Vísir - 13.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 13.11.1916, Blaðsíða 4
VISIR þróann g:egu rannsókn dnlarfullra fyrirbrigða41 í Bárunni í gær var vel sóttur, troðfult hfis. Talaði Einar hátt á aðra klukku<tund os? rakti alla helstu agnúana, sem mönnum þætti vera á þessum ranu- sóknum og taldi þá á ergum rök- um bygða. Var ræðu haus tekið mjög vel sem vænta mátti. Fól hann síðan Halldóri Daníelssyni yfirdóroara að stjórna umræðum, sem fram áttu að fara á eftir. — En enginu varð þá þegar til að taka til roáls, uns Har«Idur Niels- son próf.kvaddisér hljóðstil að efna Joforð um að taka þátt í umræð- um um málið. Beindi hann ræðu sinni gegn andmælendum „anda- trúarinnar" og kvað vantrú þeirra sprottna af þekkingarleysi á því, sem um málið hefði verið skrifað og rann“óknunum sjálfum. Tók hann til dærois tvo löumenn, ann an í Lundúnum, doktor í löufraði og náttúruvísindum að auk snm séðhefði yfir 100 „manngerfinga(?)“ og svo lögmann hér heima í Reyk- javik, sem aldrei hefði eéð nokk- urt „fyrirbrigði11 og ekkert lesið um þetta efni. — Hvorum mundi betur trúandi? — Þá tók Gisli lögmaður Sveinsson tilmáls. Kvaðst hann enganDveginn mótfallinn rannsókn dularfullra fyrirbrigða og því ekkj þurfa að verja „mót þróann“ gesn þeirri rannsókn.— Ágreiningurinn væri um skýring- arnar á fyrirbrigðunum, hvort þau væru af völdum framliðinna eða lifandi manna. Á binnbóginn taldi hann engan efa á því, að „anda- trúin“ færi í bága við kenninear þióðkirkjunnar og því æskilegast að þiónar kirkjunnai væru ekki að fást við þær. — Þessir ræðu- menn töluðu allir tvisvar, en ekki aðrir og var nmræðum slitið kl. 8®/4 vegna þess að salurinn var leigður öðrum frá þeim tima. Þór botnvörpungur Dðfencorsfélags- ins fær ekki að fara til Kaup- mannahafnar til aðgerðar. Bretar neita honum um ko! til þeirrar ferðar, nnma trygging sé sett fyrir þvi að hann komi aftur til Eng- ' lands. Skallagrímur Dáðist upp í gær ogernúkom- inn inn á höfn, inn fyrir hafnar- argarða. Kom Geir honum þang- að i gærkvældi og liggja þeir þar hlið við hlið. Yeðrið í dag: Vm. loftv. 649 e.s.a. 3,0 Rv. W 644 e.s.a. 2,5 ísaf. w 650 logn 1,7 Ak. n 641 s.s.a. 1 5 Gr. w 370 s. -i- 5,0 Sf. » 672 logu - 2,3 Þh. n 652 D. 1,5 Svanur. Hinn nýbygðj „Breiðafjarðar- bátur“ mótorkútter „Svanur" til heimilis í Stykkishólmi, kom í aærmorgun til Stykkishólms, full- fermdur vörum til Hvammsfjarðar, frá Kböfn. Skipið fékk versta veður á leiðinni, og brotnaði annar báturinn, en reynsla fekst þá fyrir því að það er ágætt sjó- skip. Það er ca. 75 smálestir að stærð, með 80 h. Bolindervél, og getur það i góðu veðri farið 8—9 mílur á vökunni. Skipið kom við í Lerwick og var haldið þar i 10 dsga. — „Svan- ur“ er bygður hjá Ring Auder- sbbs skipasmíflastöð í Svendborg eg hefir pláss fyrir 10 farþega. Ráðningarstofan á Hótel ísland ræflur fólk til alls konar vínnu — hefir altaf fólk á boðstólum. F’a.tabilðiii sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. j Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alíatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Til SÖlU Divan 09 maðressur Vinnustoían í Mjóstræti 10. Akkeri. Stórt akkeri fæst nú með góðu verði á Vest- urgötu 12 hjá Runólfi Ólafssy ni. í hinum nýja samkomusal Hjálpræðishersins verður Foringjamót mánudaginn o» þriðjudaginn 13. Og 14. þ. m. kl. 8 síðd. Majór Madsen frá Danmörku, sem er á förum héðan, stjórnar samkvæmunum. Auglýsið i TisL LÖGMENN Pétnr Magnusson * yíirdómslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Páii Pálmason yfirdómslögmaöur Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa i Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstofutími frá kl. 12—i og 4—6e. m. Talsfmi 250. Oðdnr Gíslason yflrréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. VÁTR7GG1NGAR Hiö öfluga og alþekta bruntibétafélag mr WOLGA (Stnfnað 1871) tekur að sér allskonar brnnatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Hiriksson liökari Eimskipafélagsins Brnnatryggingar, sæ- og.stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talsími 254. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutimi 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. | TAPAÐ-FUNDIÐ | Tapast hefir budda á fisk- uppboðiuu i gær, með 10 kr. í o. fl. A. v. á eigandann. [144 Hvit kvenpeysa tapaðist í þvotta- langunum a laugardaginn. Skilist í Grjótagötu 14 B. [152 Tapast hefir búi, frá 69 á Vesturgötu og niður að Dausbúð. Skilist á Grettisgötu 16 B. [153 | KENSLA | « Tilsögn í tvöfaldri, bókfærslu, dönsku og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 HÚSNÆÐl Stúlka óskar eftir herbergi til leigu. Fyrirfram borgun. Uppl. á Grettisgötu 30 (uppi). [98 | KADPSKAPUR | Beddi til sölu á Smiðjustig 10. [150 Vaskur (emaill.) með tilheyr- andi rörum, í góðu staadi, til sölu ódýrt í Þingholtsstr. 11. (löl Tvennir stálskautar, lítið brúkaðir, til sölu. Bergstaða- stræti 30 (niðri). [139 Þurkaður saltfiskur á 25 aura x/2 kg. verður seldur uæstu daga i Hafcarstr 6 (portiuu). B. Benó- nýsson. [133 Húsgogn, vönduð, ódýr, fást á Hótel ísland nr. 28. Simi 586. [37 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 I—”—1 Stúlbu vantar í hæga vist á Laugaveg 40, helst allan daeinn. [154 Stúlka óska-ít í vist til Vest- mannaeyia. Hátt kaup. Uppl. á Grertiseötu 40. [155 Stúlka ó-kar eftir allskonar saumaskap. Mjög lágt saumagjald. Njálsgötu 9. [142 B'éf og samninga vélritar G. M. Biörnsson, Kárastöðum. [564 Félagaprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.