Vísir - 16.11.1916, Side 2

Vísir - 16.11.1916, Side 2
VIS lii 0HHHHHHHHH*H 1 vism 1 ± ± g A f g r 6i ð 31 a' blaðsins á Hótol J j§ ÍBland er opin írá kl. 8—8 & ^ hverjnm degi. ± Inngangur frá Vallaratræti. ± Skrifstofa & Bama stað, inng. S frá Aðalatr, — Ritstjórinn til * viðtaia frá kl. 3—4, Simi 400. P.O. Box 867. Prentsmiðjan á, Lauga- veg 4. Sími 138. Anglýsingnm veitt móttaka í Landsstjörnunni eftir kl. 8 i á kvöldin. | i4*ouuiiumnliJ. ■U.U.Li U u. u ta u La A ” mvs” viVi v! ” " II ” b fir? r« r« frírrr jg Kjötverðið. [Niðurl.] Um aukinn framleíðslukostnað kjöts samanborið við mjólk, segir V. G. að mér sé sjálfsðgt Iangt ofvaxið að dæma um þetta“ og að sanna með rökum að framleiðsu- kostnaður á kjöti hafi aukist miklu minna. — Meira segir hann ekki nm það, og er það viturlegt af honum, því varla mnn sá auli til í sveit eða kaupstað, sem ekki sér það í hendi sér, að eg hefi þar rétt fyrir mér — vitanlega að undanskildum lambakjötsframleið- andanum fræga! Pá segir V. G. að það sé „en- demisbull og fjarstæða", „að að- ein* helmingur kjöts þess sem h é r er framleitt, sé seljanlegt til Norðurlaada, eða fyrir verð sem nokkuð er í áttina til þess verðs, sem juú er á kjöti hér í bænnm.“ Væntanlega hefir V. G. ekki skiiið orð mín svo, að eg ætti við helming kjöts þess sem framleitt væri hér í Reykjavík(!) og hlýtur þá þetta h é r að þýða á I a n d i n u. Kjötframleiðslan á landinu mun vera nm 30 þúsund tunnnr. Þess- ar 7000 tuDnur sem V. G. talar um að pantaðar hafi verið frá Bergen og Knstjaníu eíu því lak- ur helmingur framleiðslunnar! Og hverjir hafa pantað afganginn? Þó að alJar þessar 7000 tunnur hefðu verið pantaðar hjá Sf. Sl., þá er nú ekki þar með sagt, að það hefði getað selt þær, því til þess að geta það, hefði það orðið að fá útílutniísgsleyfi. Og það or ekki „sláandi“ sennilegt, að fé- lagið hafi slegið hendinni á móti þeirri pöntun ef einskærum mann- kærleika. Hitt er Jíklegra að það hafi komisí á snoðir um að það eitt mnndi ekki fá að sitja að sölunni til Noregs. Et útflutn- Til sölu! 0 mötorbáturinn HEEA með 36 hesta Tuxham-vél og öllu tilheyrandi, svo sem seglaútbúnaðí, tveim spilnm með leiðslu frá vélinni, bát o. s. frv. Einnig gæti töln- vert af veiðarfærum fylgt, ef óskast. Báturinn liggur sem stendur á ReykjavíkurhöfD. Tilboð óskast til undirritaðra fyrir 25. þ. m. % G. Gfslason & Hay, Ltd. Reykjavík. Rjúpnr eru keyptar í Sláturfélaginu. Menn snúi sér til Carls Bartels «*« Guðsteins Jónssonar. Birkistólar sterkir og vandaðir, fást hjá Jðn Halldórsson & Co. mmm Skófatnaðnr er ððýrastnr 1 Kaupangi T. ð. Verkmannaskór á kr. 11.50. Amerískur segldúkur fyrir smáa og stóra báta, einnig tíl þilslxipa. / St^l-vírls.a.ölar, ýmsir, gildleikar og T3©23.JSl«7V'±:EVi Alt aí bestu tegund og livex*g-i ódýrara en i „Liverpooi” Til minnis. Baðkúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—E Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—ö~ íslandsbanki ki. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk sunnud. 81/, siðdi Landakotsspít. HeimBóknartími kl. 11—1; Landgbankinn kl. 10—3. LandsbókaBafn 12—3 og 5—8. Útláu 1—3. LandBsjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landsaíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7;. Náttúrugripasafn 1*/«—21/,. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1 — 6. StjórnarráðsBkrifatofurnar opnar 10—4. VííilBstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, Bd., þd., íimtd. 12—St'. ingsleyfið hofði ekki fengist, þá hefði kjötið e k k i komist á skips- fjöl og útlendingarnir (Norðmenn) e k k i borgað það, en Sf. SI. set- ið með það og e. t. v. ekki get- að selt það fyrir hálft vexð. — Það var þvi varlegra að lofa ekkí nema 2000 tunnnm eins og Sf. gerði — og láta svo Reykvíkinga- kanpa hitt fyrir sama verð. V. G. segir að kjötverðið hér hafi verið „hnitmiðað“ við útflutn- ingsverðið, þannig að seljandi fái jaínmikið fyrir kroppinn á skipi og í Slátnrhúsinu. En vinnuna við að salta kjötið, flutning í skip; saltið, tunnuverðið, geymslu o. s. frv., sem legst á útflntta kjötið,, áætlar hann kr. 11,20 á tuununni. Meðal anuara orða: hvað marg- ar tómar kjöttunnur vill br. V. G. útvega mér fyrir tilsvarand; verð? — Tilboð markt: „Best sem vitlausast“ leggist inn á af- greiðslu þessa blaðs. En það sem þeir heiðursraenn- irnir, lambakjötsframleiðandinn og' V. G. ætla að setja á mig stimpil rógsins og brennimark lýginnar fyrir, er þá liklega helst það, að eg hefi sagt að Sláturfélagið hafi selt kjötið á 60 aura pundið. — En þeir vorða þá líka að stimpla Hagstofuna og höfða eitt meiri háttar sakamál(!) á móti henni, því að í bíaði hennar, Hagtíðind- um (nr. 6, nóvbr. 1916) stendnr að meðalverð á nýju kirida- kjöti hafi í oktðbermánuði 1916 verið kr. 1,20 kg. eða 60 aurar pundið. Eg skal játa það, að eg hefi ekkert kjöt keypt i Sláturfél., en eg heíi heyrt of marga menn fullyrða að það hafi selt kjötið „upp og ofan“ á 60 aura pundið í heilum skrokkum — of maraa ; til þess að eg taki þá herra V. G. og lambakjötsf’ramleiðandanu trúanlega upp á þeirra „ærlegtt andlit“, jafnvel þó þeir veifi áðnr umgetnum stimplum. Að minsta kosti vona eg að enginn lái mér það, að eg trúi betur opinberum skýrslum erx stóryrðaþvættÍDgi þeirra. Hörður. Vísir er bezta aaglýsingablaðið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.