Vísir - 18.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 18.11.1916, Blaðsíða 2
VISIR ± VISIR Afgreiðslaj blaðsing á Hótel íaland or opin frá kl. 8—8 á hverjum degi. Inngangur fra Vallaratræti. Skrifstofa a sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals fra kl. 3—4. Simi400. P.O. Box367. Prentsmiðjan a Lauga- Sími 138. ¦J Auglýsingum veitt möttaka 5 í Landsstj'drnunni eftii kl. 8 * á kvðldin. x I * s X V X * veg 4. * X X x X X X X X Frá ðfriðnum. Smælki úr bréfum frá ísleudingi. Meðal íslendinga þeirra, er með Bandamönnnm berjast á vestur- vígstöðvnnnm, er Gnnnaí Ric- harðsson, sonurRicharðsTorfa- sonar bankabókara. — Hann fór til Canada vorið 1914 og gekk í herinn þar fyrir rétta ári; í júní- byrjun síðastl. kom hann til Eng- lands með herdeild sinni, en það- an fór hann yfir til vigstöðvanna í Frakklandi í öndverðum ágúst- mánuði í sumar. Þá er hann skrifaði síðast heim, 19. f. m., var hann einhversstaðar í Frakklandi, heill og ósár. Vinna og hvíld. Gunnar er í skotgrafafallbyssu- liðinu (Trench Mortar Battery, 12. Brigade). Segir hann það miklu hægara en að vera í fótgöngulið- inu, er verði að vinna mjög mih- ið. Á nóttunni er fótgönguliðið látið taka grafir og grafa hina föllnu á bilinu milli herjanna. Segir hann dauða hermenn liggja um alt, bæði enska og þýska; flestir þeirra hafa fallið fyrir sprengikúlum, fæstir fyrir byssu- kúlum. Sum likin eru 2—3 mán- aða gömul ogmjögrotin; ermegn ólykt af þeim. Fótgönguliðið er 6 daga í skot- gröfunnm í einu, en fær svo 3— 4 daga hvíld. Skotgrafafallbyssu- liðið ér líka 6 daga í skotgröfun- um i einu, en fær 6 daga hvíld. Þessa hvíldardaga hefet liðið við alllangt fyrir aftan vígstöðvarnar, þar sem því er talið óhætt. Slys. Aðeini tvö slys segir Gunnar að komið hafi fyrir í herdeild sinni. Caille Perfection eru bestu, léttustu, einföldustu og ódýrusín báta- og verksmiðju mótorar, sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smíðar einnig utanborðsmótora, 2—2T/2 hk. Mótorarnir eru knúðir með stein- oliu, settir á stað með bensíni, kveikt með öruggri rafmagns- kveikju, sem þolir vatn. Verk- smiðjau smíðar eihnig Ijósgas- mótora. 11 Aðalumboðsmaður á íslandi: 0. Ellingsen. Krone Laseröl e Farmgjöld guinso] frá Islandi til Leith og Kaupm.hafnar, eiga framvegis aö greiðast fyrirfram. Reykjavík 16. nóv. 1916' Maskínnolía, lagerolía og cylinderolía ávalt fyrirhVgiandi. Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhlutafélag. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. tíl'll. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1-3. Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12ogl—& Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1-ð. íslandsbanki ki. 10—4. K. T. U. M. Alm. samk1 sunnud. 8Vj síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1; Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn li/4—274. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. StjðrnarráðsBkrifBtofurnar opnar ÍO—4. VífilBstaðahælið : heimsöknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Hafði einn félagi hans verið skot- inn byssnkúlu í hnakkann, vsen ekki snart hún heilann, og var búist við, að hann yrði jafngóður eftir. Annar hafði mist þumal- fingur og var ekki búist við, að sá komi ekki aftur til vígstöðv- anna. — Svona fá slys í herdeild, sem verið hefir „í eldinum", eru hreinasta undantekning og þykir sérstakt lán, að verða ekki fyrir meiri slysum. ífýjasta vígvél Englendinga. Skamt þaðan er Gunnar er, segir hann vera nýjustu vígvél Eaglendinga. Er það stálkassi, 30 tonna, allur tvöfaldur og & hjólum og rennur hann áfram á böndum sem eru utan um hjólin og er knúinn áfram af bifvél. Þessi stálkassi getur farið svo að segja yfir hvað sem fyrir ver- ur, skotgrafir, skurði, gaddavírs- fiækjur, jafnvel í gegnum stein- veggi. Þeir fara um 6 mílur enskar á klukkustund. Innan í þeim eru, auk vélarinnar er knýr þá, 5—6 vélbyssur og 2 litlar fallbyssur 6 punda eða 3 þuml. Eru þeir látcir fara íyrir fót- gönguliSinu og ryðja því braut, gera þeir feikna mikinn uslameð byssanum. Vinna hvorki byseu- né vélbyssu-kúlur á þeim, og jafn- vel ekki allstórar fallbyssukúlur. Skýli. Hermennirnir sofa ýmist í tjöld- um, kofum eða neðanjarðar-skýl- um (dugouta) og standum undir segldúk, sem ætlaður er til þess að breiða yfir vagnana. Þegar Gunnar skrifar síðast, kveðst hann búa í neðanjarðarkofa, sem er 8 fet á lengd, 6 fet á breidd og hæð. Telur hann þetta skýli, þótt þröngt sé, miklu betra en tjöldin, því að þeim hættir við að leka, en það rignir nær því á hverjum degiog forin er alsstaðar. [Niðurl.] Erlend mynt. Kbh. 15/ia Bank. Pósth. Sterl. pd. Frc. DoII. 17,62 63,75 3,72 17,70 64 00 3,75 17./0 64,00 3,75

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.