Vísir - 25.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 25.11.1916, Blaðsíða 3
ViSIR Orðsending til lambakjötsiramleiðandans. „Lambakjötsframleiðandinn" hefir aftnr farið á kreik i Morgunblað- inn, og reynir nú að krafsa yfir mestn vitleysurnar, sem hann peðraði úr sér í reiði sinni ifyrri greininni. En ekki tekst honnm neitt betnr nú en þá, og virðist hann hafa einhvers grun um það er hann lætnr þess ftetið, að hann mnni ekki grípa til pennans oftar i kjötverðsmálinu. Hann beinir þeirri spurningu til min, hvort eg viti hvað mikið dýrari vínnan við hey- skapinn sé nú en fyrir ófriðinn — Já, eg fer nokkuð nærri um það. En mér er ókunnugt um, að kaupgjald r.hafi hækkað meira í sveitinni en hérna í kring nm Reykjavík og fæ því ekki séð, að kaupgjaldshækkunin réttlæti alt að þvi helmingi meiri verðhækkun kjötsins en mjólkurinnar. Þá segir hann að mér muni vera ókunnugt um það, að öðrumskepn- um en kúm sé gefið kraftfóður. — En það er mér vel kunnugt. Eg þykist þess t. d. fullviss að lamba- kjötsframleiðandinn sé striðalinn á kraftfóðri, en aftnr á móti er mér ókunnngt um að venjulegar fer- fættar sauðkindur séu að öllum jafnaði fóðraðar á öðru en heyi. Best sjást rökaendaþrot manns- ins á þvi, að hann reynir að snúa þeirri staðhæfingu í villu, að ódýr- ara sé að lifa í sveitinni en hér i Reykjavík. Það byggir hann á því, hve kostnaðarsamir allir flutn- ingar sén á nanðsynjum sveita- manna úr kaupstað og afurðum þeirra á markað. isiip ogmiljönÍF eftir Sharles ©arvice. Frh. — Nei, svaraði hún miskunar- laust; hans á er hinnmegin við dalinn. Hún lyfti npp svipunni og benti á hæðina að baki sér. — Mér þykir það mjög leitt, sagði Stafford, Eg hélt að þetta væri hans á. Eg hitti hann i Lundúnnm og fekk leyfl hjá hon- um. Vitið þér hver á þessa á? — Mr. Heron, frá Herondal, svaraði hún. — Eg verð að biðja herra Heron fyrirgefningar, sagði Staf- ford. Auðvitað slíðra eg veiði- stöngina þegar í stað, og eg ætla að nota fyrsta tækifæri til að biðja fyrirgefningar á glæp minum. — Því veiðiþjófnaðnr er auðvitað glæpur, er ekki svo? — Jú, sagði hún blátt áíram. — Getið þér sagt mér hvar Eg ætla ekki að þrátta umþað við hann, ráðlegg honum að eins að spyrja bændnrna, sem á þingi sitja og hafa ákveðið sér 10 kr. í fæðispeninga á dag meðan þeir sitja á þingi, hvort ódýrara sé. Hvort þeir komist ekki af með svolítið minna er þeir sitja heima í búum síuum. Og auk þess held eg að lamba- kjötsframleiðandinn hafi ekki at- hugað það, að þessir aðdrættir sveitabænda geta á engan hátt réttlætt verðhækkunina á kjötinu jafn gifurleg og hún er saman- borin við mjólkina, því þeir hafa varla aukist svo mjög síðan ófrið- urinn hófst! Út af athugasemd Hagstofunnar nm að i skýrsln hennar sé átt við smásöiuverð á kjöti sem öðrum nauðsynjum, sem þar séu taldar, vil eg benda á það, að þetta meðal smásöluverð á kjötinu hefir í fysra verið hér um bil ná- kvæmlega það sama og verðið var þá á kjötinu í heilum skrokkum. Og þannig hefir það auðvitað einn- jg verið í hanst. H ö r ð u r. Gula dýrið. [Framh.] Hermennirnir stóðu allir sem steini lostnir. Bleik var hræddur um að hjátrúarhræðsía mundi grípa þá. Hann dró því fram skamm- byssuna og kallaði til mannanna nm leið og hann hljóp af stað. „Áfram, góðir menn! Vérsknl- um hreinsa þetta greni“. Hin geiglansa rödd Bleiks gerði þá hugrakka. Þeir æptu heróp og hlnpn á effcir honum. í sama bili sáu þeir að hópur Kinverja kom á móti þeim. Þeir voru vopnaðir með hnifum og byssum. Þegar blástakkarnir höfðu féndur sína fyrir auguuum, hvarf þeim allnr geigur. Þegar svo sem hundrað stiknr vorn milli flokbanna, gaf Bleik skipun nm að nema staðar: „Viðbúnir! — Skjótið!“ Að því búnu réðust þeir á Kín- verjana. Nú tókst með þeim villi- mannlegur og grimdarlegur bar- dagi. Bleik varð var við að Wn Ling var þar hjá og eggjaði menn sína til framgöngu. Bretar þektu féndur sína frá viðureigninni í musteTÍnu og nú vissu þeir hvern- ig þeir áttu að snúast við þeim. Þeir börðust með mestu ró, eins og þeir sem eru fullvissir um að þeir muni sigra. Kínverjar hop- uðu stöðugt nær vatninu, þangað til þeir vorn komnir alveg að því. Þegar þeir sáu að þeim var ekki fært að hopa lengra, gerðu þeir snarpa mótstöðu. Poiter skipstjóri eggjaði menn sina. Þeir færðu sig dálítið frá og hlupu síðan á Kínverjana. Hópur guln mann- anna riðlaðist, kastaði vopnum og tók á rás nndan. Bleik sá hvar Wu Ling hélt undan með hinnm. Hann hljóp þegar á eftir honum. PrÍEBÍnn hafði skamt farið áður en hann kom að stórum marmarapalli er stóð á