Vísir - 15.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 15.11.1916, Blaðsíða 2
VISIii MfMMMMMMMMMt BH-H-K-W-W-H-K-M-H-9 VISIR Afgreiðsla,' blaðsins á Hðtel íaland er opin fra kl. 8—8 á hverjum degi. Inngangnr frá Vallarttræti. Skrifatofa a sama stað, inng. * fra' Aðalstr. — Bitstjórinn til I viðtals frá kl. 3—4. f Sími400. P.O. Box867. * Prentsmiðjan á Langa- J veg 4. Sími 138. Auglýsingura veitt móttaka í Landsstjörnunní eftir kl. 8 á kvöldin. M»MMMMMMMMMt S&K-W ttfrl»W«*« Kjötverðið. Það litur út fyrir að greia sú, sem eg skrifaði um kjötverðið og Víair flutti fyrir mig á dögunum hafi komið ilía við kaun þeirra Sláturfélagsmanna. Hafa tveir þeirra ráðist fram á völlinn til að verja gerðir félagsins og bann- færa mig sem óalandi og óferjandi níðritara, Og báðir telja þeir rétt- ast að hefja sakamál(!) á hendur mér fyrir vísvitandi lýgi og at- vinnurðg. — En hvorugum þeirra virðist vera það ljóst hvernig rit- háttur þeirra sjálfra er. Annar þeirra hefir hlaupið undir væng „Morgunblaðsins" ög garg- ar þaðan að mér um verð á „lambakjöti" í Danmörku og segir að það sé helmingi hærra en hér. — Eiu hvers vegna skýrði hann ekki leBendum blaðsins frá því, hve miklu dýrara „lambakjötið" væri i Berlín og Yin en hér í Eeykjavík? Hefði það ekki hent- að hans málstað betur? En lík- Iega hefir hann ekki vitað það, fremur en hann veit hver munur er á að framleiða „lambakjöt" hér og í Danmörkn. Sami spekingur lætur alldóJgs- lega yfir því, að eg fullyrti að framleiðslukostnaðurinn á kjöti hefði ekki vaxið eins mikið og á mjólk og að mjólkurframloiðendnr fyndu meira til dýrtiðarinnar en kjötframleiðendar alment. FaJI- yrðir hann að þetta sé staðlaust fleipur, því að matvælin sem bændur fái úr búum sínum verði að reiknast með sama verði og þær eru seljanlegar tyrir. En hefir hinn virðulcgi lambakjöts- framleiðandí athugað hver munur er á þvi verði sem t. d. er hægt að hafa upp úr mjólk (nýmjólk eða undanrennn) anatur í Árnes- Eangárvalla- eða Skaftafellssýslu TJPPBOÐ Á kössum, tunnum og gömlu timbri verður haldið idagkl.4e.lL H. P. Duus. anum i Frá 16. [þessa mánaðar verða landsímastöðvarinnar Reykjavík, ísafjörður, Borðeyri, Sigiufjörður, S'auðárkrókur, Akureyri og Seyðisfjörður aðeins opnar eins og áður til kl. 21 og Sauðárkrókur og Sigluíjörður aðeins til kl. 20. Rjúpur eru keyptar í Sláturfélaginu. Menn snúi sér tilj Carls Bartels eða Gnðsfeins Jónssonar. lfe;Bis<ÉP ITS >Æ W er viðnrkent nm allan heim sem bezta kex er fæst. 1 heildsölu fyrlr kaupmenn, hjá G. EíríkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Kaupið Visi. I Auglýsið í VisL Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8-:8, ld.kv. til 11. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. BæjarfógetaBkrifstofan kl. 10— 12ogl—6 BæjárgjaldkeraskrifBtofan kl. 10—12 og 1—6. íslandsbanki k5. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk sunnud. 81/, síðd. Landakotsspít. HeimBóknarkimi kl. 11—1- Landsbankinn kl. 10—8. LandsbókaBafn 12—3 og 6—8. Útláu 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landsaíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttarugripasafn 1»/,—21/,. Pósthúsið 9—7, sunnnd. 9—1. Samébyrgðin 1—5. StjórnarréðsBkrifstofurnar opnar 10—4. VífilBstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, Bd., þd., fímtd. 12—2. og bér í nágrenni Reykjavíkur ? Getur hann neitað því að mjólkin eé í mun lægra verði þar eystra ? Og þannig er um fleira sem til fellur á sveitabúum. Eða hefir sami virðulegi lamba- kjötsframleiðandi athugað muninn á verðbækkun útlenda kraftfóð- ursins, sem mjólkurframleiðendur verða að gefa kúm sinum og verðhækkuninni á heyjunum sem sauðfénaðurinn er alinn á í sveit- jcni ? í raun og veru er ekki eyð- andi bleki, hvað þá pappír og prentavertu á slíka aulabárða sam þennan blessaðan lámbakjötsfram- leiðanda og Jæt eg því útrætt um bann. Þá er það Vigfús Guðmunds- son. Hann skrifar í Vísi af tölu-: vert meira viti en hinn. Illa fer hann þó af stað, þ6 slept sé blessunarorðunum íE;upp- haii máls hans, þar sem hann talar af œikilli andagift um „stimpil rógsins", „brennimark lýginnar" og „fangabúr munns: og maga". Sjálfur virðist hann eiga eitt- hvað erfitt með að snúa sér við í einhverju slíka búri þegar hsnn er að bera saman verðhækkunina á kjötinu og mjólkinni. Hann neitar því (óbeint þó) að kjöt hafi hækkað meira í verði en mjóik, segir að mjólk hafi í fyrra- haust verið seld & „22 a. 1., nö á 35 a., þ. e. rúmlega þriðjungs hækkun", en besta kindakjöt hafi verið selt á 1 kr. kg. í fyrra- hanst en nó á kr. 1,10, þ. e. 7io~ hærra. — Ef ekki hefði verið oins þröngt nm V. G. í nefndu „búri", þá, hefði hann e. t. v. getað litið dálitið lengra aftur í tímann og athugað verð á, kjöti og mjólk haustið fyrir í fyrra- haast eða fyrir öfriðinn! Við þann tíma verður að miða verðhækk- unina. Og í Hagtíðindum er verð- bækkanin á kjöti talin 79°/0 en á mjólk 36°/0. Verðhækkun mjólk- ar er að vísu nú orðin nokkru hærri, en verðhækkun kjötsins er þó miklu meiri þrátt fyrir það að Hagtíðindi munu miða hana við hærra verð fyrir ófriðinn en rétt væri. í þessu sambandi ætla eg ekki að bera herra V. G. & brýn „vís- vitandi lygar" og dettur mér þ6>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.