Vísir - 22.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 22.11.1916, Blaðsíða 2
VISIR Með e.s. ,Hólum‘ komn miklar birgðir af hiiium alþektu, ágætu, sterku, ensku vörum Hvít léreft, 42 mism. tegundir. Fiðurhelt léreft, 2 tegundir. Sirts í sængurver, einlit. Lakaléreft, Tvisttau, 5 tegundir. loðfelt og gott. Hvergi meiru úr að velja. Lakaléreft, vaðmálsv., óbleikjað. Fóður, margar tegundir. Pique, Svartur Lastingur. Ermafóður, Verkmauuatau Ripstau, framúrskarandi ýmsir litir. hentug og góð. Misl. Lastingur. Sirts, 65 mism. litir. rauð, einlit. Ullar- og Baðmullar-flauel bæði góðar og ódýrar teg. Handklæðaðregill. Matrosafrakkar á ðrengi. Molskinn, Pique, Kjólatau, Cheviot, þrælsterkt. mikið og margvísiegt. afbragðs gott, Handklæði. Silki, Ballkjólaefni, Kvensokkar. allir regnbogaus litir. dýrleg að sjá! Vasaklútar, Dúkar og serviettur. Tvinni og Teygjubönd, kvenna og karla. Hvítt og mislitt Plónel. Skinnsett á kr. 60,00—120,00 o. II., o. fl., sem of langt yrði upp að telja. Hvergi meira úr að velja! Skoðið mínar vörnr áður en þið kaupið annarsstaðar. Landsins mestn birgðir. Egill Jacobsen. Afgreiöslaj blaðsins á Hótel ísland er opin frá kl. 8—8 á hverjnm degi. Inngangur frá Vallaratræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Kitstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. * Sími 400. P. 0. Box 867. I Prentsmiöjan á Langa- V veg 4. Sími 188. Auglýsingnm veitt móttaka J í Landsstjörnunni eftir kl. 8 I kvöldin. | Ai terðnm ,Patriu‘. Vopnaður botnvörpungur ensk- ur kom hingað i fyrrakvöld með F. Frederiksen og alla skipshöfn- ina af gufuskipinn „Patria", sem nýlega fórst í háfi á leið hingað frá Mandal. Patria var hlaðin sementi og timbri frá Gautaborg og Jagði út frá Mandal í Noregi þann 3. þ. m. Hrepti skipið ssma aftaka ill- viðrið og gufuskipið „Svend“, sem hingað kom fyrir nokkrnm dög- nm. Þ. 9. þ. m. vár Patria kom- in um 150 sjómílnr suðaustur af Jóla- og Nýárskort fleiri þúsundum úr að velja. Skrautlegt úrval, öll þýsk, eÍDnig tækiíæriskort. — HoIIenskir Blómlaukar, margar tegundirúti og inni, er selt á Laugaveg 10. Klæðaverslun Gruðm. Sigurðssonar Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía ávalt fyrirliggjandi. Sími 214 Hið ísienska Steinolíuhlutafélag. Portlandi og var þá kominn svo mikill leki að skipinu, að sýnt þótti, að það mundi ekki ná til l&nds. Reyndi skipstj. þá að fá breskt beiti- skip, sem að kom, til að draga skip- ið til lands, en á því þóttu engintök, vegna þess hve lekt skipið var orðið og dælnr allar í ólagi. Eu Bretar fluttu skip-imenn alla á björgunarbátum sínum yfir íbeiti- skipið. Flestum skipverjum á Patriu tókat að bjarga fötum sín- um, en öðru ekki. Var nú sent loftskeyti til Englauds nm björg- unina og fregnin símuð þaðan til breska ræði.smannsins hérna. Skipbrotsmennirnir vorn i 3 daga í þessu beitiskipi, en voru að þeim liðnum fluttir i aunað breskt beitiskip og þar voru þeir í rúma viku þangað til þeim var komið í botnvörpung þann, sem flntti þá hingað, og höfðn þeir ekk- ert samband baft við land fyr. _Láta skipbrotsmenn mikið af því, hve vel þeim hafi verið tek- ið í breskn beitiskipunum og að- hlynning þeirri og umönnnn, sem þeir áttu þar að fagna, fá þeir ekki hrósað nógsamlega. Er þetta önnur norska skips- höfnin, Bem bresk herskip hafa bjargað hér við lend í hanst og áreiðanlega hefðn farist, ef þeirra hefði ekki notið við. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—i2 og 1—3. BæjarfógetaBkrifstofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifatofan kl.. 10—12 og 1—5. íelandsbanki ki. 10—4. K. F. U. M, Alm. samk sunnud. 81/, síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókaaafn 12—3 og 5—8. Útlán- 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 6—6. LandsBíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn lt/,—21/,. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifatofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2; Siglingar Norðmanna. Síðnstu sex áriu hefir hreinn ágóði Norðmanna af siglingnm þeirra verið sem hér segir: Árið 1910 4500000 kr. 7200000 — 12400000 — 15000000 — 20000000 — 47700000 — Afborganir af lánum sem á skipastólnum hvíldu eru taldar með ágóðanum. — 1911 — 1912 — 1913 — 1914 — 1915

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.