vatnsbakkanum. Haun hljóp upp á pallimi, brá höndum upp fyrir höfuð sér og steypti sér í vatnið. Bleik stansaði og beið þess að Wu Ling kæmi upp aftur. feikna birgðir, nýkomnar í tóbaksyerslnn R. P. Leví. Ennfremur nokkur stykki af ímmmofonum. Nokkur stund leið en hvergi sást bóla á prinsinum. Hann beið enn nokbra stnnd en það fór á sömn loið. Hann gekk aftur til manna sinna og gaf skipun nm að lialda heimleiðin. Hann var hræddur um að Kínverjarnir mundn gera annað áhlaup og það gat orðið Bleik og hans mönnnm bættulegt. Þar að auki var nú erindi þeirra lokið, þar sem öll likindi voru til að Wu LÍDg væri kominn til hins heilaga Confuciusar. Það var farið að halla degi, þegar þeir komu eftur til þorps- ins. Það hafði tafið för þeirra, að þeir urðu að bera með sér nokkra menn er særst höfðu. * * * Um aftureldingu næsta morgun sigldi vígdrekinn breski í buitu frá eynni með Boca Tigress í eft- irdragi. Skamt á eftir sigldi „Rauða blómið“ all illa útleikið. Þegar ekipin komu til Batavia sbildust þau. Þar var Bóremong bavón hleypt í land. „Rauða blómið“ sigldi áleiðis tii Englands. [Frh.] sá það ofan af hæðinni, að eitt- hvað var að því og eg var hrædd um að það kynni að verða fyrir einhverju slysi. Hún tók nú lambið, sem jarm- aði eins og það væri trylt, lagði það á jörðina og hélt þvi föstu með hnjánum meðan húu sboðaði það í krók og kring eins og út- lærður dýralæknir. — Þér verðið rennvot, sagði Stafford. Hún horfði snöggvast á hanu dálitið nndrandi. — Þér ernð Lundúnabúi, sagði hún, aunars mynduð þér vita að við hér um slóðir verðum svo oft vot, að við tökum ekkert eftir því. Já, eg bjóst við því; það hefir stungist þyísir í fótinn á því. Viljið þér gera svo vel að'balda þvi rétt sem snöggvast. Stafford hélt lambinu, sem bærði nú lítið á sér. Hún tók af sér vetlingana, kallaði á hestinn, sem gegndi henni eins og hundur, tók dálitla leðurtösku frá söðlinum og tók upp úr henni litla töng og dró með henni þyrninn út úr fætinum á Jambinu, eins og hún væri slíku alvön. Stafford stóð og horfði á hana; hnndarnir sátu á affcurlöppunum og horfðu líba á hana. Þegar hún slepti Iambinu og klappaði því um leið, geltu , hundarnir ánægjuiega og hlupu hann á heima — hvar bústaðnr hans er? Hún lyfti aftur npp svipunni og benti á skógivaxið dalverpi, er lá út úr dalnum á vinstri hönd. — Það er þarna uppfrá. Þér sjáið það ekki héðan, sagði hún. Hún settist nú upp í söðlinum, tób í taumana á hestinum, hneygði höfuðið lítið eitt í hveðju skyni og reið á leið fram í dalinn. Stafford stóð með húfuna í hend- inni og horfði á eftir henni. Hann horfði á eftir henni meðan hann var að taka sundnr veiðistöngina 1(?g§ria hana í umbúðimar. — Þegar hún var komin nokkurn spöl frá honnm, heyrði hann að hundarnir fóru aftar að gelta og hún hóaði saman fénu; smellirnir frá svipuólinni kváðn við eins og skammbyssuskot og bergmálið end- urtók köll hennar og blandaði þeim saman við jarm kindanna.— Brátt höfðu hundarnir rekið kind- urnar saman í hnapp, en eitthvað virtist vera að, því að stúlkan fór af baki, lét hestinn sjálfráðan og gekk inn i kindahópinn. Ein ær og lamb tóku sig út úr hópnum og á rás niður að ánni. Fim eins og geit stökk ærin út A. stóran stein í ánai, en lanabið, sam reyndi að stökkva á eftir henni, rann út af steininum og steyptisfc í ána. Áin var straum- hörð á þessnm stað og hylir í hen*i hér og þar, og þegar lambið bar niður eftir henni og nálgaðist Staí- ford, sá hann að það barðist um af veikum mætti og myndi ekki koinast hjálparlaust upp úr ánni. Hann óð auðvitað út í ána þeg- ar í stað i veg fyrir Iambið. Hon- um veittistauðveltað handsama það en lambið var stórt og braust um, en af því að Stafford vildi ekki sleppa takinu, varð houum fóta- skortur og hanD stakst á höfuðið niður i einn hyhnn, Hann var að eins áugnablik í kafi, og slepti ekki takinu á lambinu og þegar hann kom aftur upp tók hann það í fang sér og bar það til lands. Og þegar hann ieit upp, sá hann stúlkuna á bakkanum, þar sem hún beið hans; andlit hennar ljómaði af fögnuði, gletnin skein út úr augunum og hláturinn titr- aði á einbeittu íögru vörunum. — En það var að eins í svip; áður en St*fford hafði áttað sig á því til fulls og svarað með sfcuttum hlátri, var hún orðin alvarleg og róleg á s\ip aftur. — Þakka yður fyrir, sagði hún með alvöiu er fyllilega sæmdi svip hennar og áþekt því, þegar manni er þakkað íyrir að rétta salt. Það hefði drnbnað, ef þér hefðuð ekki verið viðstaddur. Það er fatlað og getur ekki synt. Eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.