, 4—6. í Bárubúð (bakhúsinu). Ankaþing. B,4ðherra hefir ákveðið aðkalla hina nýkjörnu þinguienn saman á aukaþing þ. ll. dcs. n. k. — Boð- ekapur konungs um þinghaldið barst hingað i gær í símskeyti. Norska stjórnin hefir nýlega skorað á bankana að neita um allan styrk til skipakaupa frá öðrum löndum. Norðmeun eru mi að láta byggja skip sem eru að stærð samtals 1300 þús. smál. — Þar af eru 800 þú«. smál. bygðar utan No»ðurálfuiniar (í Ba"da- ríkjunum, Kanada og Japa7!) 320 bús. smál. í Norðurálfunni utnn Noregs Og 170 þús. smál. í Noregi. Verð þpssara skipa er áætlað 600 miljðnir króna, þar af 72 milj. í Kanada. Gert er ráð fyrir að það taki full tvö ár að bygtrja öll þessi skip. vegna þess hve ann- ríki er mikið á ftllum skipabygg- ingastöðvnm. Telur norska etiörn- in mikla hættu á því, að landið biði stórtión á þessum skipakaup- um, því að skípaverð hljóti að falla stórkoBtlega áður en þessi skip hafa borgað sig að svo miklu leyti, að það nemi verðlækkun- inni. Þe:s vegna ákvað etiórnin í samrAði við ýmsa stjórrunála- menn og fjArmálamenn, að gera alt sem í bennar valdi stæði til að koma í veg fyrir fleiri ný- byegingar erlendis, og fyrsta •■krefið varð að skora á Noregs- banka að styðja ekki sjík fyrir- tæki og etuðla að því að aðrir norskir bankar geri það ekki heldur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.