Vísir - 25.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 25.11.1916, Blaðsíða 4
VISI að vátryggja eigur yðar gegn eldi. Iðgjöld h v e r g i 1 æ g r i en hjá The British Dominions General Insnranse Co. Ltd., London. Aðalumboðsmaðnr: Garðar Gislason. Taisimi 28i. Itlendur kaupsýslumaður óskar að fá Jaer-bergi á leigu, og íoeði að einhverju eða öllu leyti, helst á sama stað á góðu heimili. Gí-óð borgun. Tilboði árituðu „Norðmaður* sé skilað á afgreiðslu þessa blaðs. H1 utaveltan á Seltjarnarnesi verður á morgun og byrjar kl. 5 e. Ix. Margir ágætir mnnir. Frjálsar skemtanir á eftir. Styrkið Landspítalasjóðinn. -I. -ó. .d. «1. .1. .0. .1. j ■i Bæjarfréttir. Aímæli á morgun: Sigurðor Guðmundsson bóks. Bb. Valgerðnr Þórðardóttir matselja. Þorkell Helgason verkm. Ari Þórðarson búfr. Þorkell Clansen verslm. Helgi Árnason dyravörður. Adolf B Peteraen verslm. Iugveldnr Guðmundóttir húsf. Jósgp Björnsson kennari. Jóla- og nýárskort með ísl. erindnm og margar aðr- ar bortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinn. Érlend mynt. Kbb. «/u Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,67 17,90 17,00 Frc. 64,00 64 50 64,00 DoU. 3,74 3.80 3,75 Bifreiðar eru nú orðnar fleiri i bænnm en öllum þykir gott, því bæði er það að gðturnar hérna eru svo gerðar að þær mega illa við bif- reiða akstri, moldin og sandurin þyrlast svo upp að í raun og veru er ófarandi um göturnar þar eem bifreiðar eru á ferð. En þar við bætist að oft og einatt stendur bensíusvækjumökkurinn aftur úr 1 háseta vantar á s.s. Svend. nú þegar. Semjið við Clausensbræður. Hús til sölu nú þegar eða 14. maí. Semja ber við Gísla Þorbjarnarson. Vísir er hezta auglýsingablaðið. Ráðningarstofan á Hótel í Jand ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum. LOGMENK I Kjóla og .Dragtir' t,ek eg að mér að sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Viiborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. TILKYNNING 1 Kristján Berentsen, sera var beykir síðastl. sumar hjá Helga Hafliðasyni á Siglnflrði, er beðinn að vitja 8Íldarkvartéls sem hann á geymt hjá Guðm. Kr. ólafssyni í Piseherssundi 1, Rvík. [266 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Hvíthníflóttur lambhrútur í van- skilum. Eigandi vitji sem fyrst og borgi áfallinn kostnað. A.v.á. [279 Hvít þríhyrna hefir tapast. Skil- ist á Suðurg. 10 (kjallara). [272 bifreiðunum íangar leiðir eg ban- eitrar loftið. — Hvernig er það — 'er það ekki helbert hirðuleysi að iáta bifreiðarnar „reykja“ svona ? Kvöldskemtun ætlar Kveeréttindafélag íslands að balda í Báruhúð á sunnudags kvöldið. Verður þar margt til skemtnnar, eins og sjá má áaug- lýsingu hér í blaðinu: Dulrænar sögur og gamanvísur eftir Ingi- mund sungnar af Bjarna Björns- syni. — Hvers óska Reykvíking- ar frekar? Messað í dómkirkjunni á morgun kl. 12 síra Bjarni JóDSson og kl. 5. sira Jóh. Þorkelsson. Mes^að á morgun kl. 12 áhád. í fríkirkjunni í Hf. síra. Ól. ÓI. og í frík. í Rvík kl. 5 síðd. síra Ól, ÓJ. Ceres kom í morgnn frá útlöndum. Ingólfur fór upp í Borgarnes í morguD. P| einhver kynni að hafa orðið var við hvítt geldingslamb, með markinn: heilrifað hægra óg stíft vinstra, sem tapaðist úr rekstri i haust á leið frá Miðdal í Mosf- sveit til Reykjavíknr, er vinsarn- lega beðinn að tala við mig nm það. Jónas Eyvindsson, Grettisg. 19 b. Pétur Magnússon yflrdómslöginaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl 5—6. Páil Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálnflutning'smaður. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstofutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsimi 250. . I Oddur Gíslason yflrréttarmálallutningsmaður Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. VÁTRYGGINGAR Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vétryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8, Austurstræti 1. N. B. Nielaen, Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talsíuii 254. Hið öfluga og alþekta brunuhótafélag WOLGA (Stofnað^l871) tekur að sér allskonar brnnatryggingar Aðalumboðsmaður/fyrir ísland Hiilldór Eiríksson llóUari Eimskipafélagsins n KAUPSKAPUR 1 Nýtt og fallegt matarstell fyrir 9 rneDn til sölu. A. v. á. [275 Leirtau, plysskápa, 2 telpukjölar og iieira dót fæst með tækifæris- verði. Uppl. á Bergstaðastræti 41 (niðri). [273 Barnakerra, litið brúkuð, óskast keypt. Uppl. Vonarstr. 12 (oppi). _________________________ [271 Til sölu: kvenkápa, sjal, telpn- kápa og hattur á Vesturgötu 15 (nppi). [278 2 gamlar fiðlur og mandolin til sölu. Uppl. hiá Bergi Gunnars- syni, Laugaveg 61. [267 Nokkuð af klofnu og settu grjóti fæst nú þegar. A.v.á. [263 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til i Lækjar- götu 12 Á. [252 2 litlir ofnar til sölu. M. Júl. Magnús iæknir. [257 VINNA -] Stúlka vön verslunarstörfum óskast í búð hálfan daginn, um næstu mánaðamót. A. v. á. [277 Stúlka óskast í formiðdagsvist. A- v. á. [276 Morgunstúlka óskast. A.v.á [274 Stúlka óskast í vist til síðasta mars. Uppl. á Frakkast. 4. [268 Stúlka óskast í vist, bálfan daginn eða allan. A. v. á. [269 Stúlka óskast nú þegar til hús- verka fyrri hluta dags í Vonar- stræti 12 (uppi). [270 Tekið á móti nótum til af- skriftar á Bergstaðastr. 45, frá 1—2Va e. m. [258 Stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. A. v. á. [208 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.