Vísir - 25.11.1916, Blaðsíða 5

Vísir - 25.11.1916, Blaðsíða 5
VISIR 3 Bolinders Mötorar eru einfaldastir og þó vandaðastir að smíði. Ábyggi-. iegri og olíusparari en aiiir aðrir mótorar sem hér þekkj- ast. Sjálfur mótorinn, skrúfutengslin og skiftiáhaldið, livíl- ir alt á einni járnundirstöðu, og geta því þessir þrír lilut- ar ekki sigið til í bátnum. Drekkið CARLSBERG PILSNER Heirasins bestu óíifengu drykkir. Fást alstaðar. Aðaluœboð fyrir ísland Nathan & Olsen. Vegna þess að eg liefi hngsað mér að liafa liér fyrirliggjandi alla þá yarahluti sem þurfa til þessarar mótortegundar, lejfi eg mér að mælast til að allir þeir sem IBöXiaatíLerís mótora eiga hér á landi, sendi mér sem fyrst skýrslu er tilgreini: No.og Nafn mótors (þar í hre margra cyl. móíorinn er, og liye mörg- kestöfl kann kcflr). • Naín eiganda, Nafn háts, Um leið yæri mér kært að meðtaka þau með- mæli sem eigendur mótora þessara knnna að vilja gefa þeiin. — 6. Eirikss, heildsali, Reykjavik. Einkasali á íslandi fyrir Bolinders mótorverksmiðjur, Stockholm og Kallháll. Simnudagnrmn. Eftir S. Fritz. Pelix Ernau gekk að eiga Kötu sína af einskærri ást. Ást- arguðinn var þeim hliðhollur, en þessa heims gæði voru af skorn- um skamti heima fyrir. Þoim var þó þetta furðu lítið áhyggju- efni. Felix var sem sé rithöf- undur, og höfðu færustu menn í þeirri grein borið óspart lof á ritleikni hans. Einn þessara ágætismanna hafði meira að segja kallað hann skáld af guðs náð! Felix sem áður hafði látið sér nægja að freista hamingjunnar í blöðum og tímaritum, varð sór- lega upp með sór af hóli þessu og sendi þegar bókaútgefanda einum í höfuðborginni álitlegt ritsmíðasafn er hann hafði sett saman með súrum sveita. Nokkr- um dögum siðar fór hann rak- laitt til hans sjálfur. Útgefand- inn, sem var mjög fær maður í sinni grein, tók honum alfiðlega, en fékk fionum handritin og mælti: Mjög fallegt, einkar til- þrifamikið, en get því miður ekki notað það. — Hvað? Ekki notað það? stamaði Eelix. — Eg endurtek það sem eg áður lét í ljósi, svaraði útgef- andi. Eg dáist að hinum frá- bæru hæfileikum yðar ungi vin- ur, farið því að eins og reynd- ur maður ráðleggur yður, gerið eins og eg segi. Þér lýsið nátturunni átakan- lega vel, en hver ætli vilji eyða peningum nú í dýrtíðinni til þess að fá að vita hvort blöðin á trjánum í nágrenni yðar séu græn eins og á sumardag eða með rauðleitum haustblæ? Sýnið heldur hina framúrskar- andi ritfimi yðar með því að lýsa mönnum og segja okkur skemti- legar smásögur úr samkvæmis- lífinu. En farið fyrir alla muni burt úr sveitaþorpinu þar sem þór eigið heima! Hvað ætli beri við, sem geti orðið efni í skáld- sögu, þarna þar sem enginn sálg- ar sór einu sinni, hvorki af ást- arsökum eða út úr leiðindum. Þetta ætlaði eg að segja yður. Hugleiðið orð min. íguðsfnði! Um kvöldið talaði Felix langa- lengi við Kötu sína. Hann skýrði henni ítarlega frá öllu, er hon- um og hinum alúðlega útgef- anda hafði farið á milli. Pannig sátu þau til miðnættis og héld- ust í hendur. Unga konanfeldi mörg tár er þau mintust á hina ifreiöakensla Að fengnu leyfi. Stjórnarráðs íslanda tek eg að mér að kenna að fara með bifreiðar. Þeir sem ætla sér að verða bifreiðarstjórar gefi sig fram við mig. Hafliði Hjartarson. Simi 485 og 405. Bókhlöðustíg 10. Maskínnolía, lagerolía og cjlinderolía. (Þeir sem óska, geta fengið olíu á brúsnm til reynslu). Sími 214 Hið íslenska SteinoBíuhluiafélag. óh'jákvæmilegu breyting á lífs- kjörum þeirra. Samt var það hún sem loksins tók af skarið og lagði á ráðin. En hanni kysti burtu tárin af kinnum hennar og mælti: Sunnudagarnir munu framvegis verða sælustn dagarn- ir í lífi mínu. * * * Nokkur ár eru liðin síðan þetta bar við. Hefðarfrú ein við hirðina hefir boð inni. Eru þar samankomnar fáeinar tignar kon- ur og verður þeim skrafdrjúgt um hitt og þetta sem við ber í - samkvæmislífinu. Meðal annars eru þær að tala um rithöfund nokkurn sem mikið var látið af um þessae mundir. Hann er dæmalaust elskuleg- ur maður, segir ein þeirra. Og gullfallegur í þokkabót, bætir önnur við. En framkom- an tiginmannleg! Ljóðin hans eru aðdaanleg, kvað við úr einu hoi’ninu. Var það frú Z. sem þannig mælti um leið og hún seildist feimnis- lega til tösku sinnar. Hann er hrókur alls fagnaðar, gestur si',m lætnr sér ekki nægja að opna munninn til að tyggja, heldur einnig til að tala, ogþað er meira en maður á að venjast hjá tignum mönnum. Nýlega bauð eg til borðs með okkur sendiherra Dana og besta söng- manni vorum, en hvorugur mælti orð frá munni, því annar óttað- ist að hann mundi ljósta uj>p einhverju leyndarmáli frá æðri stöðum, en hinn kvaðst mega til jneð , að fara varlega með rödd sína, því um. kvöldið ætti hann að syngja. . Mér finst ekkert púður í sarú- sæti, ef Ernau er þar ekki við- staddur; er mér það gleðieini að hann hefir þegið boð hjá mér í dag. Og eg er með öllu óhuggandi síðan hann hafnaði heimboði mínu á sunnudaginn kemur. Hann afsakaði sig og kvaðst ekki geta komið. I-etta svar hefði eg getaðsagt yður fyrir, kæra vinkona. Vitið þér ekki að hann tekur engum heimboðum á sunnudögum? Nei, — og hver ætli ástæðan só? Sú, að veslingurinn er til- neyddur að halda sunnudaginn heilagann í sveitinni heima hjá sér. Það er svona? Þá er eitthvað til í því sem flogið hefir fyrir, að hann sé kvæntur. Já, það er alveg dagsatt. — Hann fer ákaflega dult með þetta hjónaband sitt. Hver ætli só konan hans? Það þekkir hana enginn. Eitthvað er einkennilegt við hana, er hann lætur sér svo ant um að fela hana fyrir öllum þorra manna. Liklega af bænda- fólki — því Ernau er sveitamað- ur í raunimii — sjálfsagt ótta- legt kvenskass sem eklcert gerir annað en telja peningana sina. Er hún talin auðug? Auðvitað — annars væri mér þetta alsendis óskiljanlegt. Væri hún það ekki, mundi honum ekki hafa komið til hugar að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.