Vísir - 13.11.1916, Page 1

Vísir - 13.11.1916, Page 1
Úlgefandi: HLUTAFÉLAG. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL f8LAIíl>. SÍMI 400. 6. árg. Mánudaginn 13. nóvember 1916. 310. tbl. Hin mikla mynð Palads-leikhússins Exelsior. Stórfræg og aðdáanlega falleg „Udstyrs Ballet“ í 6 þáttum. Aðalhlutverkið dansar hin fræga Solodansmey Signorita Harietta Andreoni, sem er talin vera besta og frægasta núlifandi dansmeyja og er erlendis kölluð „Vor Tids Pepita" eítir frægustu dansmey veraldarinnar „Pepita“. Með myndinni hefir ítalska tónskáldið „Marenco“ komponerað sérstök lög sem verða spiluð meðau á sýninguuni stendur. Hugmyndin með „Exelsior" er að sýna baráttu framsóknar og afturhalds. Ljósgyðjan er ímynd framsóknarinnar en skuf?a:avaldur imynd afturhaldsins. „Hærra, hærra!“ er heróp Ijóssins. „Dýpra, dýpra!“ myrkrahöfðingjans. „Exelsior“ er mjög fróðleg mynd, skemtiLg og framúrskarandi falleg að öllum útbúnaði. Sýningin stendur yíir nærri 2 klukkustundir. Tölusett sæti kosta 1 kr., almenn eæti 0,6'J, barnasæti 0,25. Aðeöngumiða má panta í síma 4'T'ö til kl. 7, og frá kl. 8 verða aðgöngumiðar seld- ir í Gamla Bíó. Nýja Bíó Margbreytilegar og skemti- legar myndir: Vín-gerð. Sýnt hvernig vín erbruggað og geneið er frá flöskunnm, Sáttasemjari. Skemtilegnr gamanleikur nm afbrýði og ást, leikinn af Vitaerap-félaginu. Ástin sigrar. Áhrifamikill sjónleikur, Ieik- inn af ameriaknm leiknrum. Nýtísku þvottahús. Aðg.m. kosta 40. 30, .10 an. K. F. U. M. oa K. Sambænasamkoma í kvöld kl. 8V2 Allir velltornnii' I Vísir er bezta auglýsingablaðið. Símskey ti. frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 11. nóv. Nú eru taldar allar líkur til þess, að VIL S 0 N hafi náð kosuingu sem forseti Bandaríkjanna. Ákafar orustur í Dobrudscha; Rúmenum veitir betur. 12. nóv. Rússar og Rúmenar sækja enn fram i Dobrudscha og eru komnir að Cernovoda. Natiónalliberali flokkurinn þýski krefst þess, að Þjóðverjar fái að hafa flotastöðvar í Belgíu að ófriðn- um loknum. Fyrir kaupmenn: WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur ávalt fyrirliggjandi, hjá Gr. Eiríkss, Reykjavík. EinkaHali fyrir Í-Iand keypt, háu verði kl. 12—2, 4—6. i Bárubúð (bakhúsinu). B. F. I. Áslaiig Guðrmmdsd. Simi 146- Hverfisgötu 33B. Kennir liandavinnu. Teiknar á léreft og klæði. Fundnr í Hiin í kvöld kl. 8V2. Kaupið Visi. heldur fnnd á morgun kl. 8 e. m. stundvíslega í Bárnnni uppi. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.