Vísir - 12.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 12.11.1916, Blaðsíða 3
VISJR Jón Vikverji. Jeg er búinn að kanpa „Vísir" siðan hann fyrst hóf gröngu sína til almennings, ásamt fleiri blöð- um landsins. Eg hefí einnig leeið margra skobun á vínbannslögnn- nm, bæði með og móti, en eg verð að játa að hvergi hefi eg rekist á jafn fáráðslegt bull sem árás Jóns Vikverja á bannlögin í Vísi undanfarið, og er furðan- legt að nokkurt blað sknli flytja slíkt rugl, athugasemda Jaust. Það væri full ástæða til að ætla að þessi Vikverji hefði verið undir áhrifum þess unaðar sem bannlagabrotin láta kunningjum sínum i té, og væri það þá svo mjög eðliJegt að bann skammað- ist sín fyrir að líta framan í út- lending vegna bannlaganna, eins og hann sjálfur segist gera. Þar veður hann svartasta mökkinn i gegnum allan sinn reykvaðal. Því hafi sá eiginlegleiki verið bonum meðfæddur þá ber þetta ritbrölt hans þess ljónan vott að þeir muni skildir að skiftum. Að hann skuli ekki fyrir- verða sig fyrir að Ieggja eér til munns margþvælda og uppjórtr- aða tuggu fyrirrennara sinna, sem er sú, að bannlögin séu brotin og þurfi að nema þau úr gildi. Þetta er aðal vopn bannfénda, þó árásirnar séu skreyttar ýmis- konar grímubúningi. Bg játa að vínbannslögin séu brotin líkt og svo mórg önnur lög, sem þó eru ekki úr gildi numin, enda mnndu þau lög litils? virði og óþörf í alla staði, sem engin freistingin væri að brjóta.þvi það er meðfæddur breiskleiki að brjóta bæði guðs og manna lög. En þrátt fyrir það, þá get eg sannfært Víkverja um að þar ná ekki bannlagabrotin hámarkinu. Eg get ekki séð að Víkverji, þrátt fyrir sinn góða vilja, hafi unnið starfsbræðrum sínum mik- inn greiða með þessu riti sínu, því honum ferst það heldur klaufa- lega, þVí það man enginn sjá honum neinn stuðning í því að taka kosningu Gr. B. landlæknis til sönnuDar fyrir því hvað þjóðin sé orðin fráhverf bannlögunum. Sem betur fór náði G. B. kosn- insrn, þrátt fyrir megnan and- róður andbanninga, og sýndi þjóðin þar með að hun kunni að meta þinghæfileikana ásamt því ómetanlega gagni sem hann hefir unnið bannmálinu í heild sinni. Og þá mætti benda Víkverja á nýafstaðnar kosningar, þar stend- ur þjóðin við sitt gamla svar frá 1908 því aldrei síðan fyrst að áfengisbreyfing hófst hér á landi fyrir 30— 40 árum, hafa jafn- margir bannmenn hlotið kosningu til alþingis sem nú. Og hefir þjóðin þar einnig sýnt að hún met- ur meir tnætra manna skoðun á því málefni, en fleipur ýmsra ná- unga sem mann fram af manni hafa leigið í áfengispækli og eru orðnir gegnsúrsaðir eí spiritus, auðvitað tekst bannlögunum að af> Til sölu! mötorbáturinn HERA með 36 hesta Tnxham-vél og öllu tilheyrandi, svo sem seglaútbúnaði, tveim spilum með leiðslu frá vélinni, bát o. s. frv. Einnig gæti tölu- vert af veiðarfærum fylgt, ef óskast. Báturinn liggur sém stendur á Reykjavíkurhöfn. Tilboð óskast til undirritaðra fyrir 25. þ. m. G. Gíslason & Hay, Ltd. Reykjavík. vatna þá um síðir, jafnframt því, sem þeir hverfa úr sögunni af eðlilegum ástæðum. Þá kemur einspekin úr rualakistu Víkverja, hann er að bera kviðboga fyrir því að þingið fari að koma á toll- gæslu og til þess segir hann að við höfum ekki ráð, en hann held- ur því fram að VÍð getum fleygt út árlega V* mili- til áfengiskaupa fyrir utan skaða og skömm sem af þvi leiðir, þá mætti þjóðin með réttu skammast sin fyrir að lita framan f útlendinga, þjóð sem ekki hefir ráð til að vernda sín egin lög. Það er Ieitt að þnrfa að segja það, en sorglegur sannleiki er það eigi að síður, að sökum þess að bannlögin eru eitt af stðr velferð- armálum landsins þá hafa undan- farin ár Ieitt það í ljós, að það eru einmitt þau, sem mesta hættan er búin og sem verða fyrir ósvífnustu árásunum. Islendingur Nýtt Harmonium til sölu hjá H. A. Fjeldsted Vonarstræti 12. Net og kúlur til sólu hjá H. A. Fjeldsted. 