Vísir - 18.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 18.11.1916, Blaðsíða 3
Gula dýrið. [Framh.] Porter skipstjóri strauk skegg- ið og Tar hugsi. „Eg bygg »ð best sé að láta yður ráða fyrir því öllu", »agði hann loks. ,Þér þekkið manninn og eyjuna. Það sem yðnr finst ráðlegt, skulum vér gera, en eg vil ekki missa menn mína að 6- þörfu". „Eg skil það vel. Bg skal segja yður hvað eg hygg: Ef Wu Ling hefir leitað undan í skóginn og búist þar nm, þá mun bæði vera erfitt og hættulegt að leita eftir honum. „Auðvitað verðum vér altaf að eiga eitthvað á hættu, en eg held að það sé þess vert". , „Eg skal segja yður hvað eg vil gera", sagði skipstjóri éftir stundarþögn. „Eg ætla að kalla menn mína saman, og þeir sem af frjál?um vilja æakja þess að fara, þeir sknlu fara og eg mun sjálfur fylgja þeim". Skipstjóri safnaði siðan saman öllum mönnunum og ávarpaði þá á þessa leið : • „Drengir góðir, þér haflð gert vel í dag. Vér höfum þégar lok- ið nokkru af verkinu, með því að þetta mnsteri er þegar jafnað við jörðu, en maðurinn sem vér vild- um klófesta, hefir komist undan Og felst að líkindum í skógiuum. „Sexton Bleik er allra manna kunnugastur hér á eynni. Hon- um er ljóst hversu eftirleit muni verða örðug og hættuleg en samt heldur hann að sdíkt megi takasfc ef einhverjir vilja gefa sig fram i leitina. Eg skal láta þess get- ið að eg mun fylgja honum. Vill nokkur ykkar taka þátt í eftirförinni? Þér athngið að eg bið yður ekki að fara. Ef þér farið, þá er það af frjálsum vilja. Allir sem vilja gera þetta, gangi i eitt skref fram". { Blástakkarnir stigu fram allir sem einn maðar. Skipstjórinn brosti. er hann sá hver áhrif orð hans höfðu baft. „Eg hélt að eg þekti dreng- ina", sagði hann um leið og hann sneri sér að Bleik. „Það þarfti ekki að biðja þá að koma", svaraði Bleik. „Menn sem berjast eins ótrauðlega eins og þeir hafa barist í dag, leggja ekki á flótta þótt allir stigamenn í Kínaveldi væru til varnar. Því fyrr sem vér komumst af stað, því betra". Þegar Bleik hafði slept orðinu, sást maður koma hlaupandi í átt- ina til þeirra. Það var einn af þeim sem höfðu farið út í Boca Tigress. Hann gekk fram fyrir skipstjóra og kvaddi hann aðher- mannasið. „Eg hefi orðsendingu að færa yður frá Mr. Forteskjú. „Eauða blómið er nýkomið inn á höfnina og Greives biður um leyfi að mega fara í land". „Segið Mr. Forteskjú að leyfa Greives að fara í land". Hermaðurinn bar hendina upp að húfunni og snerist á brott. — Skömmu síðar kom Greives. Eftir nokkra stund var ákveðið að Yvonn skyldi þegar fara út í „Bauða blómið". Þegar hún var farin, fór Bleik að búast til ferð- ar. Pór hann fyrstur og á eftir honum komu Tinker og Porter ekipstjóri, síðan hermennirnir hver á eftir öðrum, Trepwitt liðsforingi rak le»tina. W'^Ú 1 Hafnarfjarðar fer bifreið kl. 11, 2 og 6 frá Söluturninum eins og að undanförnu. Afgreiðsla í Hafnarfirði er flutt til Auðuns Níels- sonar. Pantið far í síma 444 í Reykjavík og í Hafnarfirði í síma 27. . Bjarnason. 9 eldfimí og hitamikið, fæst kegpt hjá afgr. aranna. Tómar steinoliutunnur kaupir Helgi Zoega Nýlendugötu 10. Thorvaldsensfélagið heidur til ágóða fyrir Barnauppeldissjóðinn sunnudaginn 19. nóv. kl. 8V2 í Bárubúð. — Nánar á götuauglýsingum. Klingenberg. Þið hafið líklega heyrt sagtfrá Slæpingjalandi og dýrSinni þar. í landi þessu eru húsin þakin með eggjakökum, hurðir og veggir úr piparkókum og bjálkar og bitar úr svínasteik; þar eru allir brunn- ar fullir af kampavíni, þegar rignir þá rignir hunangi, og þegar snjó- ar þá snjóar hvítasykri; þar fær maður spesíu fyrir hvern klakku- tfma svefn og einn ríkisdal fyrir hvern geiepa. — Þetta er bara æfintýri, og þau eru ekki altaf bökstaflega sönn. En eg hefi heyrt annað æfintýri, er það bæði ótrúlegt og harla nndarlegt, en þó alveg dagaatt. Pað hljóðar svo: Skamt frá bökkum Mainíijótsins í Þýskalandi (í Franken) en smá- bær nokkur, er Klingenberg heitir. Þar búa sælustu menn undir sólinni, ef mælt er á mann- lega vísu. Tíminn liður þar í un- aði og velsælu. Árum saman hafa bæjarbúar ekki þurft að greiða einn eyri í skatt, síður en evo. Einu sinni á ári er hverjum bæiárbúa fært að gjöf ákveðin peningafúlga, svo honum geti Iiðið enn betur. Bæiarsjóður borgar brúsann og ekki sér þar högg á vatni, því altaf er nóg af að taka. Þannig var þessu varið fyrir ófrið- inn mikla og svo er enn. Haldi menn að svo óbyggilegt sé í Klingenberg, að ekki muni af veita að verðlauna menn til að setjast þar að, þá er rangt til getið. Bærinn er þokkalegur en látlaus, húsin með góðlátlegu sniði, fremur einkennileg-, en snotur. Utan í hlíð- um og báJsum í kring um bæinn eru frjósamar vínekrur, og alt er þar að sumrinu vafið angandi blómskrúði. Ferðamenn koma til Klingenberg hópum saman árlega til þess að njóta þar unaðar Iífs- ins i sumarsælnnni. Þessi staður er því sannkölluð jarðnesk Paradís. Og íbúarnir eru ekki einasta skattfrjálsir, heldur í tilbót há- launaðir. Þeir fengu meir að segja 200 króna Iaunahækkun árið sem leið. Klingenberg, Klingenberg, þu ert öllum ókunnugum ráðgáta. Bæjarsiððurinn hefir til eignar og umráða margar vínekrur og jarðir í Dánd við bæinn, og fær af þeim drjúgar tekjur. Ferða- mannastraumuriun veitir einnig gullinu í bæjarsjóð og bæjarstjórn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.