Vísir - 23.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 23.11.1916, Blaðsíða 3
VISIii ódýrara innlent byggingarefni er bægðarleikur að leysa, ef menn nenna að hreyfa hönd eða fót eða hngsa alvarlega nm málið. L. L Asqnith um ófriðinn. Hér fer á eftir niðurlag ræðu sem Asquith forsætisráðherra hélt nýlega um ófriðinn: „Áður en ég lýk máli mínu, skal eg fara nokkrum orðum um farmtíðarhorfur ófriðarius í stór- um dráttum. Vér megum á engan hátt gera oss vonir bygðar á röngura hug- myndum um óvinina. Þeir eru afbragðs stjórnarar og ágætir bar- dagamenn á vígvellinum. En þeir eru 'einnig, ef til vill ekki sem snjallastir, en óþreytandi fram- kvæmdamen á alt öðrum sviðum — í þvi að afla sér álits og fylgis. Þær tilraunir þeirra hafa tvenn angnamið: að vekja sundrungu með bandamönnum og vinna hylli hlutlausu þjóðanna. Svo eg víki fyrst að hinu síð- ára — það er álit manna i hlut- lausum löndum, að vér bandamenn hiifum fullan hug á því, að byggja Kínverskan múr gegn viðskiftum þeirra að ófriðnum loknum. Er það hin barnalegasta ímyndnn, þvi ef svo væri þá þýddi það það, að vér hefðum allir sem eiun ákveð- ið aðfdrýgja fjárhagslegt sjálfsmorð Það sýnist vera óþarft að setja fram þástaðhæfingu, að skoðað frá eigin hagsmunum bandamanna, er e ÉsfÍF ogmiljönÍF eftir gharles fgarvice. 6 Prh. StaíFord veiddi nú hvern silnng- inn á fætur öðrum og gleymdi timanum svo gjörsamlega, að áðnr en hann varði var spádómnr Ho- wards kominn fram og regnið streymdi úr loftinn. En Staftord lét sér á sama standa nm regn og vætu meðan Bilungurinn beit ört á öngnlinn. Það er fnrðulegt, hve langt menn geta gengið meðan þeir eru að veiða, án þess að taka eftir þvi. Hann hafði smátt og smátt flutt sig upp með ánni, sem rann í ótal bngðnm, og vegurinn var löngu horfinn úr augeýD, er Staf- /ord fyrst varð litið í kring um sig. Hann var staddur í dals- mynni, svo einmanalegu og hrika- legu, að hann stóð sem þrurnu- íostinn og horfði á gnípur fjall- úhna, sem skárust eius og fleigar hpp i gkýjaðan himininu. Áin þeim ekkert meira áríðandi 6D að koma á og halda við líði sem bestu viðskiftasambandi við hlut- lausu þjóðirnar eftir að friður er kominn á. Til að ná hinu fyrnefnda augna- miði, sem í rauu og veru miðar að því, að fá hvert einstakt ófrið- arríki til að semja frið sérstak- lega, er beitt ýmsum brögðum eftir því hvað við þykir eiga á hverjum stað. Hér í Bretlandi er það t. d. látið í veðri vaka, að Þjóðverjar séu fúsir til þess að láta Belgiu af hendi og greiða henni skaða- bætur. Það sé því auðvelt að komast að friðarsamningum, sem fullnægi þeim kröfum, sem upp- runalega urðu til þess að Bretar gengu i ófriðinn. Áíramhald ó- friðarins miði því eingöngu að þvi að sjá borgið hagsmunum banda- manna vorra, Frakka, Rússa eða ítala, sem oss séu algerlega óvið- komandi, og vér látum teyma oss til að berjast fyrir þá. Eg skal hér vekja athygli á því, að vér erum jafn skuldbundnir til að sjá sjálfstæði Serbíu borgið, og mér er ekki kunnugt um, að nokk- ur Þjóðvarjatalsmaður, hafi látið hér orð falla í þá átt, að Þjóðverj- ar séu fúsir til að verða Við þeirri kröfu. En eg fullyrði