Vísir - 26.11.1916, Page 1

Vísir - 26.11.1916, Page 1
Útgefandi: HLIIT AFÉLAG. Eltstj. JAK0I5 MÖLLEK SÍMI 400 Skrifutofa og afgreiðsla I HÓTEL 18LAJTD. SÍMI 100. 6. árgo Sunnudaginn 26. nóvember 1916. 323. tbl. I. < >. O. L\ 879156 — II. Gamla Bíó.1 IVald ástriðanna. Gullfallegur sjónleikur i 3 þáJttum. Aíalhlutverkin leika: Frk. Guðrun Houlberg, hr. Emanuel Giregers, frú Vera Lindstrihn. Aðgm. má panta í sima 4’7'S. Et stort Værelse med eller nden Möbler önskea strax til Leje. A. v. á. Hið islenska kvenfélag heldur fund mánud. 27. nóv. kl. 8% e. m. Fundarefni: Kosin ný stjórn og tekið á móti ársgjöldum. Biblíuíyririestur í B E T E L (Iugó.lf-stræti og tpítalastíg) snnnndaginn 26. nóv. kl. 7 síðd. E f n i: Er það eitt af táknum tímann8, að Gyðingar reyna sem steDdnr að kaupa Palestínu aftur af Tyrkjum ? Mun Gyðingaþjóð- in eafnast aftur áður en Jesus kemur ? Allir velkomnir. 0. J. Olsen. Litla búðin: Appelsínur, Bananar, Epli, Vínber best í LITLU BÚÐINNI. K. F. B. I. V. D. Fundnr í dag kl. 2. Allir drengir 8—10 ára vel- koronir. Y. D. Fundur i dag kl. 4. Allir drengir 10—14 ára vel- komnir. Almenn samkoma kl. 8 % ^VIIÍT- velkomnir! Stóra íbúð hefi eg til leigu frá 1. des. n. k. í húsi mínu Lækjartorgi 2. G. Eiríkss. Munið að vátryggja eigur yðar gegn eldi. Iðgjöld h v e r g i 1 æ g r i en hjá The British Dominions General Insuranse Co. Ltd., London. Aðalumboðsmaður: Garðar Gislason. Taisími 28i. Hlutaveltan á Seltjarnarnesi Laglegur skrifborðsstóll óskast til kaups. Aígreiðsl- an vísar á. XJtan af landi. verður i dag og byrjar kl. 5 e. Ii. Margir ágætir mnnir. Frjálsar skemtanir á eftir. Styrkið Landspitalasjóðinn. Legufæri fyrir mótorbát óskast til kanps nú þegar. — Afgreiðslan vísar á. Frá ísafirði. Bæjarstjórnarkosningar eiga að fara fram á ísaiirði bráðlega. í fyrra voru kosnir allir meðlimir bæjarstjórnarinnar, 9 að tölu á 3 listum. 2 listarnir komu sínum 4 að hvor, en 1 einum. Flokka- skifting hefir verið mjög ákveðin í bæjarstjórnarmálum sem öðrum málum á ísafirði. Bæjarstjórnar- flokkarnir eru eiginlega að eins tveir og eru þeir kallaðir „hægri“ og „vinstd“- Oddviti bæjarstjórn- arinnar styðst við hægrimenn og ern þeir 5 saroan að oddvitameð- töldura. Vinstri menn eru 4, en níundi fulltrúinn ArngrímurBjarna- IV^tJA 13 tÓ Sigurhrds ástarianar. Sjónleikur í 3 þáttums, leik- inn af Nordisk Film Co. Aðalblutverkin leika Vald. Psilandei* og Ingeborg Larsen. Tölusetta aðgö igumiða má panta í síma 107 og 344. Verzlunar atvinna. Eeglusamnr, lipur og ábyggilegnr maður, helst vannr afgreiðdu í búð, getnr fengið atvinnu við verslun í Reykjavik bálfan dág- inn (seinnipartinn). Umsóknir auðkendar: A. B. Poste restante, leggist inn á póst- húsið i Reykjavík fyrir 5. desem- ber næstkomandi, og sé þar tll tekin kaupkrafa umsækjanda. EPLI komin i LIVERPOOL. eon sem kosinn var á verkamanna- lista fylgir þeim alveg að málnm. Flokkarnir hafa þannig vorið jafn- sterkir. En nú hafa 3 fulltrúar verið „dregnir út“ og á nú að kjósa 1 þeirra stað. Og svo undár- lega hefir viljað til, að- þessir þrír ern allir vinstrimenn; það eru þeir Jón A. Jónsson bankastj., Sigurð- ur Kristjánss. kennari og Arngr. Bjarnason prentari. Hægri menB eiga því meiri hluta vísann eftir kosningarnar, því að líkur eru jafnvel til að þeir komi tveim mönnum að, ef nokknð má marka af úrslitnm þingkosninganna. — En síðan þingkosningarnar fóra fram, hafa báðir flokkar haft mik- inn viðbúnað undir bæjarstjórnar- kosningarnan

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.