Vísir - 16.11.1916, Page 4

Vísir - 16.11.1916, Page 4
VISIR Jóla- og Nýárskort flfliri þúsundum úr að Vf*lja. Skrautlegt úrval, öll þýsk, einnig tækitæriskort. — HoIIenskir Blómlaukar, margar tegnndirúti og inni, er selt á Laugaveg 10. Klæðayerslun Gruðm. Sigurðssonar Karfi og sild er iangbesti miðdegismaturinn. Fæst í NYHÖFI Kanpið Visi. til lykta. Eg þekki þessa eyin vel og veit hversu erfið er eftir- sðknin hér í þessum þéttvöxnu skógnm. Eg hefi einu sinni áðnr lent hér í bardaga við Wn Ling og sýndist mér þá á öllu að hann hefði verið viðbúinn árásum og ekki mnn siður nú. Sarat er eg því fast fylgjandi að reynt sé að finna prinsinn og bundinn sé endi á allar hans óspektir. Hvað legg. ið þér til?“ [Frh.] Bæjarfréttir. Afmæli f dag: Valdimar Thorarensen lögm. Ásthildur J. Tboreteinsson hf. Ragnheiður Jón3dóttir ungfrú. Þorbiörg Pétnrsdóttir hf. Sigurður Árnaeon verslm. Afinæli á morgun: Jóhannn Danfelsson kaupm. Eb. Þ^roddur Ásmundseon sjóm. Louise Jensson ekkjufrú. Sveinn Jón Einarsson bóndi. Ingibjörg H. Stefánsdóttir ungf. Gnnnl. S. Stefánss. bakari, Hf. Jóla og nýársbort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Neðanmálssagan „Dóttir Snæl*ndsins“ endar á morgun. Næ<ta saga verðnr ein af alJra bestu söpum C. Garvice, höf. Úrskurðar bjartans, hinnar ágætu sögu, sem Visir flutti í fyrra-umar og Cymbilínu fögru sem einnig kom í Víei fyrir nokkr- um árum. „Svend“, danst gufuskip, kom hingað í gær laust fyrir hádegi með kola- farm til landsstjórnarinnar. Haíði skipið hrept afskaplegt illviðri í hafi, milli Shetlandseyja og Fær- eyja, dagana 3—7 þ. m. og lá á reki í 3 sólarhringa. Pann8. slot- aði veðrinu nokkuð en hvesti upp aftur þ. 9. og slitnaði þá stýris- keðjan, rak skipið þá flatt uudan þangað til gert varð við keðjnna um kvöldið. í fyrrakvöld komst „Svend“ upp að Sandi á Snæ fellsnesi og var þá orðið mat- vælalaust. Oft hafði sjórinn gengið yfir skipið og brotn&ði það all- mikið á þilfari, t. d. klefinn undir stjórnpallinnm sem lítið sést eftir af, en þar var t. d. eldhúsið og gátu skipverjar ekkert eldað eftir það. Glugginn (skylight) yfir káet- unni brotnaði einnig og höfðn yfirmennnirnir eftir það aðeins eitt herbergi eem þeir gátu verið í. Fyrsti sjórinn sem yflr skipið gekk tók út einn kyndarann, en annað manntjón varð ekki. Hjónaefni jnngfrú Sigurbjörg Friðrksdótt- ir og Júlíus Sigurðsson prentari. Gasið. Það fer að tomast upp í vana fyrir bæjarmönnum að gasleiðslunni sé iokað við og við. í gær var slökt á götuljóskerunum kl. 7 og ekkert gas að fá i bænum eftir þaun tíma. Sannkallað syndamyrk- ur rikti í horgimi þar til tunglið miskunaði sig yfir hann. — En hverra syndir eru það sem myrkr- inu valda? Var bærinn svo hund- heppinn að fá að taka að sér rekstur gasstöðvarinnar einmitt nm það ieyti sem gasframleiðslntækin voru að verða ónýt? Landssjóðsolían verður seid á kr. 53.00 og 55.00 í heild*., með tunnn og er það tölu- vert 'minna verð en verið hefir á olíu hér. „ísland“ bom hingað í morgun frá út- löndum og minnast skipsmenn þess ekki að þeir hafi fengið betra veður á þessari leið á þessum tíma árs. Frá Khöfn fór ekipið 7. þ. m. Til kafbáta sást ekkert hvorki á útleið né heimleið. Ingólfur er væntanlegur frá Borgarnesi í dag með póst. Fa,ta,l^i!LðinL sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. LÖGMENN Pétur Magnússon yfirdómslög'maðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálailutniugsmaður. Skrifstofa i Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifstoiutfmi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsimi 250. Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjui. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. § VÁTRYGGINGAR | Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talefmi 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vétryggir: Hás, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutimi 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. K. B. Nleláen. Hið öflugra ogr alþekta brunabétafðlag str WOLGA 'Wa (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland H.illdór Eiriksson liókari Eímskipaféiagsins | KENSLA Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dön8ku og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 j TAPAÐ-FDNDIÐ | Tapast hefir nmslag með pen- ingum (að npphæð kr. 24,33) síða8tl. langard. Ráðvandnr finn- andi skili til afgr. [177 Yíirsæng með hvítu innra veri hefir verið tefein í misgripnm úr afgreiðslu Ingólfs í Rvík. Hand- hafi skili henni í Grjótagötu 16 tafarlaust. [180 Kvenbrjóstnál fundin fyrir nokkrnm dögum. A. v. á. [187 Tapast hefir svartur plysshatt- nr á Klapparstíg. Finnandi vin- samlega beðinn að skila honum á Skólavörðustig 20 A. [182 Lyklakippa með mörgnm lykl- um og þar á meðal 2 koparlyklar, hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis gegn fandarlaunum. [189 Einu herbergi i eða sem næst miðbænum óskar eftir einhleypur reglusamnr verslunarmaður. A.v.á. _____________________________[190 Námsmaður óskar eftir herbergi með öðrum. Uppl. á Bergstaða- stræti 33. [181 |KAUPSKAPUBI Olínofn óskast til baups. A.v.á. ________________[188 Nótnabækur til sölu með tækifærisverði: Den Danska Vaudeville I., II., III. B. Fra Theatrene I., II., III. B. Flestöll íslensk eönglagahefti sem komið' hafa út, mörg af þeim ófáanleg. Orgelmúsík, kóralbækur o. fl. o. fl. Þorst. S. Manberg, Laugaveg 22. Sími 431. Á sama stað er ávalt til sölu nýjasta og mest notaða Píanó- og Harmoníum-músík. [183 Hneft kvenstigvél, númer 38, til söln í Bergstaðastr. 52. [184 Hraðhlaupaskautar til sölu á Bergstaðastræti. 52. [185 Mótorbátur til sölu. Uppl. hjá Ólafi Grímssyni Líndarg. 23 B. _____________________________[186 Góður olíuofn óskast til kanps. A. v. á._____________________[178 Smoking jakki og vesti er til sölu. A. v. á. [179 Piano til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. [170 Olíuofn, borðlampi, eins manns rúmstæði, kommóða og divan, alt vandað, til sölu. A. v. á. [174 Ný tvíhleypa, með skotfærum, til sölu. A. v. á. [167 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til í Læbjar- götu 12 A. [252 VINNA § Kvenmaður óskast til morgun- verka, Gott kaup. A. v. á. [168 Stúlba getur fengið hæga vist á góðu beimili nú þegar. A. v. á. _________________________[169 Stúlku vantar í hæga vist á Langaveg 40, helst allan- daginn. _________________________[154 Stúlka óskast í vist til Vest- mannaeyja. Hátt kanp. Uppl. á Grettisgötu 40. [155 Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson, Kárastöðum. [564 Félagsprentsmið j an.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.