Vísir - 22.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 22.11.1916, Blaðsíða 4
VISIR 30-40 tonna MÚTORBÁTUR óskast leigður nú þegar. Nánari npplýs. í Bankastræti 111. lofti. íbúðarhús með stórri hornlóð, við Framnesveg 27 er til sölu og laust til íbúðar 14. maí n.k. — Semja má við G. Gislason & Hay. .atf 'l’ .r&r „lAt -5{ ■3 ■3 jl* Bæjarfréttir, Afmæli á morgun: Sigurþör Jónsson úrsm. Magnús Hjaltested úrsm. Kristinn Auðuns?on prentari. Kristjana ísleifsdótfir húsf. Kr. Berndsen verzlm. Málfeíður Kr. Björnsd. húsfr. Þorsteinn Þorsteinsson slátrari. Krisfcín Magnúsdóttir húsf. Jóla- og nýárskort með íbI. erindum og margar aðr- ar hortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Hjxískapur Geir Zoega verkfræðingur og ungfrú Hólmfríður Zoega dóttir Geira kaupmanns eru nýgift. — Einnig Halldór Gunnlaugsson heild- sali og ungfrú Elín Guðmunds- dóttir. Kosningakærur. Þeim ætlar að rigna inn á þingið. Þegar eru komnar fram kærur i Árness- og Eyjafjarðar- sýslum og talið er víst að mjög- alvarleg kæra muni koma úr Mýra- sýslu. Talað hefir verið um kæru í GnlIbringU" og Kjósarsýslu og hér í Reykjavík. ísland för héðan í gærkveldi um kl.,7. Víðlr. kom til Hafnarfjarðar ímorgun Það hafði tafið hann, að Bretar tóku bann og fluttu aftur til Fieet- wood, er hann var kominn á leið hingað heim og var honum haldið þar í nokkra daga. Hið öflug'ii ogr alþekta brunabótafélag osr WOLGA (Stofnað,.1871) tekur að sér allskonar brunatryggringar Aðalumboðsmaður fyrir íaland Halldór Eiríksson liökari Bimskipafélagsius Goðafoss kom hingað í gær frá Ameríku. Meðal farþega voru: Árent Claes- sen, Árni Benediktsson, C. Olsen, Einar Hjaltested, Guðrúa Jónas- son, Jónatan Þorsteinsson, Jón Bergsveinsson, Jóhann Ólafsson, Pétur Þórðarson, Siðgurjón Péturs- son, Sigríður Markússon, Símon Þórðarson, Thor Jensen, Þorvarð- ur Þorvarðsson og 18 Vestur-ís- lendingar — 14 karlmenn og 4 kvenmenn — þar af 5fráBanda» rikjunum, hinir frá Canada. Fór skipið frá New-York á fimtudag, fékk ágætt veður, og var 11 s/4 sólarhring á leiðinni. Er mjög kvartað yfir því hve afgreiðslan hafi gengið stirðlega vestra. Varð skipið að skilja eftir nær 200 smálatóir af vörum og hafði þáð þó meðferðis 13—14hundruð smálestir, þar með taldar 6 bif- reiðar og trjávið á þilfari. M.h. Félaginn frá Hrísey kom norðan,af Eyja- firði í nótt. Hafði fengið besta veður alla leið. Hann hafði pðsfc meðferðis. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta, frá þvi er nýja eagan „Ástir og miljónir“ byrjar, alls 14 blöð. Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norðurlöndam. — Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu „Grand Prix“ í London 1909, og eru meðal annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VH. Hafa hlofcið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joackim Ander3ea, ProfeBSor Bartholdy. Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Profesaor HatthÍBon-Hansen, C. F. E. Hornemann, ProfesBor Nebelong, Ludwig Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Enna, Gharles Kjerulf, Albert Orth. Nokkur hljöðfæra þessara eru ávalfc fyrirliggjandi hér á stáðn- um, og seljast með verksmiðju- verði að viðbættum flutnings- kostnaði. Verðlisfcar sendir um alfc Iand, — og fyrirspurnum svarað ftjótt og greiðlega. (j. Eil'íkss, Eeykjavík. Einkasali fyrir Island. hreinsun fer fram föstudaginn og laugar- daginn 24.-25. nóv. á venjuleg- um stað, Laugaveg 88B. Árið- andi að allir mæti með hnnda sína. Þorst. Þorsteinsson. ElflsuDPkveikian langþráða er kominn aftur í verslun Hverfisgötu 84. Sími 402. Ágætar gulrðfur og Skagakartöflur eru til sölu í versl. á Frakkastíg 7. Auglýsið í Visl 2—3 reglusamir og áreiðanlegir menn geta fengið fæði keypt í Veltusundi 1 (uppi). [245 TILKTNNING 1 Alskonar nótar eru skrifaðar upp á Bergstaðastr. 45. Fijótfc og vel af hendi Ieyst. Sömuleiðia fæst tilsögn í Harmoniumspili á sama stað. [233 HÚSNÆÐI 1 Herbergi með húsgögnnm ósk- ast til leigu 3—4 vikna tíma. A, v. á. [243 Herbergi óskríst til leigu fyrir einhleypan nú þegar. A.v.á. [238 KENSLA 1 Hannyrðakensla. Ennþá pláss fyrir nokkrar stúlkur á Lauga- veg 11. EIíu Audrésdattir. [241 KAUPSKAPUE I Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyruur fást alfcaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til 1 Lækjar- götu 12 A. [252 Notað bárujárn og slétt járn óskast til kanps. A. v. á. [160 Stór eldavél til söíu, ógöliuð og með góðu verði, á Lauga- veg 40. [225 Þvofctapotfcur, gamaíl eða nýr, með eldstó, óskasfc fcií kaups. Uppl. í sima 126. [232 Ein tunna af maíarsíld til sölu með tækifærLverði. A v.á. [240 . Borðlampi, sfcór, óskast. Sömul, lítið brúkaður yfirfrakki á þrekinn meðalmann. A. v. á. [242 Húsgögn, vönduð, ódýr, fásfc á Hótel ísland nr. 28. Sími 586. [37 Tapast hefir gyítur Manchett- hnappur. Skilist á Hverfisgötu 90 (uppi). - [23ft Fuudist hefir karlmans plyshatt- nr. Vitja skal í Báruna (bakhúsið). [237 Stór þvottabali hefir fokið frá Norðurstíg 7. Finnandi skili gegn ómakslaunum á sama stað. [229 Peysuföt, morgunkjólar o. fi. fæat saumað á Laugavegi 57 (út~ byqfíing). [239 byqfring). [239 Vetrarstúlka óskast nú þegar. A. v. á. [217 Stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. A. v. á. [208 Vannr skösmiður getur fengið atvinnu nú þegar. A. v. á. [227 Stúlka óskar eftir morgunverk- um. A. v. á. 1 [244 Félagaprenfcsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.