Alþýðublaðið - 20.04.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.04.1928, Blaðsíða 3
fllSBÝÐUBlSAÐIÐ 8 Alt af jafngóð Alt af bezt. Llbby’s tómatsósa sinisfe«|rfl. Khöfn, FB., 17. april. Frá Noregi. nr og mörg íbúBarhús í bæjunum PMlippopel og Tschirpan hafe eyBilagát í landskjálftum. Fjöru- tíu Og fimm merm be'öi'ö bana. Frá Osló er síma'ð Konungsúr- íkurður var gefinn út á ríkisráös- funidi í gær, og er samkvæmt iijonuim ákve'ðið, að • norskir pen- Sngaseðlar skuli innleysanlegir með gulLi með ákvæðisverði frá 1. maí. Gullútflutningur er sam- tímis leyfður til landa, sem inn- leysa seðla með gullíi og leyfe gullútflutnmg. Khöfn, FB., 16. apríl. Nobile farinn af stað í pölferðina Firá Berlín er sírnað: Nobile er lagður af stað í pólferöina. Loft- skiiih ans flaug firá Milaoo í gæirmorgun, en lenti í morgun málægt bænum Stolp í Notrður- Þýzkalandi. Hrepti loftskipið ó- veður1 á leiðinni og veittist pólför- unum erfitt að rata. Sporvagnaslys i Berlín. í vesturhluta Berlínar rarð mik- ið sporvagnaslys. Fimm menn hiðu bana, en eitt hundrað og tuttugu meiddust. Khöfn, FB., 18. apríl. Hernaðarmál. Frá Londoh er símað: Tillögur Bandarikjastjórnarinnar um ófrið- arbann fá góðar undirtektir í Bretlandi og Þýzkalandi. Samr kvæmt blöðum Breta virðast þeir telja tillögurnar samrýmanlegar lögum Þjóðabandalagsins. Ætla þeir, að tillögurnar banni efcki þátttöku í hernaði, sem Þjóða- bandalagið fyrirskipi gagnvart friðro'fum. Tillögurnar eru hins vegar varla samrýmanlegar gild- andi bandalagssamningum. Aðal- mótspyrnan er því væntanleg frá Frökkum og Italíu. Frá Wahabitum. Frá London er símað: I skeyti frá fréttaritara Daily Telegraph í Arabíu er sagt, að Wahabitar séu lagðir af stað áleiðis til staða þedrra, sem þeir að vanda leita á að sumarLagi. Um ófriðarhættu er því ekki að ræða í þetta sinn. Franskir fluggarpar. Frá París er símað: Frakkneisku fiugmennimir Coste og Letrix eru komnir úr flugferð sinni' kringum hnöttiim. Þeir fóxu þó sjóleiðis yfir Kyirahafið. Þeir voru sex öaga á leiðinni frá Japan til París- arborgax. Manntjón af Iandskjálftum. Frá Sofia er símað: Tvær kirkj- Flónelf Fóðnrtau, Handklæði, Rekkjuvoðir, Sængurdúkar, JJaKaMuaJfknateHt Frá Finnlandi. Khöfn, FB., 19. apríl. Frá Helsingfbrs er símað til Rit- zau-fréttastofunnar, að finska lög- reglan hafi tekið höndum nokkra kommúnista, þar á meðal einn 'þingmann og einn ritstjóra. Hefir lögreglan menn þessa grunaða um landráðastarfsemi. Tjón af landskjálftum í Jápan. Frá Tokio er símað: Eitt þús- und byggingar, þar á meðal1 sjukrahús, Mrkjur, skólar og bankar hafe hruniö í bænum Hirosaki í norðurhlúta Japan. 1 fregnunum er ekki getið um manntjón. (Hirosaki er á eyjunmi Honido; íbúatala ca. 35—40 þús.) Frá sjómðnnimum. Sumarkveðjur. FB., 18. aprit. Óskum ættingjum og vinum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Veliíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Ver.. Óskum inoilega vinum og vaudamönnum gleðilegs sumars er uppa- haldsjó- manna. með þökkum fyrir veturinn. — Vellíðan. Skipshöfnin á MaíJ Gleðilegt surnar. Þökk fyrir vet- urinn til vina og ættingja. Hásetaf á Kára, Sölntundarsyni. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn til vina og vándámanina.! Skipuerfar á Andra. Gleðilegs- sumars óskum við ættingjum og vinum. Skipshöfnin á Bafðanum. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn. Skipshöfnin á Braga. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Friðrik Bjömsson, Skólavörðustíg 25, sími 553. Til fátæku hjónanna afhentar Alþhl. kr. 20,00. Einvigið um skákkonnngstign- ina. Svo standa nú sakir, að Einar Þorvaldsson hefir imnið 2 töfl og Ari Guðmundsson 1. „Esja“ fór í gær austur um land í htíngferð. Með henni fóru mökkrir þingmenn. Togararnir. Ýmsir togaranna eru nú að veiðum austur við Hvalbak. Rósastilkar verða seldir mjög ó- dýrt í dag og á morg- un á Grettisgðtn 45 A. vörur komu með síð- ustu skipum. Kvenreiðhjól í ágætu standi til sölu njeð sérstöku tækifærisverði. Sími 1988 frá kl. 10—7 dagl. Lesið AlÞýðnblaðið. reiðinni, heitir Þorkell Þorleifs- son. l.-mai-nefndir. Sjómanmafélagið hefir kosið i 1. maí nefnd þá Sigurð Ólafsson, Ásgedr Pétursson og Jón Guð- laugsson. Prentarafélagið hefic skipað þá Jón Guðmundsson og Óskar Guðnason. Heilræði. Jungfrú auglýsti eftir inlanns- efni í „Vísi“ í gær. Vill bún eignast sveitabónda. Af því að ég ér maður góðgjarn, vil ég berida jungfrúnni á, að heillavænlegra fyrir hana mtmi vera að auglýsa í „Tímaniutm“ en „Vísi“, ef hún vill að auglýsingin komi fytír sjónir bænda. Hollráour. Slys. Um kl. 53/2 e. h. í fyrradag vildi tí.1 það slys á Vesturgöt- unni, að gömul koma varð fyrir bifreið og ók bj/reíðin yfir bana/ Konunni var ekið upp í Lamda- kotssjúkrahús og lézt hún skömmu eftir að hún var þang- að komin. Hún bét Solveig Þórðardóttir. Sá, er stýifti bif- Milliþinganefndin í skatta- og tolla-málum hefir kosið formann og ritara. FormaÖur var kosinn Halldór Stefánsson og títari Haraidur Guðmunidsson. Þtíðji maður í nefridinni er Jón Þorláksson. Böm, sem eiga eftir að skila merkjuim og blöðum fyrir sumargjöfina, eru beðin að gera það í kvöld kl. 6 niður í Bamaskóla. „Ekknastyrkir“. Svo heitir eftirtektarverður bæklingur eftir Laufeyju Valdi- marsidóttur. Heffir Kvenréttindafé- lagið gefið bæklinginn út. Eí hamn sérprenturi úr „19. júafV Harin verður seldur á götunuuri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.