3 kýrhóðir (saltaðar) til sölu hjá H. A. Fjeldsted. Byssa [Cal 12] til sölu hjá H. A. Fjeldsted. ;.X.vL..X.vL..JJ..,L.*l..X.vL.vL...L.j Bæjarfréttir. Afmæli á morgun: • Anna Björnsdóttir kennari. Anna Guðdrandsdóttir hf. Björn Áxnason gullsm. Jens L. J. Bjerg kaupm. Maria Baibina, systir. Jóla og nýáraiort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Dóttír snælandsins. Effit Jack London. 101 Prh. Ea hann ýtti honum frá sér og skeytti ekkert u'm hann. Svo beygði hann sig yfir Bellu og sneji andliti hennar móti Jjósinu. En blóðið úr sárum hans rann í augu honum og blindaði hann. Hann strauk úr þeim með höndinni. Það var eins og hann vildi fullvissa sig um að það væri Bella sjálf, og fór að engu óðslega, og svo setti hann skammbyssuna fyrir brjóst henni og hleypti af. Af þessu varð Indíáninn bandóður, réðist á Borg með hnífnum og sló ekammbyssuna úr höndum hans. í þessum svifum brotnaði hyllan sem lampinn stóð á og hann datt og brotnaði. Þeir héldu áfram éflogunum og .skotið var nokkrum skotum, þó eg ekki viti hver það var sem skaut. Svo skreið eg út úr rúminu, en rak mig á þá í myrkrinu og datt um Bellu. Af því varð eg blóðugur um hendurn- ar. Um leið og eg hljóp út skutu þeir mörgum skotum. Svo mætti eg La Flitche og Jóni, og — já svo vitið þið hvað gerðist eftir það. Og þetta er alt saman ein- skær sannleikur. Það sver eg og sárt við legg. Hann leit aftur til Fronu, sem enn hailaði sér upp að kassanum, róleg á svipinn. Hann leit á mannþyrpinguna og sá að allir voru mjög vantrúaðir á sögu hans. Margir voru að hlæja að houum. — Hvers vegna sösðað þér okkur ekki fráþessuBtrax?spurði Bill Brown. — Af þvi — af því — — Nú nú: . _ Af því eg hefði getað hjálp- að honum. Bill Brown sneri sér nú. að áheyrendunnm. Herrar mínir! Þér hafið heyrt þessa skáldsögu, sem er enn ótrúlegri en fyrri frá- sögn fangans. Þegar yfirheyrslan byrjaöi lofaði eg að sanna að hann væri ófær til þess að segja satt. Eu þvi hafði eg ekki buist við, að hann mundi svona rækilega sjálf- ur staðfesta þá umsögn mína. — Hvað virðist yður, herrar mínir! Lygi á lygi ofan hefir hann borið fram, og það er nú sannað að hann hefir Iogið frá byrjun til enda. Hvernig getið þér þá trú- að þessari seinustu lygasö^u hans? Herrar mínir, eg bið yður að stað- festa dóminn, sem búið er að kveða upp. En við þá, sem má- ske ennþá efast um að altsélygi sem hann fer með, vil eg að eins segja þetta; Sé það satt, að hann hafi notið gestaviuáttu Johns Borgs og legið við römföt hans a meðan hann var myrtur — ef hann, án þesi að hræra hönd né fót, hefir heyrt Borg kalla á hjálp — ef hann hefir legið þar og borft á þetta blóðbað án þess að hafa hng til að hjálpa honum — þá vil eg segja, herrar mínir, að hann hafi, enn frekar, verðsknldað aðhengj- ast. Okkur getur ekki skeikað i þessu! Hvað á að gera í þessu efni? — Drepa hann! Hengja hann! Hengja hann! hrópaði mannfjöld- inh. En alt í einu drógst athygli allra að ánni, og Blackey slepti kaðalendanum. Stór timburfioti kom niður ána og lagði að þar sem mannfjöldinn stóð. Var flot- inn hlaðinn af elgsdýrakjöti. Menn- irnir sem með fiotann fóru voru tveir og stigu þeir á land og tóku að skeggræða við þá sem fyrir voru. . •-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.