Vísir - 19.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 19.11.1916, Blaðsíða 1
«1« Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Bltstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400 Skrifttofo og •fgreiðsla i MÓTEL fSLAKD. SlMI 400. 6. árg. Sunnudaginn 19. nóvember 1916. 316. tbl. Gamla Eíó. HraölBstin ö. 7. Leynilögregluleikur í 2 þáttum. Nat Pinkerton hinn frægi lögreglumaður, sem þektur er úr mörgum skáldsögum, leikur hér aðal- hlutverkið. Chaplin sem hótelþjónn. Fram úr hófi. skemtileg mynd, sem allir ættu að sjá. Danskensla. Næstkomandi miðvikudag byrja eg danskenslu fyrir fullorðna í Bárubúð kl. 9. Fyrirfram borgun. ^srrisr toörn. Mánudaginn 27. þ. m. byrja eg danskenslu fyrir börn i Iðnó kl. 6—8. Stefanía Guðmundsdettir. Heima kl. 3—5. TV^Í ÍTA. BÍÓ Ohemjan| Gamanleikur í 3 þáttum, 50 atr. Aðalhlutverkið, óhemjuna AIi- ce Braun, leiknr ífcita ^acclietto. Mönnum verður minnisstæður leiknr Eitu Sacchetto í þesaari kvikmynd og þá eigi síður með- ferð Nic. Johannsens á blut- verki því, er hann hefir. Og allir vita það að Fred. Buch kemur aldrei fram á leiksvið- ið öðrnvísi en að honu sé hlegið. B Fyrirligg jandi hjá Reykjavík Sfmar 284 & 8. €rrænsápa og Kristalssápa frá A.s. Noma. Venus sverfan ilkynmn ¦ kom nú aftur með s.s.Islandi. ,Sirius( Caeao, Cacao Pa & Np. MjÖlk Í dÓSUm (Flaggnijólk). KeX, margar tegundir, sætt og ósætt. ,Alfa Laval' skilvindan ávalt fyrirliggjandi. Tilknúinn af sífeldum fyrirspurnum um sölu á syferi, verð ég því miður að endurtaka það svars að ég, vegna hins óeðlilega ástands, er nú ríkir, aö því er mig snertir sórstakíega, get engar vörur útvegad til Islands. A. Obenhaupt Fyrir kaupmenn: Biblíufyrirlestnr í B E T E L (Ingójfsstræti og Spítalastig) snnnudaginn 19. nóv. kl. 7 síðd. BFNI: Kristindómur fyr og nú, er nokknr munnr? Hvert stefnir kristindómur nú- iímans ? * Allir velkomnir. ___________ 0. J. Olsen. Auglýsið í VísL K. F. U. V. D. Fundur í dag kl. 2. Allir drengir 8—10 ára vel- komnir. Y. D. Fnndur í dag kl. 4. Allir drengir 10—14 ára vel- komnir. Almenn samkoma kl. 8gy2 -áLllir vells:omiiÍT*I WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland, Bifreiðarstöðin er ílntt úr Sölntarninum í kaffihúsið .EDEN' við Klapparstíg Magnús Skaftf jeld bifreiðarstjöri. Blómlaukar T Ú1 í p U r, úrvalsafbrigði, fegurstu litir, einföld ogoí- krýnd blóm seljast í GróðrarstöðinnL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.