Vísir - 16.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 16.11.1916, Blaðsíða 3
v iSi R 2 Hafnarfjarðar fer bifreið kl. 11, 2 og 6 frá Söluturninum eins og að undanförnu. Afgreiðsla í Hafnarfirði er flutt til Auðuns Níels- sonar. Pantið far i síma 444 í Reykjavík og í Hafnarfirði í síma 27. M. Bjarnason. Ágætt brenni, eldfimt og hiiamikið, fæsi keypí hjá afgr. Landssjóðsvaranna. ♦ Stjórn I. S. I. og knatt8pyrnum(Jtin. [Niðnrl.J Aleit eg að stjórnin gæti varp- að einhverju af þeirri dráttará- hyggju ef eigi allri á berðer Vals Stjórn í. S. í. tekur þessa bend- ingu mjög óstint upp og kveðst sist af öllu líta svo á, að Valur eigi neiua sök á drætti m ó t s i n s. Það félag hafl komið vel og rétt fram í alla staði á umræddu knattspyrnumóti, og þá auðvitað einnig í því að leika kappleikinn við Fram í fullri alvöru og fyrirvaralaust, en kæra hann svo á eftir fyrir þessa um- getnu 2 menn, þótt Valur hefði í raun og veru tekið þá góða og gilda í v e r k i n u með því að leika á móti þeim. Mér er ljúft að játa það, eftir þeim kynnum, sem eg hefi haft af Valsmönnum, að þeir eru drengir góðir og fram- koma þeirra og hegðun hiu prúð- mannlegasta, fullkomlega sam- hoðin þeim félagsskap, sem þeir eiga heima í (K. F. U. M.), að þessu eina atvíki undanteknu, og þarf enginn að kippa sér upp við það, því að öllum getur yfir- sést. Eg lít svo á, að Valur hefði átt að láta annaðhvort ógert.' að leika eða kæra, að það hafi verið honum ósamboðið að leika fyrst og kæra svo. Sú aðferð vekur sem sé grum um það, að Valur hafi geugið að leiknum með þau ráð undir rifi, að ef eigi tækist að vinna leikinn, þá væri eigi annað en kæra og vita svo, hvort eigi tækist að vinna þann næsta. Enginn maður lætnr sér sem sé til hugar koma, að Valur hefði kært ef h a n n hefði unnið leikinn, að hann hefði þá farið að gera tilraun til að ónýta alla sína fyrirhöfn og hafa af sér unninn signr. Sííkt væri mesta fjarstæða. Hefði Valur sigrað, þá hefðu þessir tveir menn í Fram, sem hafðir yoru að kæruefni, vorið álitnir jafngóðir og gildir eius og þeir hefðu frá upp’nafi verið meðlimir í Fram, eða öllu heldur, það hefði enginn á þá minst. Það virðist því segja sig sjálft, að það er ekki vandlæt- ingin þeirra vegna heldnr ósigur Vals, sem kemur kærunni af stað, og það á eg ilt með að fella mig við fyrir Vals hönd. — Svar stjórnar í. S. í. hefir neytt. mig til að minnast aftur á Val, þótt eg hefði langhelst kosið að þurfa þess ekki. ,Þá er eg kominn að úrsknrði stjórnar í. S. í. í kærumáli Vals gegn Fram. Stjórnin segir að öll ummæli mín um hann séu bygð á misskiiningi. Eg fæ eigi betur séð en að misskilningurinn só stjórnarinnar megin. Stjórnin kannast við, að í „A!- mennum reglum“ sé e k k i minst á knattspyrnu; hún hefði átt að segja afdráttarlanst sannleikann og bæta því við, að þar væri heldur eigi minst á knatt pyrnnmót, enþó að hvor- ngt sé nefnt þar, þá segir stjórnin, að það sanni alls eigi, an reglurnar gildi ekki einnig um knattspyrnumót. Öllu snúið öfagt þó. Það or eius og stjórninni sé það ekki fyllilega Jjóst, að það er hún sem á að sanna, að þessar „Alm. ^eglur“ gildi í raun og veru nm knattspyrnnmót. En í svari stjórnarinnar bólar hvergi á þeirri sönnnn. Það eitt færir stjórnin sínn máli til stuðnings, að í (Al- mennu) reglnnnm sé ekki minstá neinar sérstakar íþróttir. Þetta verður nú ekki þnngt á metnnum þogar fyrnefnd játning stjórnar- innar er komin 4 undan, og það því siðnr, sem þetta er ekki nema hálfnr sannleikurinn í