Vísir - 12.11.1916, Síða 2

Vísir - 12.11.1916, Síða 2
V i SI -u. lífM-M-M-M-M-M-M-M-ílt * X i v: A f g r ei ð s 1 aj blaðsins 4 Hötel leland er opin frá kl. 8—8 & hverjnm degi. Inngangnr frá Vallarstræti. Skrifatofa á sama stað, inng. firá Aðalstr. — Bitstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Sími 400. P.O. Box 867. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Sími 138. 5 Auglýsingum veitt móttaka í i Landsstjörnanni eftir kl. 8 í á kvöldin. ▼ r- W U y tj W II »1 a|ai « uu u U.UULnfh nnvlnvHJ^fT rfrvfvlvrv^rv w Arið 1915. Manníjölgun á landinu. Þ6 að margir haíi kvartað yfir dýrtíðinni síðan ófriðurinn hófst, þá er það alment viðnrkent, að almenn velmegun hefir aldrei ver- jð eins mikíl. Ein afleiðingin af þessari anknu velmegun er sú, að árið 1915 fóru fram 604 hjóna- vígslur hér á landi í stað þess að árin 1912—14 náði tala þeirra ekki 500, en árið 1911 var hún rúm 500 og þá með mesta móti. Síðustu ár hefir fæðingum farið fækkandi hór á landi. Síðastá áratug 19. ald&r voru fæðingar lifandi barna 31,2 á hvert 1000 landsbúa; fyrsta áratug 20. aldar voru þær 27,8 á hvert 1000; árið 1914 ekki nema 26,5 og þó enn færri árin þar á undan, Árið 1915 urðu þær aftur 27,4. í flestum menningarlöndum hefir fæðingum farið fækkandi síðustu áratugi, og svo var einnig komið hér hjá oss, og bætt er við að aftur sæki í það horf, þrátt fyrir þessa framför síðasta árs. Mismunnr á fæddum og dánum varð 1066 árið 1915. Árið á nndan að eins rúml. 700. Árið 1914 fluttust nálægt hálft annað hundrað manns til Vesturheims, en 1915 voru Vesturheimsferðir ekki teljandi. Mannfjöldinn hefir því aukist talsvert meira árið 1915 en 1914. Fullkomið, alment manntal fer hér á landi að eins fram 10. hvert ár. Siðasta allshorjar manntal fór fram 1. des. 1910. Með því að byggja á því, legeja við tölu fæddra á hverju misseri, en draga frá tölu dáinna og útfluttra til Vestnrheims, heíir bagstofan reikn- að út mannfjöldann í byrjun hvers misseris. Alpha-mötor 16 hesta, þungbygður í ágætu standi er til sölu nú þegar með góðu verbi. Lysthafendur snúi sér til Geirs Signrðssonar, skipstjóra. Mótorkútter óskast leigður til flutninga með vörur til og írá Eyrarbakka. Lystbafendur snúi sér til P. Stefánssonar, Lækjartorgi 1. iljúpur eru keyptar í Sláturfélaginu. Menn snúí sér til Carls Bartels eða Gnðsteins Júnssonar. Bolinders Mótorar eru einfaldastir og þó vandaðastir að smíði. Ábyggi- legri og olíusparari en allir aðrir mótorar sem hér þekkj- ast. Sjálfur mótorinn, skrúfuteugslin og skiftiáhaldið, hvíl- ir alt á einni járnundirstöðu, og geta því þessir þrír hlut- ar ekki sigið til í bátnum. Vegna þess að eg liefi hugsað mér að hafa hér fyrirliggjandi alla þá varahluti sem þurfa til þessarar mótortegundar, leyíi eg mér að mælast til að allir þeir sem :o<±»li:öLcaL©:rjs mótora eiga hér á landi, sendi mér sem fyrst skýrslu er tilgreini: No.Og Nafn mÓtorS (þar í live margra eyl. móíorinn cr, og hve mörg hestöfl hann liefir). Nafn eiganda, Nafn háts, Um leið væri mér kært að meðtaka þau með- mæli sem eigendur mótora þessara knnna að vilja gefa þeim. — G. Eirikss, heildsali, Reykjavik. Einkasali á íslandi fyrir Bolinders mótorverksmiðjur, Stockholm og Kallhall. Til minnis. Btiðhúsiö opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—i2 og 1—3. Bæjarfógetaskrifatofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6, íslandsbanki ki. 10—4. K. P. U. M. Alm. sarak snnnud. 87« síð£ Landakotsspíl. Heimsókaartimi kl. 11—L Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókaaafn 12—3 og 6—8. Útláu 1—3, Landssjóður, afgr. 10—2 og 6—6. Landsaiminn, v.d. 8—10. Helga dagfc- 10—12 og 4—7.- Náttúrugripasafn 17«—27«. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1 — 5. StjórnarrAðsakrifstofurnar opnar 10—4', Vífilsstaðahælið iheimsðknir 12—1. ‘ Þjððmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—& Samkvæmt því hefir mannfjöld- inn verið: 1. janúar 1915 . 88 539 1. júlí 1915 ... 88 768 1. janúar 1916 . 89 598 Skilyrðið fyrir því, að tölur þess- ar séu réttar, er það að útflutn- ingur manna til annara landa en Vesturheims vegi upp á móti inn- flutningi manna frá þeim lötidum. Svo hefir það reynst undanfarið, en hvort svo er enn, verður ekki séð fyr en næsta almeut mauntal fer fram, 1920, eftir því hvort út- reiknaða talan fellur þá saman við manntalið eða reynist annaðhvort hærri eða lægri. Mannfjölgunin 1915 hefir orðið óvenju mikil. Samanborið við mannfjöldann í ársbyrjun hefir Iandsmönnum fjölgað um 12.0°/oo (12 af þúsundi), en árið 1914 var fjölgunia að eins 8.7%o °S 1912 og 1913 9.0%0. Ea af þeírri fjöigun koma nær 8/6 hlntar á kaupstaðina eina. Samkvæmt manntalsekýrslnm presta (og bæjaTfógeta) befiribúa- tala kaupstaða hækkað úr 20 106 (1914) upp í 20 690 (í árslok 1915), eða um 584, en á ölltt landinu utan kanpstaða um 443. Þýskir tnndurhátar í Ermarsundi. Aðfaranótt 27. október fóru 10 þýskir tundurbitar inn i Ermar- snnd, milli Frakklands og Eng- lands, gerðn árás á varðskip Breta og Frakka í sundinu og komust að línu milli Folkstone ok Bou* logue. Segja Bretar og Frakkaí að árás þessi hafi mishepnast og Þjóðverjar hafi sökt aðeins einu tómu flutningaskipi og líklega ein- um bresknm tundurspilli og lask" að annan, en af þýsku skipunuin hafi tveim verið sökt og hin rek- in á flótta. En Þjóðverjar sogj- ast hafa sökt að minsta kosti U varðskipum og 2—3 tundurspill* um, en mörg varðskip og 2 tund' urspillar hafa laskast.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.