Vísir - 19.11.1916, Blaðsíða 7

Vísir - 19.11.1916, Blaðsíða 7
V 7 nm ungfrúna. Það tjáir ekki að bera á móti því, náðuga frú, að kún er lifandi eftirmynd yðar ungfrúin! „Náðuga frú“ var síðasta trompið, sem bann snaraði út. En á vogina bættist vænn biti í viðbót við það, sem áður var fyrir. Þannig lauk þessum viðskiftum: Tvöföld útlát á vörunni, og hefði eg ekki fengið jafnmikið fyrir helmingi meiri peningauppbæð. — Snorri vinur! Þú ætlar að gleyma svissneska ostinum, mælti Hallur, er við vorum komnir út á götuna. — Ostinum, svaraði vörumiðill okkar og var binn ánægðasti. Ostinn kaupi eg bjá Yilbjálmi. Ef maður vill komast að góðum kaupum, er sjálfsagt að versla á mörgum stöðum. — Hvers vegna? Útlátin verða þess betri, sem meira er keypt í sömu búðinni. — Fjarri fer því, kunningjar! Þannig ætti það að veia, en því er ekki svo varið. Ef kaupmaðurinn lætur vel úti eina vöru- tegundina, þá klýpur bann sem því nemur af binni. Áfram piltar, bér inn! I sömu svifum stóðum við frammi fyrir Vilbjálmi, var það grannvaxinn, togmleitur maður. Snorri bar þegar upp erindið og mælti: — Heyrið þér Yilbjálmur minn góður, það voru milli okkar sagt, fremur rýr útlát bjá konunni yðar um daginn, þér látið mig vonandi njóta þess í dag, á sjálfa Þorláksmessu. — Við látum úti eins og vera ber, þannig að allir fá það sem þeim ber með réttu. — Þá blýtur frúnni að bafa skjátlast. Því þið eruð ekki það sem kallað er „ágeng“, þvert á móti. — Ekki erum við það. — En alt getur komið fyrir. Og ekki fer eg fram á að fá meira en mér ber. Þetta kemur auðvitað sjaldan fyrir. Vilhjálmur virtist kunna þessu illa, því honum varð sýnilega bilt við. — Þar brást bonum bogmn, hugsaði eg, bann lætur okkur njóta þess arna. En vinur okkar Snorri þekti betur mannlegt bjarta, en við hinir. — Líklega eru ekki verri útlát bjá mér en öðrum, ansaði kaupmaður, er auðsjáanlega þótti sér misboðið og fanst óbærilegt, að gert væri lítið úr rausn sinni. Síðan lagði hann stórt oststykki á vigtina og mælti með á- herslu: Nú held ég sé þarfieysa að kvarta, og er eg sjálfsagt bú- inn að jafna það nú, sem áður var ójafnt. Hjá okkur er ekki ver- ið með óþarfa smámunasemi. Vilbjálmur kaupmaður hefndi sín þannig greypilega, en við þóttumst góðir og héldum burt í besta skapi. Þá er eftir að fá sér eitthvað gott á glösin. Það er best bjá bonum Móses. Hálfpottur nægir okkur. Móses var keppinautur Magnúsar í ljúffengisvörum, en seldi þar að auki vínföng. Hann bjó beint á móti honum og þeir höt- uðu bver annan eins og pestina. — Sælir Móses minn, er nokkuð nýtt að frétta um keppinautinn ? bóf Snorri máls, er hann bafði borið upp erindið. Hafið þér kært bann ? Ekki ennþá, svaraði Móses, sem varð grænn og blár í fram- an við spurninguna. En nú sleppur bann ekki lengur. Hugsið ykkur bve lúalega honum fórst við mig i gær. Og svo kom bá- tíðleg frásaga um alla þá svivirðu er keppinauturinn bafði baft í frammi við bann. Snorri hlustaði á bann með alvöru og hluttekningarsvip. Ekki hefði mér komið til bugar að bann Magnús væri svona auðvirði- legt afhrak. Kaupmaður tók pottfiösku og lét renna í bana. Hann Magn- ús? Þér ættuð að kynnast bonum! Kaupmaður gaut beiftar- augum yfir um götuna, þangað sem Skulasonarfolkið bafði aðsetur. Ha-bann er ósvifinn dóni! Þér bafið þó víst ekkert gert á hluta hans? Hr. Móses lét vínið streyma á fiöskuna og leit til bimins. Þarna sjáið þið. Sá sem þekkir mig — ég er þægur einsoglamb, ef vel er farið að mér. Það gildir einu, bve góður maðurinn er, ef vondur nágranni vill bann feigan. En í þetta skiftilæt ég lögregluna skerast í leikinn. Eg lái yður það ókki. Sá sem kynnist yður veit að betri mann er ekki bægt að bugsa sér. Vínið rann viðstöðulaust í flöskuna, og þegar Móses skrúfaði fyrir, var bún næstum full. —------------ ! Um kvöldið sátum við að krásunum, glaðir og sælir eins og guðirnir. Dæmalaust ertu snjallráður, brópaði ég frá mér numinn. En aötli þetta ráð bafi altaf jafngóð ábrif? Ætli blessað fólkið renní ekki fljótlega grun í tilganginn? Heldur þú að eg bafi ávalt sömu aðferðina? Að eg bafi ekki ráð undir bverju rifi? Jú, þar er miklu af að taka, því auðvitað verður að vera tilbreyting í þessu. Maður verður að taka tillittil, bvernig á stendur. Ekki er eg ugglaus, að mæla með ráðum þeim er Snorri kendi okkur, bví siðavandur lesari kynni að fá samviskubit, ef kann við- befði nákvæmlega