Vísir - 23.11.1916, Side 1

Vísir - 23.11.1916, Side 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Hitstj. JAKOB HÖLLER SÍMI 400. Skrifstofk og afgreiðsla i HÖTEL ÍSLAKD. SÍMl 400. 6. árg. Fimtudaginn 23. nóvember 1916. 320. tbl. Gamla Bíó.1 Lifandi smurlingur. Áhrifamikill og spennandi ástarsjónleiknr í 3 þáttum. Chaplin og slarkbróðir hans. Vegna fjölda áskorana verður þessi framúrskarandi ekemti- lega mynd sýnd aftur sem aukamynd. Aðgm. má panta í síma 475 — Börn fá ekki aðgang, — Trósmíðavinnustofan á Laugaveg 30 tekur að sér að setja í rúð- ur, kitta glugga og því um líkt. Fa.taT)i!iðin sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Yetr- arkápnr, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Cobra ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönnnm. í lieildsölu lijá G. Einkss, Keykjavík. Einkasali fyrir íslanð. e b eé-mj ólkin er komin! I heildsöla og smásöln i Liverpool. Itlendlir kaupsýslumaBur óskar að fá lierbergl á leigu, og fseði að einhveíju eða öllu leyti, helst á sama stað á góðu heimili. Tilboði átituðu „Norðmaður" sé skilað á afgraiðslu þessa blaðs. NYJA BÍÓ Erfinginn að Skjoldborg. Stórkostlegur sjónleikur í 6 þáttum, 100 atriðum. Aðal- hlutverkin leika hin fagra Ieikkona Gryd.a Aller, og C>11 litli, sem frægur er orðinn fyrir leik sinn í kvikmyndinni DBN SORTE FAMILIE, sem farið hefir sigri hrósandi um öll lönd. Aðrir leikendur: Albert Price Scliack Jensen Angust Wehmer Axel Ström . Karl Kundsen Doris Johannessen Aðgöngumiða má panta í síma 107 til kl. 8, Eftir þann tíma í síma leikhússins 344. Símskeyti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 22. nóv. Franz Josef Austurríkiskeisari er látinn. Sendiherrar miðríkjanna ern farnir frá Aþenuborg. Miðveldin hafa tekið borgina Craisova í Rtimeníu. Jagow, utanríkisráðherrann þýski, hefir látið af embætti. Verzlunarkafbáturinn Dentschland er lagður af stað aftnr frá Ameríku. Unpeniialagar!! Samfnnd halda öll félögin í bænnm annað kvöld kl. 9 í Bárubúð uppi. Þorsteinn Þórarinsson erindreki fjórðungsstjórnar flytur erindi á fundinum. ea Jarðarför elskul'litlulidóttur minnar Eyfríðar Maríu Baldurs'dóttur fer fram föstudaginn 24. nóv. kl. lll4 ftó HverL f isgötui®8iri si l.- d ös yéai AÍlæ pöl Steinunn Eyvindsdóttir. St. Vikingnr «r. kml Fundur á morgun kl, 8*/^ síðd. Gestur svarar hagnefnd. Allir vilja hlnsta á. Fjölmenn- ið félagar, svo að gestinum geti liðið vel. Allir velkomnir! • Æ. t. —.„>oT .'ggfB 1T P 8BT!aÍH .vdgiö LJLlLLj í i*.. il nda .eOa Ó .{ro^8 OOJL 0Qi,l9 jnRÓti A.-D. Fundur i kvol Fundur í kvöld kl. 81/*-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.