Vísir - 23.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 23.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLTJTAFÉLAG. Eitstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400. Skrifetofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAKS. SÍMI 400. 6. árg. Fimtudaginn 23. nóvember 1916. 320. tbl. Gamla BíóJ Lifandi smurlingur. Áhrifamikill og spennandi ástarsjónleiknr í 3 þáttum. Chaplin og slarkbróðir hans. Vegna fjölda áskorana verður þessi framúrskarandi akemti- lega mynd sýnd aftur sem aukamynd. Aðgm. má panta í síma 475 — Börn fá ekki aðgang, — Trésmíðavinnustofan á Laugaveg 30 tekur að sér að setja í rúð- ur, kítta glugga og því um líkt. Fa/fcatoilðiii sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Eykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Cobra ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönnum. í heildsölu hjá G. EíríkSS, Keykjavft. Einkasali fyrir ísland. ,Hebe<-mjólkin er komín! I heildsöln og smásöln i Liverpool. itlendup kaupsjjslumaður óskar að fá lierbergi á leigu, og fæði að einhveíju eða öllu leyti, helst á sama stað á góðu heimili. Tilboði áíituða „Norðmaður" sé skilað á afgraiðslu þessa J^> NTJA BÍÓ Erfinginn að Skjoldborg. Stðrkostlegur sjðnleikur í 6 þáttum, 100 atriðum. Aðal- hlutverkin leika hin fagra Ieikkona G-srda AUer, og <f>li litli, sem frægur er orðinn fyrir leik sinn í kvikmyndinni DEN SORTE FAMILIE, sem farið hefir sigri hrósandi um öll lönd. Aðrir leikendur: Albert Price ...... Gerda Tarnow Scback Jensen......August Wehmer Axel Ström.......Georg Christensen Karl Kundsen......Doris Johannessen Aðgöngumiða má panta í síma 107 til kl. 8. Eftir þann tíma í síma leikhússins 344. Símskeyti frá fréttaritara ,Visis'. Kaupm.höfn 22. nóv. Franz Josef Austurríkiskeisari er látinn. Sendiherrar miðrikjanna eru farnir frá Aþenuborg. Miðveldin hafa tekið borgina Graisova í Rúmeniu. Jagow, utanríkisráðherrann þýski, hefir látið af embæftí. Verzlunarkafbáturinn Deutschland er lagður af stað aftur frá Ameríku. blað:;. DapeDflafélap! Samfund halda öll félögin í bænum annað kvöld kl. 9 í Bárubúð uppi. Þorsteinn Þórarinsson erindreki fjórðungsstjórnar fiytur erindi á fundinum. Jaroarför elskullitlujpóttur minnar Eyfríðar Maríu Baldursdóttur fer fram föstudaginn 24. nóv. kl. ll'/a ító Hverí- lsgöiu!!88/n abldá ðs táoi &ltss g3 Steinunn Eyvindsðóttir. 1 St. Vikingur nr. Io| Pundur á morgun kl, 8% síðd, Gr e s t u r svarar hagnefnd. Allir vilja hlusta L Fjölmenn- ið félagar, svo að gestinum geti liðið vel. Allir velkomnir! © Æ. t. Fundur í kvöld kl. 81/,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.