þessu sam- bandi. Þeasar margnefndu „Alm. reglur“ eru sem sé að eins lítið brot (2 bls. af 70) úr áðurnefndri bók (Lög og leikreglur o. s. frv.), en sú bók. er um ákveðnar, áður nefndar íþróttir, og u m þ æ r í þ r ó 11 i r gilda þessar „Alm. reglur“ (eins og leikreglurnar), en um aðrar eigi. Quod non est in actis non est in mnndo. Þá setningn kannast þeir yið yfirdómslögroennirnir, sem hafa skrifað undir, og að líkindum samið, svar stjórnar í. S. í. í margnefndnm reglnm er hvergi minst á knattspyrnu eða knatt- spyrnumót, ergo gilda þær ekki nm þá iþrótt. Eg er ekki lögfróður maður, enda þekki eg engin lög eða regl- ur, er gilda um a n n a ð en það, sem i þeim stendnr, eða með öðr- um orðum gilda um það, sem þau sjálf nefna ekki á nafn. 5. nóv. 1916. S p a r k ó. Gula dýrið. [Framh.] Wu Ling kallaði til prestanna og skipaði þeim að koma Yvonn uudan, en Bleik varð fyrri til og skaut prestana niður hvern eftir annan. Næsta skotið ætlaði hann Wu Ling, en nokkrir Kínverjar er hopuðu undan Englendingi, hrintu honum til, svo að skotið fór út í loftið. Um leið hvarf Wu Ling, eins og hann hefði horf- ið niður um gólfið. Bleik ruddist þangað sem Yvonn var. Hann tók hata í faðm eér og leit framan í h*na. Andlitið var náfölt og þreytulegt. Hún hafði ekki þolað áreyneluna og fallið í ómegin. Hann lagði hana á öruggan stað og hélt þangað sem Tinker var. Hann tók hann á handlegg sér sem hvítvoðnng og bar hann þangað sem Yvonn Iá. „Þér komnð alveg á réttnm tíma1’, sagði Tinker. „Mátti ekki seinna vera, en gott það dngði. Nú skal egleysa þifr, drengur minn“. Bleik hafði haft allan hugann við Yvonn og Tinker og þvi ekki tekið eftir gangi bardagans, sém nú færðist innar eftir muaterinu. Blástakkarnir breskn ráku Kín- verjana á nndan sér og féllu þeir hver um annan þveran. Þegar Bleik eá að bardaginn færðist nær, ákvað hann að flytja Yvonn á örnggari stað. Þegar hann lyfti henni upp, þá opnaði hún augun full af ótta s.em hvaTf, þegar hún sá hver hjá henni var. „Ó, það ernð þér“, sagði hún lágt. Hár hennar straukst um andlit honnm og hann fann sæt- an ilm leggja af því. Hann beygði sig niðnr og horfði í angu henni. Svo dró hann hana að sér og þ' ýsti heitnm kossi á varir henni. Hann titraði af einhverri ókendri tilfinningu. Svo ruddi hann sér braut út með hana í fanginu. Þegar hann var út kominn, heyrði hann voðalega bresti. Vegg- ir nmsterisins sprungu sundur og grjótflugið stóð í allar áttir. Nú forðaði sér hver sem betnr gat. Bleik varð alt í einu Ijóst, hvern* ig i ölln lá. Wu Ling hafði ekki verið óviðbúinn. Hann hafði lært að vera varkár eftir fyrri komu Bleiks til eyjarinnar. Þegar hann hvarf, hafði hann farið inn í leyni- gang einn og kveykt með raf- magni í sprengiefni sem i veggj- nnum var. Það var óskiljanlegt hversu margir komnst heilir úr rústun- nm, en nokkrir nrðu þó nndir þeim, af báðum flokkum. Allur fjöldinn var í vígamóð og ekki voru menn óðara komnir út, en þeir fóru að berjast á ný. Það leið samt ekki á löngu fyrr en Kínverjar lögðu á flótta og forð- uðu sér í skóginn. Porter skipstjóri kallaði menn eína saman og tók að kanna Iið- ið. Færri höfðu fallið en húist var við. Tveir höfðu fallið í við- ureigninni í mnsterinn, en tveir höfðn orðið nndir rústunum. Af" Kínverjnm vorn nin fallnir og fjölda margir særðir. Þegar búið var að kanna liðiS, sneri Bleik sér að Porter skip- stjóra og sagði: „Eg hefi verið að hugsa um hvernig hægt væri að ráða þessu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.