Vísir - 15.11.1916, Page 4

Vísir - 15.11.1916, Page 4
VISIR ^ *4i» , ,tJrf j&s .alt Bæjarfréttir. Afmæli í dag: Guðlaugur Ingimuadsson sjóm. Axel Anderseu klæSsk. Steinunn Sívertsen ekkjufrú. Guðrún Jónsdóttir straukone. Auður Jónsdóttir ungfrú. Sigríður Pálsdóttir Tekjuskattsskrá. Skrá yfip eignar- og atvinnutekjur í Reykjavík 1915 og tekjuskatt 1917 Iiggur frammi til sýnis á bæj- arþingstofimni 15. nóvember til 29. s. m. að bádum dögum meðtöldum. Kærur yfir skattaskránni skulu komnar til undir- ritaðs formanns skattanefndarinnar fyrir 29. nóv. Afmæli á inorgan: Ólafur Finnsson prestur Kálfh. Jóhanna K. Bjarnadóttir hf. María Ólafsdóttir ungfrú. Guðbr. Hákonarson járnsm. Finnur Thorlacius tré^m. Rasmus Jörgenaen vélam. Eiríkur Filippusson verkam. JóhaDna Gestsdóttir hf. Gnðný Jónasdóttir hf. Jóla og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg. fáat hjá Helga Árna- syni í Safnahúsiau. Érlend mynt. Kbh 18/u Bank. Pósth. Sterl. pd. 17.56 17.70 17 70 Frc. 63,30 64 00 64,00 DoII. 3,71 3,75 3,75 Klakkan verður færð aftur um eina stund kl. 1 í nótt (en ekki kl. 12) Þessi sólarhringur verður því 25 stundir. Frá vígvellinum. Nætu daga birtast hér í blaðinu kaflar úr (bréfum frá íslendingi í her bandamanna í Frakklandi. Borgarstjórinn í Reykjavik 14. nóvember 1916. K. Zimsen. Skófatnaður er ódýrastur 1 Kaupangi T. d. Verkmannaskór á kr. 11.50. Hin heimsfræga Sölskinssápa (Sunlight Soap) frá Messrs Lever Brothers Ltd., Liverpool, fæst nú í heildsölu hjá Carl Sæmundsen & Co., Skjaldbreið. Aðeins fyrir kaupmenn og kaupfélög. Tryggið yður birgðir í tima. Landssjóðsolían. Algerlega tilhæfulaus uppspuni er það, sem borið er út nm bæinn og komist hefir í eitt blaðið, að eteinolían sem landsstjórnÍTi fekk frá Ameriku s6 óhreinsuð o. s. frv. Landssjóðsolían er vafalaust ágæt, en ekkert hefir verið flutt af henni til bæjarins til sölu fyr en í gærkveldi. „Bragi“ liggur enn í Santander, var lagður þar i þurkví til eftirlits. Á hann að flytja hingað salt og s y k- u r ef unt verður að fá nokkuð af honum í Santender, en ekki er búist við að það verði mikið. Bær- inn er nú sykurlaus og ekki bú- ist við neinum sykri hingað frá Danmörku eða Englandi fyrst nm sinn. Botnvörpungarnir eru nú flestir að hætta veiðum um hríð. Þykir ekki eigandi á hættn að senda þá til Englands, en ekkert á því að byggja að hægt verði að koma fiskinum í enska botnvörpunga til flutninge, eins og gert hefir verið nú síðast. Landssíminn Aðalstöðvum símans verðnr framvegis Iokað kl. 9 að kveldi — á símamáli kl. 21 — eins og áður var. TJppboð á kössnm, tnnnum og gömlu timbri verður haldið bl. 4 í dag hjá H. P. Duus eins og auglýst er á annari síðu hér í blaðinu. Hindsberg Piano og Flygei eru viðurkend að vera þaa beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norðurlöndam. — Verksmiðjan stotnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu „Grand Prix“ í London 1909, og eru meðal annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VH. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnilIÍDgum Norðurlanda, svo sem t d. Joackim Andersen, Profeasor Bartholdy. Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Profeaaor Matthison-Hansen, C. F. E. Hornemann, Professor Nebelong, Ludwie Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondeson, Aug. Enna, Gharles Kjerulf, Albert Orth. Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðn- um, og seljast með verksmiðju- verði að viðbættum flutnings- kostnaði. Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 14. nór. Serbar hafa neytt Bólgara til að höría undan um 3 kilometra hjá Tschernaíijóti og tekið þar 1000 fanga. Þýsk herskip hafa gert skothríð á Baltischport (rúss- neska borg í minni Finnska flóans). Verðlistar sendir nm alt land, — og fyrirspurnnm svarað ftjótt og greiðlega. (j. Einkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. % Hið öflug-a og alþekta kruniibótafðlag mr WOLGA 'wm (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Hnlldór líiríksson liókari Eimskípafélagsins | TAPAÐ-FUNDIÐ | Grár flngravetlingur týndist frá Baðhúsinu upp í Mjóstræti. Skil- ist í Mjóstræti 8 B. [175 | KENSLá | Tilsögn í tvöfaldri bókfærsln, dönsku og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 HÚSNÆÐI 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu. A. v. á. [172 Stúlka óskar eftir herbergi tii leigu. Fyrirfram borgun. Uppl. á Grettisgötu 30 (uppi). [98 KAUPSKAPUB | Þurkaður saltfisknr á 25 aura Va kg. verður seldur næstu daga í Hafnarstr 6 (portinu). B. Benó- nýsson. [133 Piano til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. [170 Olíuofn óskast til kaups. A. v. á. [171 Undirsæng, koddi og madressa til sölu í Iugólfsstr. 8 (niðri). [173 Olíuofn, borðlampi, eins manns rúmstæði, kommóða og divan, alt vandað, til sölu. A. v. á. [174 Ný tvihleypa, með skotfærum, til sölu. A. v. á. [167 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til i Lækjar- götu 12 A. [252 1 VINNA | Bdstjóri óskar eftir atvinnu. Uppl. á Vesturgötu 16 (nppi), eftir kl. 2. [176 Kvenmaður ósbast til morgun- verka. Gott kaup. A. v. á. [168 Stúlka getur fengið hæga vist á góðu heimili nú þegar. A. v. á. > [169 Stúlka óskast í hæga vist nú þegar. Gott kaup í boði. A. v. á. [157 Stúlku vantar í hæga vist á Laugaveg 40, helst allan daginn. [154 Stúlka óskast í vist til Vest- mannaeyja. Hátt kaup. Uppl. á Greítisgötu 40. [155 Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson, Kárastöðum. [564 Félagsprentsmiðj an.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.