Vísir - 25.11.1916, Side 1

Vísir - 25.11.1916, Side 1
Útgefandi: HHJTAFÉLAG. Kitstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400 VISIR SkrifMofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAKB. SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 25. nóveinber 1916. 322. tbl. K. F. U. M. 'sunnudagaskólinn á niorgnn kJ. 10 f. b. Forcldrar! sendið börn ykkar á skólaoB. Litla búðin: Appelsínur, Bananar, Epli, Vínber bost í LITLU BÚÐINNI. Fram. Fundnr í TempJarahúsinu 1 Isvöld kl. 8W Fundarefni: Horfurnar eftir kosningarnai'.. Stúlka óskast sem fyrst. J. Hobbs Uppsölum (uppi) Oín. Vandaður hornofn með kaminu- Iagi frá I. S. Hess & Sön er til sölu nú þegar. Afgr. visar á. Auglýsið í VísL Ytmrmmrn Qamla á J jr NÝJA BÍÓ Vald ástriðanna. Gullfallegur sjónleikur í 2 þáttiuu. Aðalhlutverkiu Ieika: Frk. Guðrun Houlberg, hr. Emanuel Gregers, frú Yera Lindliam. Aðgm. má psnta í síma 47'S. btora ibuo Sigurhrós ástarinnar. Sjónleikur í 3 þáttums, leik- inn af Nordisk Film Co. Aðalhlutverkin leika Vald. Psilander og Ingeborg Larsen. hefi eg des. n. til leign frá 1. k. i húsi mínu Lækjartorgi 2. G. Eiríkss. Kvöldskemtun heldnr Kvenréttindafélag íslands sunnndaginn 26. þ. m. kl. 8 síðd. í Bárubúð. ^kemtiskrá : Duirænar sögur og draumar (Hevmann Jónasson). Söngur (Sæm. Gíslasoo, Þorv. Ólafsson). Nýjar gamanvísur eftir lngimund (Bjarni Björnsson). Dans með 'pianospiii. Aðgijngumiðar verða seldir í bókaversiun ísafoldar og Sig- fúsar Eymondssonar á laugardag og* sunnadag í Bárunni eftir kl. 2 aiðdegis og kosta 1 kr. Fyrir kanpmenn: Með e.s. ,Oeres‘ Epli, hefi eg fengið: Vínber, Lauk, og hið alþekta KEX frá: Wyllie, Barr & Ross, Ltd. O. J. Havsteen. »3- Auglýsingar, -*» sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. úfkomndaginn Et stor Værelset med eller udeu Möbler önskes strax tii Leje. A. v. á. Verzlunar atvinna. Reglusamur, lipur og ábyggilegur maður, belst vanur afgreiðslu í búð, getur fengið attvinnu við Verslun i Reykjavík hálfan dag- inn (seinnipartinn). Umsóknir anðkendar: A. B. Poate rcstante, leggist inn-.ápóst- húsið í Reykjavík fyrir 5. desem- ber næstkomandi, og sé þar til tekin kaupkrafa umsækjanda. Legufæri fyrir mótorbát óskast til kaups nú þegar. — Afgreiðskn vísar á. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 24. nóv. Stærsta spítalaskip heims- ins, Britannic, 47000 smálest- ir að stærð hefir verið skot- ið tnndnrskeyti. Trepoff er orðinn íorsætis- ráðherra Rússa. ffliðveldin hafa tekið Ors- ova.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.