Vísir - 17.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 17.11.1916, Blaðsíða 4
VISIR ; -Jy «1» sl> «!• il<-. «!• „ilt -iL' iLr U<r j Bæjarfréttir. Afmæll á morgan: Páll Zophóniasson kenuari. Stefán Runólfsson verslm. Gnðjón Bgilsson bakari. Kolbeinn Þorsteinsson skipstj. Helgi Gnðmnndsson trésm. Hannes S. Hanson kanpm. Hjörtur Hjartarson trésm. Magnás Ólafsson trésm. Jóla og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Hagstofan biðnr þess getið, í tilefni af grein p„Harðar“ um kjötverðið, að skýrslan í Hagtiðindunum nm verð á nauðsynjavörum í Reykja- vik eigi aðeins við s m á s ö 1 n- verð, eins og tekið sé fram í blað- inu; það sé þvi rangt hjá Herði að byggja það á Hagtiðindunum að verðið á kjötpundinu í heilum skrokkum haíi verið 60 aurar. Fjárhagsáætlun bæjarins var til annarar nm- ræðu á bæjarstjórnarfundinum í gær. Umræður nrðn nokkrar, en ágreiningur lítill og varð ekki annað ráðið af nmræðunum en að áætlunin muni verða samþykt án nokkurra vernlegra breytinga. — Áætlun nm tekjur og gjöldhafnar- sjóðs var til fyrstu nmræðu og samþykt nær umræðulaust, að eins einn fulltrúinn tók til máls. Frá Braga er það sagt í enskum blöðum, sem komu bingað með íslandi, að Þjóðverjar hafi látið hann flytja skipshafnir af 4 skipum, sem þeir höfðu sökt, til Santander. Thorvaldsensfélagið ætlar að halda skemtun íBáru- búð á sunnnd. 19. þ. m. til ágóða fyrir Barnauppeldissjóðinn. Kvöldsbmetun sú sem Kvenfélag Fríkirkjusafn- aðarins varð að fresta á dögunum vegna lasleika landlæknis verðnr haldin annað kvöld í Bárubúð. Ingólfur liggur veðnrteptur uppi íBorg- arnesi. r lögmenn Pétur Magnússon yflrdómglögrmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálallutningsmaður. Skrifatofa i Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifatoiutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Kyndara vantar á gnfuskipið „Svend“. — Lysthafefndur semji við skipstjóra strax (nm borð). Netagarn kom nú með s.s. ,lslandi'. Hans Petersen. Nýr peningaskápur til sölu með innkaupsverði í ,Landstjörnunni‘. EPLI VINBER fást i NÝHÖFN. Sjálfstæðisfélagið heldur fund laugardaginn 18. þ. m. í Goodtempl- arahúsinu kl. 8^/2 s. d. Umræðuefni: Flokkarnir og framtiðin. Stjórnin. er bezt Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía ávalt fyrirliggjandi. Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhiuiafélag. Vísir er bezta auglýsingablaðið. Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti — Talsími 254. ýhafnar-kaffið Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátryggir: Hús, húsgðgn, vörur alsk. Skrifstofutimi 8—12 og 2—8. Austurstrœti 1. X. B. Xleláeu. Hið öfluga eg alþekta bruniibétafélag atr WOLGA (Stofnað 1871) teknr að sér allskonar brnnatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eiríksson llókari Eimskipafélagsins í TILKTNNING 1 Þeir, sem bafa pantað hjá mér myndir af „Floru“-fólkinn, geri evo vel að tala við mig í síma nr. 452 a. Helst sem fyrst. Guðrún Þorvarðardóttir. [194 Vetrarbeit í Aknrey. Þeir, sem óska að fá að koma kindum í Akurey til beitar, tali sem fyrst við Magnús Einarsson dýralækni. [195 KENSLA Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dönsku og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir úr frá Nýja Bíó og inn á Grettisgötu 46. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. ____________________________[191 Tapast heíir böggull á leið inn í lángar með 3 stykkjum, krakka- kápu og peysum. Skiiist á Lauga- veg 22. [192 KAUPSKAPDB Morgunkjólar fást og verða saumaðir ódýrastir á Nýlendu- götu 11 A. [196 Stór notaður spegill óskast til kaups. A. v. á. [193 Mótorbátur til sölu. Uppl. hjá Ólafi Grímssyni Lindarg. 23 B. ____________[186 Piano til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. [170 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Simi 394. [21 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 r VINNA Kvenmaður óskast til morgun- verka. Gott kaup. A. v. á. [168 Stúlka óskast í vist til Vest- mannaeyja. Hátt kaup. Uppl. á Grettisgötu 40. [155 Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson, Kárastöðum. [564 Félagsprentsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.