Vísir - 19.11.1916, Page 1

Vísir - 19.11.1916, Page 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Hltstj. JAICOB MÖLLEB SÍMI 400 SkrifMðfa og afgreiðsla 1 HÓTEL ÍSLANÐ. SÍMI 400. 6. árg. Sunnudaginn 19. nóvember 1916. 316. tbl. Gamla Bíó. ííl H. 1. Leynilögregluleiknr í 2 þáttum. Nat Pinkerton hinn frægi lögreglumaður, sem þektur er iir mörgum skáldsögum, leikur hér aðal- hlutverkið. Chaplin sem hótelþjónn. Fram úr hófi skemtileg mynd, sem allir ættu að sjá. Danskensla. Næstkomandi miðvikudag byrja eg danskenslu fyrir fullorðna í Bárubúð kl. 9. Fyriríram borgun. Fyrir toorn. Mánudaginn 27. þ, m. byrja eg danskenslu fyrir börn í Iðnó kl. 6—8. Steíania Guðmundsðóftir. Heima kl. 3—5. I IVÝ-ÍTA 15ÍÓ lOhemjan Gamanleikurí3þáttum, 50atr. Aðalhlutverkið, óhemjuna AIi- ce Braun, leikur Rita Sacchetto. Mönnum verður minnisstæður leikur Bitu Sacchetto í þessari kvikmynd og þá eigi síður með- ferð Nic. Johannsens á hlut- verki því, er hann hefir. Og allir vita það að Fred. Buch kemur aldrei fram á leiksvið- ið öðruvÍBi en að honu sé hlegið. Fyríriiggjandi hjá H. Benediktssyni Reykjavik. Símar 284 & 8. förænsápa og Kristalssápa frá A.s. Koma. Venus svertan ilkynn n kom nú aftur með s.s.Islandi. ,Sirius‘ Cacao, Cacao Pa & Np. Mjólk i dósum (Flaggmjólk). Kex, margar tegundir, sætt og ósætt. ,AIfa Laval‘ skilvindan ávalt fyrirliggjaudi. Tilknúinn af sífeldum fyrirspurnum um sölu á s y fe r i, verð ég því miður að endurtaka það svar* að ég, vegna hins óeðlilega ástands, er nú ríkir, að því er mig snertir sérstaklega, get e n g a r vörur útvegað til Islands. A. Obenhaupt. Fyrir kaupmenn: WESTMINSTER heimsfrægu Biblíufyrirlestur í B E T E L (Iugójfsstræti og Spítalastíg) snnnudaginn 19. nóv. kl. 7 síðd. B F NI: Kristindómur fyr og nú, er nokkur munur? Hvert stefnir kristindómur nú- tímans ? Allir velkomnir. _________________0. J. Olsen. Auglýsið i VísL K. F. U. M. V. D. Fuudur í dag kl. 2. Allir drengir 8—10 ára vel- komnir. Y. D. Fundur i dag kl. 4. Allir drengir 10—14 ára vel- komnir. Almenn samkoma kl. 8§y2 Allir velkomnir! Cigarettur ávalt fyrirliggjandi, hjá O'. Eirífoss, Iteykjavík. Einkasali fyrir ísland. Bifreiðarstððin er flutt úr Söluturninum í kaffihusið ,EDEN‘ við Klapparstíg Magnús Skaftfjeld bifreiðarstjóri. Blómlaukar T Ú 1 í p U r, úrvalsafbrigði, fegurstu litir, einföld ogof- krýnd blóm seljast í Gróðrarstöðinni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.