Vísir - 17.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 17.11.1916, Blaðsíða 2
VISIR Með e.s. ,Hólum‘ komn miklar birgðir af hinum alþektu, ágætu, sterku, ensku vörui Hvít léreft, Lakaléreft, Tvisttau, Verkmannatau Ripstau, 42 mism. tegundir. 5 tegundir. loðfelt og gott. Hvergi framúrskarandi ýmsir litir. meiru úr að velja. hentug og góð. Fiðurhelt léreft, Lakaléreft, Svartur Lastingur. Misl. Lastingur. Sirts, 2 tegundir. vaðmálsv., óbleikjað. 65 mism. litir. rauð, einlit. Sirts í sængurver, Fóður, Ermafóður, Ullar- og Baðmullar-flauel einlit; margar tegundir. bæði góðar og ódýrar teg. Molskinn, Pique. Kjólatau, Cheviot, Handklæðadregill. þrælsterkt. mikið og margvíslegt. afbragðs gott. Handklæði. Silki, Ballkjólaefni, Kvensokkar. ffiatrosafrakkar á drengi. allir regnbogans litir. dýrleg að sjá! Vasaklútar, Dúkar og serviettur. Tvinni og Teygjubönd, kvenna og karla. Hvítt og mislitt Flónel. Skinnsett á kr. 60,00—120,00 o. fl., o. fl., sem of langt yrði upp að telja. Hvergi meira úr að velja! Skoðið mínar vörur áðnr en þið kaupið annarsstaðar. Landsins mestu birgðir. Egill Jacobsen. BH-MMMM-M-M-M-W-œM- * I I VIS A f g r ei ð s 1 &, blaðsing á Hðtel ísland er opin frá kl. 8—8 á hverjnm degi. Inngangnr frá Vallarstræti. Skrifetofa á eama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtale frá kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Simi 133. Auglýsingum veitt mðttaka í Landsstjb'rnunni eftir kl. 8 á kvöldin. Jt ± £ ± £ £ I I I 5 £ £ £ £ £ £ £ *I!|MM<+M'MH-H-MM9 flMM-M-M-W-MM-MM-® Bókarfregn. Jóla- og Nýárskort fleiri þúsundum úr að velja. Skrautlegt úrval, öll þýsk, einnig tækiíæriskort. — Hollenskir Blómlaukar, margar tegundirúti og inni, er selt á Laugaveg 10. Klæðaverslun Gruðm. Sigurðssouar Tómar steinolmtunnur kaupir Helgi Zoega Nýlendugötu 10. Hulda: Syngi syngi svanir mínir. Ætin- týri í ljóðum, 80 bis. i 8 blbr. Rvík 1916. Bókaverslun Arinbj. Sveinbjarn- arsonar. Hulda er löngu orðin þjóðkunn af ljóðagjörð einni og á miklum VÍDsældnm að fagna og fer þjið að mablegleiknm. Því að sárfáir bnnna svo vel sem bún að fara með íslenskt mál, einknm í Ijóði. Alt er það Ijúflegt, sem hún yrk- ir, og bljúgt. Lesandanum finst Kvenfélag Fríkirkjunnar KVÖLDSKEMTUN laugardag. þ. 18. þ. m. í Bárunni. Húsið opnað kl. 8. Aðgöngnmiðar seldir í bókaverslun Sigf. Eymundssonar föstudag og laugardag. — Sjá nánar á götuauglýsingum. Stj órnin. sem höfandnrinn sé alveg yfirlæt- islaus, og fjarri þvi, að ofmetnast af því, þótt henni takist vel. Er það mönnnm gleði í þessn landi, þar sem annars er svo skamt til mikilmenskubrjálsemi hjá þeim, sem megna eitthvað meir en al- ment gerist, eða — þykjast megna meir. Eg óttaðiet um eitt skeið að skáldin í Þingeyjarþingi mundi verða óþjóðleg og eigi þola það, er þeir einir manna lásu míkið af erlendum ritum, einkum norskum. Stafaði sá ótti af slettum í fyrstu ritum Þorgils gjallanda. En því fór betur, að hann reyndist áBtæðu- laus. Því að Þorgils varð ram- íslenskt skáld, bæði að efnisvali og tnngntaki, og svo er um hin þingeyskn skáldin, sem bæði erfl mörg og góð, og einknm um Huldu. Þótt hún yrki ætið vel, þá tekst henni aldrei betnr en þegar hún velur sér hin þjóðlegustn yrkis* efni, úr þjóðsögum og þjóðvísum- Yil eg minna á þulur hennar, sen»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.