Vísir - 16.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 16.11.1916, Blaðsíða 2
VISÍ. ± * | VISIR | $ AfgreiðslajblaðsinsáHótel $ f ísland er opin frá kl. 8—8 a % kvorjnm degl. ± Inngangnr frá Vallaretræti. j Skrifstofa á sama stað, inng. J fra Aðalstr, — Ritstjórinn til f viðtals frá kl. 3—4. Simi400. P.O. Box867. Prentsmiðjan a Lauga- veg 4. Sími 138. Anglýsingum veitt móttaka i Landsstjörnunni eftir kl. 8 5 a kvöldin. * Kjötverðið. [Niðurl.] Um aukinn framleíðslukostnað kjöts samanborið við mjólk, segir V. G. að mér sé sjálfsagt langt ofvaxið að dæma um þetta" og að sanna með rökum að framleiðsu- kostnaðnr á kjöti hafl aakist mikln minna. — Meira segir hann ekki um það, og er það viturlegt af honum, því varla mun sá auli til í sveit eða kaupstað, sem ekki sér það í hendi sér, að eg hefl þar rétt fyrir mér — vitanlega að undanskildum lambakjötsframleið- andanum fræga! Þá segir V. G. að það sé „en- demisbull og fjarstæða", „að að- ein» helmingur kjöts þess sem h é i er framleitt, sé seljanlegt til Norðurlanda, eða fyrir verð sem nokkuð er í áttina til þess verðs, sem iiú er á kjöti hér í bænura." Væntanlega heíir V. G. ekki skilið orð mín svo, að eg aetti við helming kjöts þess sem framleitt væri hér í Eeykjavík(!) og hlýtur þá þetta h é r að þýða á I a n d i n u. Kjótframleiðslan á landinu mun vera um 30 þúsund tunnur. Þess- ar 7000 tuDnur sem V. G. talar um að pantaðar hafi verið frá Bergen og Kristjaníu eíu þvílak- ur helmingur framleiðslunnar! Og hverjir hafa pantað afganginn? Þó að alJar þessar 7000 tunnur hefðu verið pantaðar hjá Sf. SI., þá er nú ekki þar með sagt, að það hefði getað selt þær, því til þeas að geta það, hefði það orðið að fá útflutcisgsleyíi. Og þaS er ekki „sláandi" sennilogt, að fé- lagið hafl slegið hendinni á móti þeirri pöntun ef einskærum mann- kærleika. Hitt er Jíklegra að það hafl komisY á snoðir um að það eitt mundi ekki fá að sitja að sölunni til Noregs. Ef útflutn- T" I ¦¦ I B il solu. 0 mötorbáturinn HERA með 36 hesta Tuxham-vél og öllu tilheyrandi, svo aem seglaútbúnaðí, tveim spilum með leiðslu frá vélinni, bát o. s. frv. Einnig gæti tölu- vert af veiðarfærum fylgt, ef óskast. Báturinn liggur sem stendur á Eeykjavikurhöfn. Tilboð óskast til undirritaðra fyrir 25. þ. m. G. Gíslason &. Hay, Ltd. Reykjavík. Bjúpur eru keyptar í Sláturfélaginu. Menu snúi sér til Carls Bartels eða Gnðsteins Jónssonar. Birkistólar sterkir og vandaðir, fást hjá Jön Halldórsson & Co. Skáfatnaður er í Kau T. d. Verkmannaskór á kr Amerískur segldúkur fyrir smáa og stóra t>á/fca9 einnig tíl þilslsipa. / ýmsir, gildleikar og 13 & JOi IBl«&,17'i:E^ AAt aí bestu teg-tind- og livevgi ódýrara en í „Liverpool". ' Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjöraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. BæjarfógetaBkrifstofan kl. 10— 12ogl— & BæjargjaldkeraskrifBtofan kl. 10—12 og 1—5» íslandsbanki k». 10—4. K. F. TJ. M. Alm. samk sunnud. 8»/» síðd. Landakotsspít. Heimeóknartími kl. 11—t. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlanr 1—3. LandBsjóðar, afgr. 10—2 og 5—6. Landsaimiun, v.d. 8—10. Helga dagfc* 10—12 og 4—%. Náttárugripasafn l1/,—2Vr PóBthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4- ViiilBstaðahælið : heimsðknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2i- ingsleyfið hofði e k k i fengist, þá faefði kjötið ekki komist á skips- fjöl og útlendingarnir (Norðmenn) e k k i boígað það, en Sf. SÍ. set- ið með það og e. t. v. e k k i get-- að selt það fyrir hálft verð. — Það var þvi varlegra að lofa ekkí nema 2000 tunnum eins og Sf. gerði — og láta svo Reykvíkinga- kanpa hitt fyrir sama verð. V. G. segir að kjötverðið bér hafi verið „hnitmiðað" við útflutn- ingsverðið, þannig að seljandi,fái jafnmikið fyrir kroppinn á skipi og í Sláturhúsinu. En vinnuna við að salta kjötið, flutning í skip^ saltið, tunnuverðið, gpymslu o. s; frv., sem legst á útflutta kjötið,, áætlar hann kr. 11,20 á tnnnunni. Meðal annara orða: hvað niarg- ar tómar kjðttunnur vill hr. V. G. útvega mér fyrir tilsvarandl verð? — Tilboð markt: „Best sem vitlausast" leggist inn á af- greiðslu þessa blaðs. En það sem þeir heiðursraenn- irnir, lambakjötsframleiðandinn bg' V.' G. ætla að setja á mig stimpil rógsins og brennimark lýginnar íyrir, er þá liklega helst það, að eg hefl sagt að Sláturfélagið hafi 8elt kjötið á 60 aura pandið. — En þeir verða þá líka að stiropla Hagstofpna og hðfða eitt meiri háttar sakamál(!) á móti henni, því að í blaði hennar, Hagtíðind- um (nr. 6, nóvbr. 1916) stendur að meðalverð á nýju kinda- kjöti hafi í októbermánuði 1916 verið kr. 1,20 kg. cða 60 aurar pundið. Eg skal játa það, að eg hefi ekkert kjöt keypt í Sláturfél., en eg hefi heyrt of marga menn fullyrða að það hafi selt kjötið „npp og ofan" á 60 aura pundið í heilum skrokkum — of margft til þess að eg taki þá herra V~ G. og lambakjötsframleiðandann trúanlega upp á þeirra Bærlegu andlit", jafnvel þó þeir veifl áður nmgetnum stimplum. Að minsta kosti vona eg að enginn lai mér það, að eg trúi betur opinberum skýrslum en stóryrðaþvættingi þeirr8. H ö r ð u r. Vísir er bezta auglýsingablaðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.