það hiklaust, að baudamenn berjast allir fyrir einu og sama málefni; í ófriðnum eru þeirra hagsmunir voTÍr hagsmunir og vér erum þess fullvissir, að vorir hagsmunir eru einnig þeirra, og að sigur sem getur fullnægt hagsmunum þeirra allra sé sá eini grundvöllur, sem hægt verði að byggja á varanlegan frið. rann á flúðum og niðurinn í henni var eina hljóðið sem rauf þögn- ina. Stafford fanst hann vera kominn inn í áður óþektan ný- skapaðan heim, sem enginn maður hefði áður stigið fæti í. Stafford var lítt hneygður fyrir skáldskap; þótt líf hefði Iegið við, hefði hann ekki getað haft yfir eina vísn. Hann var góðnr reið- maður, ágæt skytta, dansaði eins og engill, og orðið „ótti“ varekki til í hans orðabók. Hann var blátt áfram hraustur nngur Eng- Iendingur, með heilbrigða sál í hellbrigðum líkama, sem unni gleðinui og hafði aldrei þurft að kviða komandi degi. Skáldið mundi hafa orðið svo hriflð af hinni tröllauknu fegurð dalsinB, að það hefði ósjálfrftt orðið að lýsa tilflnningum sínnm i ljóði, og málarinn mundi hafa sest við að mála- En þó að Staf- ford fyndist sem snöggvast, að tilbúnar flugur væru ósamboðnar þessum stað, þá leið þó ekki á löngu áður en veiðimannsnáttúran náði yfirtöknm aftur. Hann sá silung gára vatnið í lygnu við ár- bakkann og sveiflaði út flugunni. En rétt í því að hann gerði þn\ var þögnin rofin af ákafri hund- gá. Stafford hrökk við og misti af silungnum. Hann leit upp, ygldur á brún yíir ónæðiuu, og sá Meðal bandamanna vorra, eink- nm í Rússlandi, er aðferð þýsku talsmannanna alveg gagnstæð þessu. Þar erum vér taldir það rikið, sem mest sé nm það hugað að ófriðnum verði baldið áfram, og að koma í veg fyrir alla frið- arsamniuga, bæði einstakra rikja og almenna. Þar er sagt, að Bretar græði ógrynni fjár á skotfærunum sem þeir láti bandamönnum sínum í té og á flutningum til þeirra; að vér enn látum á sannast þau um- mæli Napóleons, að bresba þjóð- in sé samsafn kaupahéðna og okurkarla; að vér okrum blygð- unarlaust á lífsnauðsynjum banda- manua vorra. Vér eigum erfitt með, að láta oss skiljast það, að slíkur rógbnrð- ur falli í góðan jarðveg. — Vér, sem höfum fengið að kenna svo áþreifanlega á þvi, hvaða hörm- ungar leiðir af ófriðnum daglega, hvernig þjóðarauðurinD, sem safn- að hefir verið á hundrað árum, verður að engu, hvílíkan skatt ná- Iega hver fjölskvlda greiðir í dýr- mætum mannslífum, hvernig fram- tíðarvoniruar verða að engu og lífsafl þjóðarinnar fer þverrandi. Hver heíir meiri ástæðu til að þrá friðinn en vér? Frið, já; en aðeins með einu skilyrði — að ófriðurinD, allar þjáningar hans og raunir og öll dásamlegu hreystiverkin verði ekki til einskis. Um sérstaka friðarsamniuga er alls ekki að ræða. Og friðurinn, hvenær sem hann kemst á, seint eða snemma, og eg fer ekki dult með það, að það er sannfæring mín, að vér verðum að taka á þá fjárhóp i hlíðinni fyrir handan ána á harðahlaupum niður að ánni og tvo hunda á eftir. Áugnabliki síðar bar ríðandi mann við loft efst á hæðinni. Hesturinn var stór, en maðurinn sýndist lítill tilsýndar. Sem snöggv- ast nam hann staðar og var sem eirlíkneski að sjá frá Stafford. Hæðin var