Vísir - 12.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 12.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Ritstj. JAK015 MOLLER SÍMI 400 Skrifstofa og . afgreiðsla 1 HOTEL T8LANB. SÍMl 400. 6. árg. Sunnudaginn 12. növember 1916. 309. tbl. Gamla BíóJ Fjölleikararnir. Circus-Film í 3 þáttum. Aðalblutverkin leika: Olaf Fönss, Else Frölick o. n. K. F. D. M. V. D. F *ndur í dag kl. 2. Allir drengir 8—10 ára vel- ^omnir. i Y. D. Fundur í dae kl. 4. Allir drengir 10—14 ára vel- kormiir. Almenn samkoma kl. 8 l/2 ít„, • ¦ ¦ Ajtlix* velkomnir! keypt háu verði kl. 12—2, 4—6. i Bárubúð (bakhúsinu). Hér með tilkynnist viuum og vanda- Oiiiimum að okkar hjartkæri sonnr, Piiutboyi Ingimar, andaðist á spítala Jósopssystra 8. þ. m. — Jarðarför ha °r ákveðin miðvikndaginn 15. þ. m. kls 'l'/. árdegis frá Hverfisgötu 20. Reykjavík. Waría Sveinsd. Marteinn Finnbogason. Fundur í Hlin annað kvöld kl. 8V8. Nýprentað „Kiinir" eftir M. Gíslason laglegustu kvæði, sem allir þurfa að eiffa. Gætið að þvi: TJpplagið cr 'Usð og bókin kostar aðeins 1 krónu, Fæst h\k bftksfilum ok útg. Brynj. Magnússon. 4 Biblíufyrirlestur í Betel. (Inerólfsstræti og Spítalastíe-) ^nnudaghm 12. nóv. kl. 7 siðd. E f n i: Biblíutrtt og vantru, *vnd og náð. Verður sérhver *6]pinn fyrir 8ína trú? Allir velkomnir. O. J. Olsen. aupmenn: Trade Markw Niðursuðuvörur frá Stavanger Freserving Co., Stavanger, líka best. i heildsblu hjá G. EÍríkSS, Reykjavik. A_sla,ug Gnðmiiiidsd. Simi 146. HverfiKgötix 3í3 B. Kennir handavinnu. Teiknar á léreft og klæði. Aliir sem börn eiga, ættn að líta á og kaupa hin hlýju og góðu drengjafataefni á kr. 6,75 pr. met- er og hið stóra urval af drengjaskólafatn- aði. Alt þetta o. fl. o. fl. fáið þér lang- ódýrast í Vöruhúsinu t^ ; É& 111 ] fer til Keflavikur mánudaginn 13. þ. m. kl. 10 árd. frá Hafnarfirði. Þeir sem pantað hafa far, gefi sig fram sem fyrst. Sæm. Vilhjálmsson. BifreiðaMjóri. Bátstapi úr Eyrarsveit. 3 menn drukna. Laugard. 4. þ. m. fórst bátur frá Kvíabryggju við Grundarfjörð sem var að koma úr fiskiróðri í ofsa stormi. Skipverjar. vóru 4 alls. Báturinn fðrst á siglingu, er hann var nýsigldur til lands. Komst einn mannanna á kjöl og var honum bjargað af mótorbátn- um Niáli, eftir að hann hafði ver- ið á kilinnm um hríð. Þrír menn druknuðu. Formað- urinn Sigurður Ólafsson, ekkju- Nýja Bíó Margbreytilegar og skemti- legar myndir: Vín-gerð. Sýnt hvenrtg vín erbruggað og gengið er frá flöskunum, Sáttasemjari. Skemtilegur gamanleikur um afbrýði og ást, leikinn af Vitaerapfélaghvn. * Ástin sigrar. Áhrifamikill sjónleikur, leik- inn af ameríekum leikurum. Nýtisku þvottahús. Aðg.m. kosta 40, 30, 10 au. Til SÖlU Divan og madressur Vinnustofan í Mjóstræti 10. Smjör: ávexta og epla í giösum ásamt mörgu fleira, í Nýhöfn. maður barnlaus, Kristfinnur Þor- steinsson, kvæntur, lætur eftir sig konu og tvð ungbörn og Ingvar Bjamason, unglingspiltur. — Sa sem bjargað var heitir Jón Ólafs- son, bróðir formannsins. Menn þessir áttu allir heimili á Kvía- bryggju og voru allir ungir og dugandi menn. Leðurekla i Noregi. Norðmenn hafa flutt svo mikið út af leðri og skinnum, að þeir eru nú í vandræðum sjálfir, en Bretar hefta innflutninginn frá Ameriku. Segja þeir, að meðan Norðmenn flytji út leður, þurfi þeir ekki að fá það að. Og innflutn- ingsleyfi fá þeir ekki með öðru móti en að banna algerlega út- flutning á þessum vörum til ann- ara Norðurálfulanda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.