Vísir - 15.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 15.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLÍ.G. KitHtj. JÁKOB MÖLLEB SÍMI 408 Skrifoiofa og nfgreiðsla i HÓTEL ÍSLAXD. SÍMI 400. 6. árg. Miðvikudaginn 14. nóvember 1916. 312. tbl. Hin mikla mynð Palads-leikhússins Excelsior. Stórfræg og aðdáanlega falleg „Uðstyrs Ballet" í 6 þáttnm. Aðalhlutverkið dansar hin fræga Solodansmey Signorita fflarietta Andreom, sem er talin vera besta og frægasta núlifanði ðansmeyja og er erlenðis köliuð „Vor Tiðs Pepita'^ eftir frægnstu dansmey veraldarinnar „Pepita". Með myndinni hefir ítalska tónskáldið „Ma'rencp" komponerað sérstök lög sem verða spiluð meðan á sýningunni stendur. Hugmyndin með „Excelsior" er að sýna baráttu framsöknar og afturhalds. Ljósgyðjan er ímynd framsóknarinnar en skuggavaldur imynd afturhaldsins. „Hærra, hærra!" er heróp Ijóssins. „Dýpra, dýpra!" royrkrahöfðingjans. „Exeelsior" er mjög fróðleg mynd, skemtileg og framúrskarandi falleg að öllum útbúnaði. Sýningin stendnr yfir nærri 2 klnkkustnndir. Tolusett sæti kosta 1 kr., almenn eæti 0,6'), barnasæti 0,25. Aðgöngnmiða' má panta í síma 475 til kl. 7, Og frá kl. 8 verða aðgöngumiðar seld- ir í Gamla Bíó. Akkeri. Stórt akkeri fæst nú með góðu verði á Vest- urgötu 12 hjá Runólfi Ólafssyni. Fatabúðin Bími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húíar, Sokk- ar, Hálstau; Nærfatnaðir o. íi. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Alskonar kálmeti hjá Jes Zimsen Kven sokkar fleiri tegundir, nýkomnir í verslun Kristinar Signrðard. Laugaveg 20 a. Kartöflur Hvítkál nýkomið í verslun Guöm. Olsen K. F. U. M. oii K. Sambænasamkoma í kvöld kl. 8Va. JLLlir veHso-miaiT*! Vísir er bezta auglýsingablaðið. ^^ÍSL I3ió Brúðkaupsnött. Frá dögum frönsliu. stjórna.r'byltiriigarinnar. Skrautlegur og áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttum og 100 atriðum, éftir hinu alkunna leikriti Sophus Miehaelis, sem leikið heflr verið um allan heim Aðalhlutverkin leika: Betty Nansen, Vald. Psilander, Nicolaj Johannsen. Að mynd þessari heflr verið feikna mikil aðsókn. þar sem hún hefir verið sýnd erlendis. Til dæœis var hún sýnd á sama tíma í Palads- og Victoria-leik- húsunum í Kaupmannahöfn, sem ern talin bestu leikhúsin þar. Sýning stendur yfir á aðra klnkkustuud. Tölusett sæti kosta 80 aura, almen sæti 50 aura og barnasæti 15 aura. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrieti - Talsími 254. Aslaiig GuðmxLiidsd. Simi 146- Hverfisgötix 33 B. Kennir handavinnn. Teiknar á léreft og klæði. i Ungmennafélagar! Gestasamkoma veröur haldin í húsi K. F. U. M. laug- ard. 18. þ. m. — Samkoman ^iefst kl 9 síod. Aliir ungmennafélagar, sem ekki eru í félögunum hér i bænum eiga að koma. — Inngangur 25 aurar. Gestanefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.