Vísir - 12.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 12.11.1916, Blaðsíða 2
YlSíii É. * ± *. J AfgreiðslaJblaðsinsaHótel J | ísland ei opin frá kl. 8—8 a £ -» * hverjnm degi. x Inngangnr frá Vallarstræti. } 3 Skrifstofa a Bama stað, inng. 2 ? frá Aðalstr. — Ritstjórinn til * f Tiðtals fra kl. 3—4. í { Simi400. P.O. Box867. | » Prentsmiðjan & Langa- V * £ I veg 4. Sími 188. * Auglýsingum veitt mðttaka í i LandsstjSrnmini eftir kl. 8 * á kvbldin. * Arið 1915. Mannfjölgun á landinu. Þó að margir hafi kvartað yfir dýrtiðinni síðan ófriðurinn hófst, þá er það alment viðurkept, að almenn velmegun hefir aidrei ver- i*ð eins mikíl. Ein afleiðingin af þeseari anknn velmegnn er sú, að árið 1915 fðrn fram 604 hjóna- vígslur hér á landi í stað þess að árin 1912—14 náði tala þeirra ekki 500, en árið 1911 var hun rum 500 og þá með mesta móti. Siðnstn ár hefir fæðingum farið fækkandi hér á landi. Síðasta áratug 19. aldar voru fæðingar lifandi barna 31,2 á hvert 1000 landsbúa; fyrsta áratug 20. aldar yoru þær 27,8 á hvert 1000; árið 1914 ekki nema 26,5 og þð enn færri árin þar á undan. Árið 1915 urðu þær aftur 27,4. í flestum menningarlónduni hefir fæðingum farið fækkandi síðnsta áratugi, og svo var einnig komið hér hjá oss, og bætt er við að aftur sæki í það horf, þrátt fyrir þessa framför eíðasta árs. Mismunur á fæddum og dánum varð 1066 árið 1915. Árið á undan að eins ruml. 700. Árið 1914 fluttust nálægt hálft annað hnndrað manns til VestuTheims, en 1915 voru Vestnrheimsferðir ekki teljandi. Mannfjöldinn hefir því aukist talsvert meira árið 1915 en 1914. Fallkomið, aíment manntal fer hér á landi að eins fram 10. hvert ár. Síðasta allsherjar manntal fór fram 1. des. 1910. Með því að byggja á þvf, legeja við töln fæddra á hverju misseri, en draga fr& tölu dáinna og útflotfcra til Vesturheima, hefir bagstofan reikn- að ut mannfjöldann í byrjun hvers misseris. Alpha-mötor 16 hesta, þungbygöur í ágætu standi er til sölu nú þegar með góðu verði. Lysthafendur snúi sór til Geirs Sigurðssonar, skipstjóra. Mótorkútter óskast leigðnr til ilntninga með vörur til og frá Eyrarbakka. Lystnafendnr snúi sér til P. Stefánssonar, Lækjartorgi 1. ur eru keyptar í Sláturfélaginu. Menn snúi sér tii Carls Bartels eða Gnðsteins Jónssonar. Bolinders Mótorar eru einfaldastir og þó vandaðastir að smíði. Ábyggi- legri og olíusparari en allir aðrir mótorar sem hér þekkj- ast. Sjálfur mótorinn, skrúfutengslin og skiítiáhaldið, hvíl- ir alt á einni járnundirstöðu, og geta því þessir þrír hlut- ar ekki sigið til í bátnum. Vegna þess að eg liefi hngsað'mér að hafa hér fyrirliggjandi alla þá varahluti sem þurfa til þessarar mótortegundar, leyfi eg mér að mælast til að allir þeir sem S<í>ll33Lca.©rs mótora eiga hér á landi, sendi mér sem fvrst skýrslu er tilgreini: No.Og Naíh mótors (þar í hve margra cyl. mótorinn er, og hve mörg hestöfl hann hefir)- Nafn eiganda, Nafn háts, Um leið væri mér kært að meðtaka þau með- mæli sem eigendur mótora þessara kunna að vilja gefa þeim. — G. Eiríkss, heildsali, Reykjavik. Einkasali á íslandi fyrir Bolinders mótorverksmiðjur, Stockholm og Kallháll. Til minnis. Bsðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—i 2 og 1-8. Bæjarfðgetaskrifstofan kl. 10— 12ogl— & Bæjargjaldkeraskrifgtofan kl. 10—12 og 1—6. íslandabanki ki. 10—4. K. F. U. M. Alm. sarak snnnud. 8»/» síðÍ Landakotsspít. Heimsóknartimi kl. 11—t. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbðkaaafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga dags- . . ÍO—12 og 4—%. Náttúrugripasafn IV,—21/,,. Pðstbúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. StjörnarráðsBkrifBtofnrnar opnar 10—4'~ Vífilsstaðahælið :j jheimsðknir 12—1.;; Djóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2: Samkvæmt því hefir mannfjöld~ inn verið: 1. januar 1915 . 88 539 1. júlí 1915 ... 88 768 1. janúar 1916 . 89 598 Skilyrðið fyrir þvf, að tölur þess~ ar séu réttar, er það að utflutn- ingur manna til annara landa en Vesturheims vegi upp á moti inn- flutningi manna frá þeim löndum. Svo hefir það reynst undanfariðr en hvort svo er enn, verður ekki séð fyr en nsesta alment manntal fer fram, 1920, eftir þvíhvortút- reiknaða talan fellnr þá s&man við manntalið eða reynist annaðhvort hærri eða Iægri. Mannfjölgunin 1915 hefir orðið óvenju mikil. Samanborið við mannfjöldann i ársbyrjun hefir landsmönnum fjöigað nm 12.0%o (12 af þúsundi), en árið 1914 var fjölgunin að eins 8.7%o og 1912 og 1913 9.9%0. Bn af þeírri fjölgun koma nær % hlutar á kaupstaðina eina. Samkvæmt manntalsskýrslum presta (og bæiarfógeta) befiríbúa- tala kanpstaða hækkað úr 20 106 (1914) npp í 20 690 (í árslok 1915), eða nm 584, en á öllo. landinu utan kaupstaða um 443. Þýskir tundurbátaF í Ermarsundi. Aðfaranótt 27. október fóru 103 þýskir tundurbatar inn í Ermar- snnd, milli Frekklands og Eng- lands, gerðu árás á varðskip Bret* og Frakka í sundinu og komust að linu milli Folkstone ok Bou- logne. Segja Bretar og Frakkar að árás þessi hafi mishepnast og Þjóðverjar hafi sökt aðeins eintt tómu fiutninga^kipi og líklega ein- um breskum tundurspilli og lask- að annan, en af þýsku skipnnuffl hafi tveim verið sökt og hin rek- in & flótta. En Þjóðverjar segj' ast hafa sökt að minsta kosti H varðskipum og 2—3 tundurí»piU- um, en mörg varðskip og 2 tund- urspillar hafa laskast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.