Vísir - 24.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 24.11.1916, Blaðsíða 3
VISIR sömn átt. Bretar óttnðust því að Abessinía mundi veita uppreistar- mönnum í Súdan lið gegn þeim, ef þessir menn hefðu völdin, og gerðu því alt sem i þeirra valdi stóð til að steypa þeim af stóli. Sendiherra Breta við hirðina í Abesainiu, T h e s i g e r á þvi að hafa tekist á hendur að æsa fylg- ismenn ekkjudrotningarinnar til nppreistar, því sjálf gat hún auð- vitað ekkert aðhafst i fangelsinu. Með því að slá á trúarbragða- streugina, tókst honum að fá A- buna Matthacos í lið við sig og um ieið allan ílokk keisaraekkj- unnar, og var svo uppreistin hafin sem trúarbragðastyrjöld. P. 28. sept. s. 1. var Lidsch Jeas- su hátíðlega vikið frá völdum en keisaratignin gefin Ui«ero Zeoditz, yngri dóttur Meneliks keisara af fyrra bjónabandi, en maður hénn- ar, Gnzta hertogi er einn af fylgis- mönnum Uisero Taitu keisaraekkju. Keisaraekkjan hefir því fallið frá kröfunni um að taka við völdum sjálf, til þess að vinna uppreistar- mönnum fylgi meðal kristinna manna sem henni voru andstæðir. En tilgangi Breta er fullkomlega náð roeð þessu, því auðvitað hef- ir þeim legið það i léttu rúmi, hver varð keisari, ef aðeins varð koroið i veg fyrir að Tyrkir eða Múhammedstrúarmenn eignuðust þar hauk í horni. Síðan þetta varð, hafa staðið blóðugar omstur milli flokkanna, en i þýskum blöðnm frá 4. þ. m. er hermd sú frétt frá Abessiníu, að Michael hertogi og Lidsch Jeas- su hafi beðið fullkominn ósigur og hinn síðarnefndi verið tekinn höndum. H Isiir og miljönÍF eftir gharlcs g’arvice. 7 ----- Frh. vindurinn feykti lokkunum ýmist yfir ennið eða í fagran krans nm mjnkan flókahattinn, sem sat svo indislega hirðuleysislega á litla tígnlega höfðinu. Fötin hennar vorn snjáð af sliti og veðri og vindi. Hún var svo stuttklædd, að fötin hindruðu hreyfingar henn- ar lítið meira en karlmannsföt. Hún hafði laglega vetlinga á hönd- um og hélt á sterklegri svipu með langri ól. Hvert skáld, sem hefði séð hana jþarna, myndi hafa þóst þess fnll- viss, að andi fjallanna hefði birst sér. Stafford þóttist þess fullviss að sér hefði birst hin fnllkomnasta mynd kvenlegrar fegnrðar. Hún tók ekki eftir honum þá þegar. Hún hafði hugann allan við kind- urnar, sem nú runeu fram dal- inn. En alt í eiuu leit hún snögt við, eins og hún heföi íundið til Frá Grikklandi. Bandamenn herða altaf meira og meiia að grísku stjórninni og Konstantín konungi. Og ef það er alt satt, sem sagt er í enskum blöðum um framferði Þjóðverja- sinna í Grikklandi og grísku stjórnarinnar á bak við tjöldin, þá er ekki við góðu að búaet. Þvi er haldið fram, að Konstan- tín konungur hafi gert beint bandalag við miðveldin, Búlgara og Tyrki. Það hafi verið ákveðið að gríski herinn og flotinn skyldi undir vissum kringumstæðum vera í samvinnu við miðveldin. Og sagt er að bandamenn hafi sann- anir í höndum fyrir því, að gríska herstjórnarráðið hafi gefið útskip- nn til hersins í nóv. 1915 um að nmkringja her bandaroanna á Salonikissöðvunum, og að það hafi verið gert. Aðra skipun á ráðið að