Vísir - 23.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 23.11.1916, Blaðsíða 4
VISIR Göður mötoristi óskast á stóran, nýjan Mötorkútter nú þegar. Góð kjör í boði. Upplýsingar hjá Metúsalem Jóhannssyni. Sími 299. Þingholtsstræti 15. Fataefni. Blátt Cheviot og mislitt fataetni, Uister og frakkaefni, nýkomið í Bankastrœti 9. Reinh. Andersen. ■31 -3 Bæjarfréttir, nwiiainin«r«MW,ffirKmp réttir. I [ Afmæli á morgun: Ktistjár. GÍKÍason verslm. Evlalía Ólafsdóttir húsfr. Eiríkur Bjarnason járnsm. Kristinn Magnússon verslm. Árni Árnason skósm. >. Sigurmundur Sigurðsson læknir Sigurður Magnússoa læknir. Jóla- og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ár kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinn. Einar P. Hjaltested söngvari dvelur hér fram eftir" vetri og lætur væntanlega til sin heyra. Ffora er komin til Seyðisfjarðar, ráð- gert að húa fari þaðan í dag á leið hingað. Bifreiðar. Tvær nýjar bifreiðar komu með Goðafossi auk deirra 6, sem Jóna- tan Þorsteinsson fékk: Maxvell bifreið til Hallgr, Benediktssonar og S a x o n bifreiö til Sigfúsar Blöndahls. Fgípegar á „Goðafossi“ aðióvestan voru þessir. Frá CaahdútKJbEgill Jónsson, Einar Th&rnéflOHViMagnús Jónsson, Björn BeHediktssonr Gnðm. Guðmunds- sori^IJón)bHjiÁmadon^ Pétur Þörð- arso*4*!Írónff8 ÍJöírbetgsj •Hjálmtýr S. Sáfelandí^oáuieaSumátliða'bónda Jónssonar áníFöse*dí Átnarfirði), GuðEÚií.iÁí Hdgaaop<í Mtá Einaróí vera þar, en í Canada; hafa þeir nnnið þar með Þjóðverjum og undir stjórn þeírra og láta vel yfir. Þykir löndum okkar fremur daufleg aðkoma hér og ervitt að fá viðunandi gisting eða húsnæði. Ceres fór frá Færeyjum í gær. Uppboð verður haldið i dag á ýmsu er bjargað var úr botnvörpungnum Mars. Húsaleiguhámarkið. Eius og knnnugt er, hafa Danir eett hámark á húsaleigu á líkan hátt og í ráði er að gera hér. Eu fremur gagnslítil er sú ráð- stöfnn talin þar. Er það haft eftir nefnd þeirri, sem úrsknrðarvald hefir í þeim málum, að eins og lögin ^éu úr garði gerð, *éu þau algerlega gagnslaus. Allur fjöldi manna þori ekki að kæra fyrir nefndinni, en 9 af hverjum 10 sem kæri og fái áheyrn nefndar- innar, hafi það eitt upp úr, að þeim sé sagt upp húsnæðinu dag- inn eftir og íbúðin leigð öðrum. — Húseigendur standa þar að því leyti betur að vígi en hér, að fjöldi hinna húsnæðislausu er þar miklu meiri og meira los í fólki, þó að aðallega séu ekki nema tveir flutningsdagar þar eins og hér. Enda er sagt að húseigendur virði þessi hámarks- ákvæði algerlega að vettugi. Þeir fara engar krókaleiðir; þegar þeir eru búnir að reka út leigjandann sem kærði, leigja þeir út íbúðina fyrir sömu leigu og innheimta tíminn, sem nm hefir verið samið, er á enda eða hæfilegur frestur Iiðinn frá því að uppsögn fór fram, en hætt er við því, að leigjendur hrapi ekki að því að tjá húsaleigunefndinni vandræði sín og fá hámark ákveðið, þegar þeir vita það fyrir, að þeim verð- ur sagt npp ef þeir kæra, og þá ekki hlaupið að því að fá annað húsnæði, þó að frestur sé nægur ef nokkurt húsnæði væri að fá. Það væri því æskilegast, að lög þau sem hér er í ráði að setja um þetta, væru þegar í byrjun svo úr garði gerð, að þau geti komið að gagni. Og til þess þurfa þau vafalaust að mæla svo fyrir að engin uppsögn skuli lögmæt, frá hvaða tíma sem er, nema