sömu aðferð. Eg befi samt veitt því eftirtekt, að fjöldi manna gerir þetta. En eitt er víst: að báttprúður og elskulegur viðskiftavinur er alstaðar boðinn og veikominn og verður sjálfur binn ánægðasti rr.eð viðskiftin. Istir og miljöniF eítir Clharles Úarviee. Prh. Þessi félagi bars var ungnr, Tun það var ekki að villast, og það var ekki vottur af þunglyndi i grébláu augunum, sem hann horfði gegn regninu og móðunni, tindrandi af æskufjöri. Hann var hvorki dökkur né Ijós á bár; en þaö var einhver bjartari blær á hrokkna, stntta hárinu hans en venjulegt er; og engin tona hatði til þessa fundið nejtt að yfirskegg- inu á honum, eða vörunum undir þvi. En þó að andlit Staffords Orme’s væri fremur of falleg, en hitt, þá sást enginn veiklyodis- vottur í því, sem þó er svo titt Um fríð andlit; festa, ef ekki harka í dráttunum um munn og höku, kraítur og myndugleiki í gráu augunum og brúnasvipnum, sem ekki varð hjá komist að taka eftir við fyrstu sjón; on við náit- ári viðkyuningu hverfa þessi áhrif. vegna hinnar töfrandi ástúðar, sem Stafford var frægur fyrir og sem aflaði honum sivaxandi her- skara af vinum. En það er auðvitað hægðarleik- ur að vera ástúðlegur, þegar goð- in hafa gert mann fagran á að lita og fylt vasa manns með gulli í kaupbæti. Líf Staffords Ormes hafði verið óslitinn gleðileikur, það var því engin furð#, þó að hann gæti sungið og hlegið gegn regninu og vantaði aidrei félaga. Jafnvel maðurinn sem nú sat við hlið honum, Edmund Howard, sem var orðlagður fyrir kaldlyndi sitt og aldrei hafði vikið um hárs- broidd frá venjum sínum til að þóknast öðrum, þangað til hann kyntist Stafford Orme, lant boði og banni hins unga manns eins og þræll, og þó að hann væri að telja sér þessar nppgerðar harma- tölur, þá undi hann vel ófrels- inn. Stafford hló snögt við, og borfði um leið upp í regnhjúpuð hæða- drögin, aem hestarnir drógu vagn- inn fjörlega fram hjf. — Ó, eg vissi að þú mundir koma sagði hann. Svo er mái með vexti, eins og þú veist, að faðir miun skrifaði mér og bað mig að koma og finna sig í nýja sumarbústaðnum hana í Brynder- mere — — Fyrirgefðu, Staffoid; þú gleymir því að eg var suður í löndum — guð gæíi að eg væri þar enn — og að eg kom ekki heim fyr en í gærkveldi, og að eg hefi ekki hngmynd um athafnir þins virðulega föður. — Æ, það er satt, þú veist ekkert! sagði Stafford; það er best að bæta úr því. Hann þagnaði snöggvast og gerði gælur við gæð- ingana, sem spertu eyrun og hlust- uðu á rödd húsbónda síns. — Jæja, fyrir þrem dögnm síð- an fekk eg bréf frá föðurminum; það var langt bréf, eg held að það sé fyrstalanga bréfiðjsemeg hefi. fengið frá honum. Hann segist hafa verið að láta byggja sér dá- Ktinn snmarbústað á ansturströnd Brynderniere-vatnsins og geröi ráð fyrir því, að það yrði fullgert um þann 9. þ. m., og spurði mig hvort eg vildi ekki fara þangað upp- eftir — eða er það niður eftir ? — til móts við sig, er bann kæmi til Eoglands; hann ætlaði beina Ieið þangað frá Liverpool. Anðvitað var enginn timi til að svara og jafnanðvitað er að eg fór þegar í stað að týgja mig til. Eg ætlaði að fara beina leið tií Bryndermere og hefði gert það ef eg hefði ekki fengið símskeyti nin það fyrir tveim dögnm frá föður mínum, að bygeinguapi væ?i ekki lokið og að hann muudi ekki koma' sjálfur fyr en þ. 11., og um að nota tímaim þangað til, til þess að senda hesta og vagna tiL Bryndermare. — En eins og þú þekkir, bæri Howard, er eg gædd- ur þeirri snillingsgáfu, að mér hugkvæmast oftyfirnáttúrleg snjall- ræði, eins og leiftri bregði fyrir í huga míuum. Þanuig hug- kvæmdiet mér að aka nokkurn hluta af Ieiðinni í hestvagni. Eg ;sendi flesta vagnana á undan, en •’Jbélt þessuni eftir handa.mér og Hottinger þarna, sem eg tók mér til iýlgdar. Hann kinkaði; kollr til hestasveinsins, sem sat þögull og deyfðarlegur aftan á vagninum, en þó að Pottinger sé snillingur í sÍHum verkahring, þá þóttist eg sjá það íyrir, að mér mundi þykja skrambi einmanalegt að ferðasfc með honum einum, og þá var það,. að öðru leiffcrinu brá fyrir og mér hugkvæmdist anuað snjallræðið: eg ákvað að skriía þér og biðja þig að koma. — Var það ekki fallega gort? — Heiftarlega fallega gert, sagði Howard og stundi vættarþnngt. Hafðir þú nokkra hugmynd um það áður, að faðir þinn væri aÚ láta byggja þennan „dálitía snm- arbúetað“ ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.