hafa gefið út til setuliðsins í Saloniki, um að koma fyrir fall- byasum utan við borgina að baki bandamannahersine, og á það einn- ig að hafa verið gert. Þá er það einnig talið marg- sánnað, að Grikkir hafi birgt þýska kafbáta upp að nauðsynjum. Hafa náðst ýms bréf, erfarið hafa milli Þjóðverja og ýmsra háttstandaudi grískra manna, er sýna að víðtæk- ar ráðstafanir hafa verið gerðax i þessu skyni. Er svo sagt i enskn blaði frá 10. þ. m. að búist sé við, að þessi bréf verði þess valdandi, að ^bandamenn krefjist þess að sendiherrasveitum miðveldanna verði vísað burt úr Aþenuborg. — Sú krafa er nú komin fram, og návistar hans, áðar en hún sá hann; hún kipti í taumana og hesturinn reis svo snögglega upp á afturfæturna, að búast hefði mátt við því að hún slöngvaðist úr söðlinnm, en bún sat eins og gróin við hestinn og horfði leiftr- andi svörtum angnn á Stsfford, fast og rólega, en hann var sem fjötraður af töfrum og stóð og starði á hana eins og smaladreng- ur. Það hafði aldrei komið fyrir hann fyr, að hann misti málið af því að sjá fallega stúlku. En það 8em hann hafði séð líktist meira töfrum en nokkuð annað, er fyrir hann bafði borið. Og auðvitað leið ekki á löngu áður en hann náði sér svo, að hánn gat tekið ofan húíuna í kveðju skyni. Hún hneygði höfuðið örlitið. Að eins svo, að hann sá að hún svaraði kveðju hans. Hún horfði eitthvað svo nndarlega kuldalega á hann og á síðasta silunginn sem hann hafði veitt og lá á bakkanum. Stafford fann að hann mátti til að segja eitthvað, en í fyrsta sinn á æflnni gat hann ekki með nokkru móti fundið viðeigaudi orð. „Gott kvöldu fanst honum óbærilega andlaust og klaufalegt; og í svip- inn mundi hann ekki eftir neinu öðru. Loksins fekk hann þó málið: henni hefir verið fullnægt eins og skýrt var frá í símskeytum til Vísis. Við þetta mál hefir einn þing- maður Grikkja, Kallimasiotis að nafna, verið mikið riðinn og hefir hann verið tekinn höndum af grísku lögregluuni, samkvæmt kröfu bandamanna og framseldur breskn sendisveitinni. Gúður kaupbætir. Enska blaðið „The Daily News and Leader“ vátryggir alla kaup- endur sína ókeypis gegn tjóni af völdum þýskra loftskipa. Hver sem gerist átkrifandi að blaðinu á frá áskriftardegi heimtingu á því, að fá bættann þann skaða, sem verða kann á hibýlum hane af völdum |Ioftskipa með alt að 250 sterl.pd. meðan hann er kaup- andi blaðsins. Þ. 10. nóv. hafði blaðið borgað fullar 1000 kröfur og nokkrar þeirra Dárou yfir 100 sterl.pd. Aniiað „BaraloKg-máI‘6. 1 „Hamburger Fremdenblatt11, er sagt svo frá þ. 4. þ. m., að þýski kafbáturinn „U 41“ hafi þ. 24. sept. 1915 verið staddur í nánd við Scillyeyjarnar og stöðv- að þar gufnskip eitt, sem sigldi undir flaggi Bandaríkjanna. Skipið nam þegar staðar og virtust skip- — Viljið þér gera svo vel að segja mér hvað langt er héðan til Carysford? spurði hann. — Fjórar og þrír fjóiðu úr mílu eftir veginnm, en þrjár milur ef farið er yfir hæðina, svaraði hún hægt og rólega, eins og hún hafði horft á hann; hún talaði lágt, en röddin var hljómfögur og frjáls- mannleg og samsvaraði útliti og