ægilega brött, jafnvel hundarnir virtust gæta nokkurrar varúðar er þeir hlupu niður, og Stafford beið þess með undrun að sjá hvort maðurinn — hann sá ekki hvort það var drengur eða fullorðinn maSur — mundi áræða að ríða niður snarbratta brekkuna. Maðurinn á hestinum kallaði eitt- hvað til hundanna. Hreimurinn í röddinni var skær eins og bjöllu- hljómur og bergmálið flutti kallið eftir hlíðinni og dalnum. Huud- arnir námu þegar staðar, reiðu- búnir til að hlýða skipuninni. Snöggvast viitist svo sem maður- inn ætlaði að ríða niður af hæð- inni tömu leið og hann var kom- inn, en alt í einu var sem hann sæi eitthvað niðri í dalnum, sem betur yrði að athuga og hann sneri hostinum við og þeysti nið- ur hlíðina á svo mikilli ferð, að Stafford stcS með öndina í hálsin- um, þó hann væri sjálfur fífldjarf- ur og vaskur reiðmaöur. Frá honum séð, virtist óhugs- Kjóla og ,Dragtir‘ tek eg að mér að sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. öllu sem vér eigum til áður en yfir lýkur, — friðurinn verður að vera þannig, að á honum megi byggja örugga framtíð hinna veiku, freUi Norðurálfunnar, frjálsa fram- tíð heimsins. Fyrv. breskur ráðherra ialliun eða tekinn höndum. Snemma i þessum mánnði hafði Lucas lávarðar, fyrverandi land- búnaðarráðherra Breta, farið í flug- vél upp frá bresku herstöðvunum en orðið að lenda innan vígstöðva Þjóðverja, og vita menn ekbi hvort hann hefir beðið bana eða verið tekinn höndum. Lucas Iávarður var fertugnr að aldri. Hann særðist hættulega í Búastríðinu og misti þá annan fótinn; þá var hann fréttaritari eins Luudúuablaðsins. Eftir það gerð- ist hann stjórnraálamaður og varð aðstoðar nýlenduráðherra árið 1911. Skömmu eftir að ófriðurinn hófst varð hann landbúnaðarráðherra, en lét af því embætti er samsteypu- ráðuneytið var myndað, og tók Selborne lávarður þá við embættinu en Lucas lávarður gekk skömmu síðar í flugmanna*veit breska hereins. andi annað en að hesturinn hlyti þá og þegar að renna í spori eða hnjóta, en færi svo, myndi maður og hestur steypast til jarðar með svo miklu afli, að bráður bani var búinn. Hann gleymdi silungnum í ánni og flugan flaut á vatninu án þess hann gæfi því nokknru gaum, og hann starði hugfanginn á þessa ofdirfsku reið, sem hann hafði aldrei séð neitt í likingu við; og hann hafði þó tekið þátt í girðingareið með djörfustu reið- mönnum og verið viðstaddur æf- ingar ungverska riddaraliðsins, sem berst mikið á og talið er að skara fram úr öðrum í fífldirfsku. En stóri hestnrinn riðaði ekki í spori; hann hentist niður hlíðina á harðaatökki, og aðdáun Staffords breyttist í nndrun, er hann sá að það var ung stúlka sem sat á hestinum, og að hún virtist ekki hafa nokkurt hugboð um hættu fremur en hún sæti á húðarjálki bundnum við hestastein. En er hún bom nær, varð að- dáunin aftur uudruninni yflrsterk- ari, því að stúlkan var bæði ung og fögnr. Hún virtist vera á fermingaraldri, en fegurra andlit en hennar hafði Stafford aldrei séð. Hún var dökkhærð, föl í andliti og þó hraustleg. eins og konur eru á Norður-Spáni. Hárið var kolsvart en silkimjúkt, og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.