Vísir - 17.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 17.11.1916, Blaðsíða 1
titgefandi: HLUTAFÉLAG. RltstJ. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrífatofa og afgreiðsla i HÓTEL fSLAKD. SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginn 17. nóvember 1916. 314. tbl. I. O. 0.1\ 659279 - 0. Gamla Bíó. Skuggahverfi Lundi! Falleg og ákaflega spennandi glæpamannasaga í 2 þáttnm. Aðalhlutverkið leikur Miss Lillian Wiggins. Chaplin og slarkbróðir hans. Fram úr hófl skemtileg mynd. Tölusett sæti iná panta i sima 475. — Börn fá ekki aðgang. — Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 16. nóv. Bretar hafa fylgt sigrinnm á vesturvígstöðvunum fast eftir, lagt undir sig Beaucourt og tekið 1700 fanga. K.F.D. M. og K. ' Sambænasamkoma í kvöld kl. 8V2. ^Vllii* vellsoixmÍT* I Hjálpræðisherinn. Munið eftir hinum sérstöku samkomum í Dýja kastalanum. Föstud. 17. hljómleikasamkoma. Laugard. 18. kaffihátíð. Sunnud. 19. stór ekilnaðarsam- ioma fyrir major Madsen og for- ingjana fra flokkunum út nm land. Samkomnrnar byrja kl. 8. ^Vllir* ern velkomnir. Líkkransa selnr Guðrún Clausen, hotel ísland. Sírni 39. 53pll VínlDer Bananar Lauliur nýkomið í verslun guðm. olsen. F'a.ta,L)i!iöin simi 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsius ódýrasta fataverslun. ■kðgnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- aíkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- aL Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. ^tórt úrval — vandaðar vörur. Fiskbollur fást í Nýhöfn. Cohra ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kanpmönnnm. 1 keildsölu hjá G. Eiríkss, Reykjavík. . Einkasali fyrir ísland. íálaraYörur af öllu tagi fá menn hestar og langódýrastar í verslun B. H. Bjarnason, sem er elsta og Tbesta verslnnin í þeirri grein. Með „íslandi“ í gær eru komnar miklar málaravörnbirgðir í við- bót við það sem fyrirliggjandi var, t. d. Gruliokkur ekta, gult Okk- ur í 50 kg. tn. á kr. 16,00 tn. Copallakk, Hússncskt lakk, Cliron- gult, þurkandi, Græn Hmhra, Brun Umbra, Kvistalakk, Zink- hvíta, Kítti og Silfurhronce í 25 au. bréfum, Brouee-tinktur, Tré- lím, m. m. fl. Allar málaravörur stíga nú svo mjög í verði, að öllum samning- um nm kanp á þeim vörnm hefir verið sagt upp. Því ráðlcgast að hirgja sig upp, áður en fyrirliggjandi birgðir vorar þrjóta. 13. H. Bjarnason. Amerískur segldúkur fyrir smáa og stóra t>áta, einnig til þilskipa. Stál-vlris.aölar, ýmsir gildleikar og Penslavir. Alt aí bestu tegund og hvergi ódýrara en i „Liverpool”. Nýja Bii Brúðkaupsnótt. Frá dögnm frönsku stjórnar- byltingarinnar. Skrantlegur og áhrifamik- ili sjónleikur í 4 þáttum og 100 atriðum, eftir hinu al- kunna leikriti Sophus Michaelis, sem leikið hefir verið nm all- an heim. Aðalhlutverkin leika: Betty Nansen Vald. Psilander Nicolaj Johannsen. Sýning stendur yflr á aðra klukknstnnd. Tölusett sæti kosta 80 aura, almenn sæti 50 aura og barnasæti 15 an. Citronur Laukur Kartöflur og Rófur í Nýhöfn. Sveskjur Rúsínur Fíkjur Kúrennur fá menn hvergi betri en i Kex og kökur hvergi meira úrval en í Nýhöfn Érlend mynt. Kbh. »/u Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,62 17,70 17. /0 Frc. 63,75 64.00 64,00 Doll. 3,72 3,75 3,75

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.