Vísir - 22.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 22.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Ritstj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400 Skrifstof* of afgreiðsla i HÖTEL ÍSLAIfB. SÍMI 400. 6. árg. Miövikuudaginn 22. nóvember 1916. 319. tbl. Gamla Bíó. Lifandi smurlingur. Áhrifamikill og spennandi ástarsjónleikur í 3 þáttum. Chaplin og slarkbróðir hans. Vegna fjölda áskorana verður þessi framúrskarandi skerati- lega mynd sýnd aftur sem aukamynd. Aðgm. má panta í síma 475 — Bðrn fá ekki aðgang, — Trésmíðavinnustofan á Laugaveg 30 tekur að sér að setja í rúð- ur, kítta glugga og því um likt._____________ K. F. U. K. Smámeyjadeildin. Fundur í kvöid fcl: 6. Allar telpur velkomnar. Kanpið Visi. Bisé ÍITS er viðnrkent ini allan heim sem beila kex er fæst, 1 heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Einkasali fyrir island. Hér með tikynnist að okkar hjartkæra dóttir, Árný Steinunn Sigurðardóttir, andaðist á Landakots- spítala 20. nóv. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Lindargötu 17. Oddný Árnadóttir. Sigurður Jónsson. Afmælisfagnaður V. K. F. Framsóknar Teiður haldinn aunnudaginn 26. og mánudaginn 27, nóvember í Good. temparahúsinu kl 9. Pélagskonur, vitjið aÆgöngumiða í Gt.búsið fimtndag og föstudag frá kl. 12 til 6, — Sókum þess að félagið er orðið svo fjölment «g húsrúm lítið, og sérstaklega þar sem gestir verða, hefir nefndin komið sér samán ,um að hafa skemtunina tvö kvöld með sömu skemti- skrá. — Félagskonur eru vinsamlega beðnar að athuga þetta. I. 0. G. T. Einingininr. 14. F'u.n.d.'u.r* i kveld. ffEE ©Vi Embættism. Umdæmisst. sækja fundinn. Aukalagabreyt. o. fl. Fjölmennið! K. f. u. M. U.-D. Fundur í kvöld kl. 8Vi Ailir piltar utanfélags sem » innan, era velkomnir.______ Cnunt flæöiengjaliey til SÖi*l- Uppl. á Laugaveg 33 A. NTJA BÍÓ ^S Erfinginn að n Skjoldborg. Stórkostlegur sjónleikur í 6 þáttum, 100 atriðum. Aðal- hlutverkin leika hin fagra leikkona Gc&-<5L&, jAJLL&TC, og <Í>11 litli, sem frægur er orðinn fyrir leik sinn í kvikmyndinni DEN SOETE FAMILIE, sam farið hefir sigri hrósandi um öll lönd. Aðrir leikendur: Albert Price Schack Jensðn Axel Ström . Karl Kundsen Gerda Tarnow August Wehmer Georg Christensen Doris Johannessen Mynd þessi er ein af þeim allra stærstu og bestu sem A.s. Fotorama hefir leikið. Efni hennar er spennandi frá upphafi til enda, og er þar svo mörgu fléttað saman, sem gerir myndina efnismikla og skemtilega, enda hefir hún verið sýnd á öllum stærstu kvikmyndaleikhúsum Norðurlahda, og þótt mjög skemtiieg. Myndin stendur yfir um tvo tíma. Tölusett sæti kosta 100, 0.60 og 0.15 fyrir börn. Aðgöngumiða má panta í síma 107 til kl. 8. Eftir þann tíma í síma leikhíissins 344. I . Símskeyti frá fréttaritara .Visis'. Kaupm.höfn 21. nóv. Bandamenn krefjast þess að Grikkir slíti stjórnmála- sambandinu við miðveldin. Rúmenar hörfa undan utan við Dobrudscha. Auglýsingar, sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta* lagi kl, 10 f. h. útkomudaginn. mmtmmmmmmmmmmmmmmmmm—¦¦—¦¦—mmhihhm^i^Mp _____Erlend mynt. I Fa/fcabtlÖÍll Sterl. pd. Frc. Doll. Kbh. M/ii 17,65 63,75 3,74 Bank, 17,90 64 50 3,80 Pósth. 17,00 64,00 3,75 sími 269 Hafnarstr. 18 sími 26» er landsius ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.