Vísir - 18.11.1916, Page 1

Vísir - 18.11.1916, Page 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Bltstj. JAKOB HÖLLEE SLMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla 1 HÓTEL fSLAKD. SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 18. nóvember 1916. 315. tbl. Gamla Bíó. Skuggaliverfi Lund™ Falleg og ákaflega spennandi glæpamannasaga í 2 þáttnm. Aðalhlutverkið leiknr Miss Lillian Wiggins. Chaplin og slarkbróðir hans. Fram úr hófi skemtileg mynd. Tölnsett sæti má panta í síma — Börn fá ekki aðgang. — Símskey ti írá íréttaritara ,Visis‘. K, F. U. M. ofl K. Sambænasamkoma í kvöld kl. 8 V2. Æilíi' velltomiiivl ZB.Eoa.eLH.cór Lau3s.ur nýkomið í verslun GUÐM. OLSEN. 9 simi 269 Hafnarstr. 18 simi 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Ítegnfrakkar, Hykfrakkar, Vetr- árbápur, Alfatnaðir, Húfar, Sokk- aF, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Kjóla og ,Dragtir‘ tek eg að mér að sniða og máts, frá 26. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. Kaupm.höfn 17. nóv. Frönsku blöðin vilja láta lögleiða vinnuskyldn fyrir alla menn nndir herþjónustualdri undir stjórn herstjórnar- innar, eins og í ráði er að gera í Þýskalandi. Danskensla. Næstkomandi miðvikudag byrja eg danskenslu fyrir fullorðna í Bárubúð ki. 9. Fyriríram borgnn. Stefanía Guðmnndsdóttir. Heima kl. 3—5. ianskensla fyrir börn. Mánudaginn 27. þ. m. byrja eg danskenslu fyrir börn í Iðnó kl. 6—8. Stefanía Guömundsdóttir. Heima kl. 3—S. I N$|a 6íó Brúðkaupsnótt. Frá dögum frönsku stjórnar- byltingarinnar. Skrautlegur og áhrifamik- ill sjónleikur í 4 þáttum og 100 atriðum, eftir hinn al- kunna leikriti Sophus Michaelis, sem leikið hefir verið um all- an heim. Aðalhlutverkin leika: Betty Nansen Vald. Psilander Nicolaj Johannsen. Sýning stendnr yflr á aðra klukkustund. Myndin sýnd i sið- asta sinn i Iivöld.. ais hjá Jóh. Ögm. Oddssyni Laugaveg 63. Líkkransa selnr Guðrún Clausen, Úotel ísland. Sími 39. Kaupið Visi. l&IL/ÍOI Íí fer til Ivellaviniii- á morgun (19. þ. m.) kl. 10 f. m. ef veður Ieyfir frá Nýja Landi. Sæm. Vilhjálmsson. Bifreiðarstjóri. Sjálfstæðisíélagið beldur fund laugardaginn 18. þ. m. í Goodtempl- arahúsinu kl. 8V2 s- d. Bmræðuefni: Flokkarnir og framtiðin. Stjórnin. Stúfasirz afgangar seljast íyrir hálfvirði hjá JÓH. ÖGM. ODDSSYNI Laugaveg 63. Karlmanflsfatatau afpassað í íötin, fást með innkaupsverði hjá k Op. Laugaveg 63. m. <a mm slOO er flutt frá Söluturninum í kaffihúsið JEden við Klapparstíg. bhií:!h bifreiðarstjóri. Skot ágæt fyrir þá sem aflífa sauðfé með skotam fást hjá Jóh, Ögm. Oddss. Laugaveg 63. Patti er kominn, það tilkynnist heiðrnðum P A T TI - vinum Laugaveg 63.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.