Vísir - 16.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 16.11.1916, Blaðsíða 1
Útgef andi: HLUTAFÉLAG. Ritstj. JAEOB MÖLLElí SÍMI 40» VIS Skrlhtof* og •fgreiðsla i HÚTEL TSLANÖ. SÍMI400. 6. árg. Fimtudaginn 16. nóvember 1916. 313. tbl. Gamla Bíó Skuggahverfl Lund™ Falleg og ákaflega spennandi glæpamannasaga í 2 þáttum. Aðalhlntverkið leikur Miss Lillian Wiggins. Chaplin og slarkbróðir hans. Fram úr hófi pkemtileg mynd. Tölusett sæti má panta i síma, 4'7/ö. — Bðrn fá ekM aðgang — K. F. D. M. n K. Sambænasamkoma í kvöld kl. 8%. .A.llir vellzxymiair! Kartöflur Hvítkál aiýkomið í verslun Guðm. Olsen Skip ferst. Norska gufuskipið „Patría" sem •verið hefir í flntningum fyrir „Timbur oe Kolaverslunina Reykja- vík" (T. Frederikseu) hefir farÍBt I hafi nú nýlega á leið hingað með timburfarm frá Gautaborg. Fre"rn þessi barst hingað í sim- akeyti í fyrrakvöld, og var þess getið, að Frederiksen kaupmanni, aem var farþegi á skipinu, hefði verið bjargað. Nákvæmari fregnir hafa ekki ifoorist hingað enn. Fyrirspurn. Er ekki hegningarvert að slá unnustu sína fjögur högg á höf- uðið, svo hún falli tvívegis til jarðar á fjölförnustu götu bæjarins? Fjórir sjónarvottar. Svar. Það væri reynandi að skýra lög- -reglunni frá atvikum. Simskeyti frá fréttaritara ,Visis'. Kaupm.höfn 15. nóv. Bretar hafa nnnið signr hjá Ancre, sem hefir mikla hernaðarlega þýðingu og tókn þar 4000 fanga. Rússnesk herskip hafa skotið á Constanza (í Dobrnd- scha). „Smith Premier" ritvélar eru þær endingarbestu ,«»;imn--o. og vönduðustu að öllu smíði. Hafa islenaka stafi og alla kosti, sem nokk- ur önnur nýtísku ritvél hefir. IhúSign of Quafi^ Nokkrar þessara véla' eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuvðrði, að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Fréttabann. Um miðjan októbermánuð bann- aði breska stjórnin allar frétta- sendingar til blaða ameríska „blaða kóngsins" Hearst. Bannið stafar af því, að símfréttir, sem frétta- stofa Hearst í Lundúnum hefir sent fréttastofu hans í New York, hafa verið afbakaðar Bretum i óhag, er þær voru birtar. T. d. birtu blöð þessi símfregnir frá Lundúnum af írsku uppreistinni, sem sögðu að það hefði verið viðarkent í enska þinginu, að alt írland logaði af uppreist. Um sjóorustuna við Jótland sögðu blöð- in að breska flotamálastjórnin hefði viðurkent, að breski flotinn hefði beðið stórkostlegan ósigur fyrir þýska flotanum. Eftir eina loft- skipaárásina var sagt, að Lund- unaborg stæði í björtu báli o. s. frv. í hvert skifti sem slíkar fréttir birtuat, var því lofað hátíðlegaað slík „ónákvæmni" skyldi ekki koma fyrir aftur. En lítið varð úr efndum, og loks ákvað enska stjórnin að grípa til þessa ráðs, sem áður er getið. — En Hearst heflr sent loftskeyti til Wolffs fréttastofu í Berlin um að Bretar geri þetta i hefndarskyni fyrir það, að hann hafl ekki viljað flytja lygafréttir þeim í hag. Mannfall Suður-Jóta. Suður-Jötar eru marsrir i her Þjóðverja. Af þeim hafa fallið á vígvellinum síðan í ófriðarbyrjnn yflr 3000 manns. í ófriðnum milli Dana og Þððverja 1864 félluvið- lika margir menn af Dönum (3115). Eu þá var fólksfjöldi í Danmörku 10 sinnum meiri en nú er áSuð- ur-Jótlandi. Nýja Bió Brúðkanpsnótt. Frá dögnxn frönsku stjórnar- byltingarinnar. Skrautlegur og áhrifamik- ill sjónleikur í 4 þáttum og 100 atriðum, eftir binu al- kunna leikriti Sophus Michaélis, sem leikið hefir verið um all- an heim. Aðalhlntverkin leika: Betty Nansen Yald. Psilander Nicolaj Johannsen. Sýning stendur yflr á aðra klukkustund. Tölusett sæti kosta 80 aura, almenn sæti 50 aura og barnasæti 15 au. Gott Píanó íyrir 675 lir. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar upplýsingar i "V^rnliú.siii'UL. Einkasala fyrir ísland. Erlcud mynt. Kbh. »/u Bank. Pðsth. Sterl. pd. Frc. Doll. 17,62 63,75 3,72 17,70 64,00 3,75 17./0 64,00 3,75 Hey •verð í I íoregi. Norðmenn hafa sett hámarks- verð á hey, 9—]0 krónur fyrir 100 kg. (4Vt—B a. pundið) eftir gæðum; verðið er miðað við heyið beimflntt til kanpanda. í smásölu er verðið 10—11 a. kg. Fangar. Á tímabilinu 1. júlí til 12. oktð- ber s. 1. hafa Frakkar tekið 40125 Þjóðverja höndum í orustunum hjá Somme.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.