Vísir - 24.11.1916, Síða 1

Vísir - 24.11.1916, Síða 1
Útgefandi: HXiUT AFÉLAO. Ritstj. JAKOIi MÖLLER SÍMI 400 Skrifotofa og afgreiðsla i' HÓTEL fSLAKD. SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginn 24. nóvember 1916. 321. tbl. I. O.O. F. 9811249. Gamla Bíó.1 Lifandi smurlingur. Áhrifamikill og spennandi ástarsjónleikur í 3 þáttum. Chaplin og slarkbróðir hans. Vegna fjölda áskorana verðnr þessi framúrskarandi ekemti- lega mynd sýnd aftur sem aukamynd. Aðgm. má panta í síma 475 — Börn fá ekki aðgang, — Kjóla og ,Dragtir‘ tek eg að mér að sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. F'a.taknköin sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsius ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfnr, Sokk- ar, Hálstan, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Fyrir kaupmenn: Mark* Niðnrsnðnvörnr irá Stavanger Preserving Co., Stavanger, líka best. í heildsölu hjá G. Eiríkss, Reykjavik. ,H e b e‘- mj ölkin er komin! I heildsöln og smásölu i Liverpool. framofonplötur, feikna birgðir, nýkomnar í tóbaksverslun R. P. Leví. Ennfremur nokknr stykki af iMmmofomim. Stúlka óskast sem fyrst. J. Hobbs Uppsölum (uppi) NYJA BÍÓ Erfmgmn að Skjoldborg. Stórkostlegur sjónleikur í 6 þáttnm, 100 atriðum. Aðal- hlutverkin leika hin fagra Ieikkona GS-ycia Aller, og <f>ll lilli, ssm frægur er orðinn fyrir leik sinn í kvikmyndinni DEN SORTE FAMILIE, som farið hefir sigri hr-ósandi um öll lönd. Hyndin verðnr sýnd í siðasta sinn í kvðld. Aðgöngumiða má panta í síma 107 til kl. 8. Eftir þann tíma í síma leikhússins 344. Símskey ti frá íréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 23. nóv. Ákafar orustur fyrir norðan Monastir. Miðveldaherinn sækir enn fram í Rúmenín. Þorsteinn Björnsson cand.'theol. frá Bæ í Borgarfirði, sem nú hefir verið búsettur í Winnipeg í nokknr ár, er ný- kvæntur vellauðugri franskri konu þar í borginni. Þýskur friður. Prófeasor von Stengel, mikils metinn maður í Dýskalandi, var nýlega spurður um það, hvort hann héldi að Þjóðverjai myndu fram- ve?is taka þátt i alþjóðaráðstefn- unum í Haag. En hann aftók það og sagði að slíkar ráðstefnur yrðu algerlega óþarfar er „þýski friðurinn“ væri kominn á. Hann útskýrði hvað hann ætti við með þýskum friði, þawng að Þýska- Iand yrði „yfirríki“, sem tæki að sér að „balda nppi röð og reglu“ í heiminnm. „Það yrði affarasæl- K. F, U, K. Fundur í kvöld kl. 8VS Allar stúlkur, þótt utanfé- lags séu, eru velkemnar. K. F. D. M. Væringjar. Fundur í kvöM kl. 81/,. Mætið stundvíslega! ast, einkum fyrir hlutlausu þjóð- irnar, að beyeja sig algerlega und- ir drottinvald Þjóðverja. ÖIl alþjóðalög yrðu þá óþörf, því vér myndum auðvitað láta alla nú rétti síuum“- Prófessor von Stengel ertalinn mikill þjóðréttarfræðingur og er mikill vinur keisarans.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.