framkomu stúlkunnar fullkomlega. Það var frelsi afdalanna og tign og fegnrð fjallanna í raddhljómn- um, sem gagntók Stafford engu síður en töfrar augnanna og and- litsfegurðarinnar. — Eg hafði enga bugmynd um að það væri svo la gt, sagði Staf- ford. Eg hlýt að hafa gengið langa leið. Eg byrjaði að veiða niður víð veginn og hefi ekki tek- ið eftír fjarlægðinni. Viljið þér segja mér hvað þessi sveit heitir? — Herondalur, svaraði hún. — Þakka yður fyrir, sagði Stafford. Dalurinn er dásamlega fagur og áin er afbragð. Hún Iaut áfraro, studdi olnbog- anum á söðnlinn og hönd undir kinn og horfði fram dalinn, eins og annars hugar og svo aftur á hann. Hún horföi á hann svo ró- legú og rannsakandi angnaráði, að honnm kom ekki til hugar að það væii af aðdáun einni, og þessi nákvæma rannsókn truflaði hanu. verjar ætla að setja bát á flot. Kafbáturinn færði sig þá nær, en er hann var kominn í 300 metra fjarlægð frá gufuskipinu, voru opnaðir hlerar á hlið þess á tvéim stöðum og hafin skothríð á kaf- bátinn með tveim fallbyssum, en fáni Bandaríkjanna blakti við bún á skipinu eftir sem áðnr. KafbátuTÍnn sökk og aðeins tveim mönnum tókst að komast upp úr honnm áður. Þeir köstuðu sér í sjóinn og komust upp í tóman bát, sem var þar á floti. En er til þeirra sást frá gufu- skipinu var því stýrt á bátinn með íullri ferð, og nrðn þá skip- brotsmenn að steypa sér í sjóinn aftur. Þeir velktust nú í sjónnm um stnnd og héldu sér uppi á brotunum úr bátnum. Eu það furðulegasta er, að loks björguðu Bratar þeim þó, Því auðvitað á skip þcttað að hafa verið breskt hjálpatbeitiskip. — Það fylgir sögunni, að mjög illa hafi verið t’arið með menniua eftir að þeim loks var bjargað. Annar þeirra var mikið sár, tvíkjálkabrotinn og háfði mist annað angað, en var engiu hjúkrun veitt fyr en hann var korainn í land í Falmonth á Englandi daginn eftir. í haust var öðrum manninum slept úr varóhaldi og fluttur til Sviss og er saga þessi höfð eftir honum. Aðgætandi er, a8 á þeim tíma sem þetta á að hafa farið fram, var kafbátahernaðu? Þjéðvorja hvað grimmastur. Hún heldnr líklega að eg sé einhver landshorcamaður, bugsaði hann og var hálfskemt, en þó gramt í geði, því hann sá að þessi stúlka, sem hafði verið að smala sauSfé, var tiginborin kona, þó að föt hennar væru upplituð og hatt- urinn gamall. Hún varð nú til að rjúfa þögn- ina: — Hafið þér veitt marga sil- unga, spurði hún. Þau höfðn til þessa verið sitt hvoru megin árinnar, en nú not- aði hann tækifærið og óð yfir þar sem grycst var, tók lokið af körf- nnni og sýndi henni veiðina. — Jé, þér hafið verið dnglegnr, sagði hún; en ailungurinn er stærri frammi i dalnuro. Heðal annara orða — hún hleypti brúnum lítið eitt og vottaði þó nm leið fyrir brosi á fagra andlitinu — vitið þér að þér eruð veiðiþjófur? Þetta hefði nú verið sæmilegur löðrnngnr að fá frá óbreyttnm eftirlitsmanni, en af vörum svo framúrskarandi fagurrar og tigu- legrar stúlkn, verkuða orðin eins og reiðarslag. — Stafford starði á hana. — Á ekki sir Josepb Avory ána? spurði hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.