húsaleigunefndin samþykki. Annars er best að vera ekki að káka neitt við það. Vísir er hezta soD^I'ElkiiH.e'nBsbi^riiigvÞÉri^Jóflsu bbatta hjá nýju leigjendunum, þó soipnuIYáRB aaydtHiiiDkáj úai®í<fn :noþað:i sé< þeim vitanlegt að leigan TeituEn‘JónásónjvDaritfjaTtui!''Gúð- í °sé "lanifet fyrir ofan ákveðið há- bjatífcrnsi,fiArijriíj. JÖuðbjWúaflOöTögií'imaaflfJ Aridrédfi GkiðlíjaritesariiiþesBÍrnaliir 19 ÉfeAYáíðiÖ; til nað bæta úr þessu eru ætiftiðijfiœBriéiistÍBr Barðastíánd/jteer þáð-Jtálið, áíðAsetáriþvi ákvæði ar^sluura Þ^íi-sþEÍBÍ riðjasþpeftódíáirísinir^liJlíiglöþ^’áíð áltór 'típpsagnir flufénsfll tiin£!|foadái(fjíri* 0'iárÐan:ci5ískuIi vera 'Ó^iI'dár’öSiéálá' Húsa- oggdvöjdiíj'iíþáilií 4n'ár,3tnKáoBÍð-?f vleigtíöéfndiöJ^ámþykkiJcu'Jod ú rd ustu árin hafa þeir dvalið í Banda- Vitanlega er ekki hægt að ríkjunum og þótti ólíkt betra að reka leigjendur út fyr en leigu- í LOGMENN Péíur Magnússon yflrdómslög’maðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þinghoítsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmáiallutningsmaður. Skrifstofa i Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifstofutimi fró kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsfmi 250. Odður Gíslason yflrréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Ráðningarstofan á Hótel ísland ræður fólk til alla konar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum. TILKTNNING 1 Þeir sem hafa paDtað hjá mér skötu eru beðnir að vitja hennar i dag og á morgun í Hafnarstr. 6 (portinu). Á sama stað og tíma verða líka nokkrar vættir til sölu. B. Benónýsson. [248 TAPÁÐ-FUNDIÐ Tapast hefir budda með pen- ingum í og gullhring. Skilist gegn fundarlaunum á Smiðjustíg 11. [249 HÚSNÆÐI Herbergi með húsgögnum ósk- ast til leigu 3—4 vikna tíma. A, v. á. [243 KENSLA Hannyrðakensla. Ennþá pláss fyrir nokkrar stúlkur á Langa- veg 11. Elíu Andrésdattir. [241 KAUPSKAPUB UB VÁTRYGGINGAR 1 Det kgl. octr. Branúassurance Comp. Vótryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstreeti 1. If. B. Nielíen. Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talsími 254. Hið öfluga og alþekta bruunbétafélag WOLGA Nokkur fóðurskinn, hentug fyrir skósmiði, seljast ódýrt á Grettis- götu 44 A. [252 Barnavagga óskast til kaups á Norðurstíg 3 (niðri). [247 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Simi 394. [21 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Notað bárujárn og slétt járn óskast til kaups. A. v. á. [160 Stór eldavél til sölu, ógölluð og með góðu verði, á Lauga- veg 40. [225 Ein tunna af matarsíld til sölu með tækifærisverði. A.v.á. [240 Rúm fæst keypt. A. v. á. [215 VINNA 1 (Stofnað.H871) tekur að sér allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eiríksson liðkuvi Eimskipafélagsins 2 ungir menn, sem eru vanir versluD, óska eftir vinnu um næstu mánaðamót. Uppl. á Norðurstíg 7 (uppi). [251 Stúlka óskar eftir formiðdags- vist og húsplássi. A. v. á. [250 Morgunstúlka óskast nú þegar. A. v. á. [246 Peysuföt, morgunkjólar o. fi. fæst saumað á Laugavegi 57 (út- bygging).__________________[239 Stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. A. v. á. [208 Stúlka óskar eftir morgunverk- um. A. v. á. [244 Félagaprentsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.