Vísir - 26.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 26.11.1916, Blaðsíða 2
VISIR *e hmmmmmmmmm m*m»*w*t*i*m» VISIR Afgieiðsla blaðsini a Hótel íaland ei opin fra kl. 8—8 & hvorjum degi. - Inngangur fra Vallarítræti. Skrifstofa á aama stað, iang. fitá Aðalstr. — Ritstjórinu til TiðtalB fra kl. 3—4. Sími400. P.O. Box.867. Frentsmiðjan á Lauga- veg 4. Simi 183. Anglýsingnm veitt móttaka i Landsstjörminni eí'tir kl. 8 & kvöldin. MHWWHHW+wa mwm-m* 1 Frá ófriðnum. Úr bréfi írá íslendingi í skotgröfunnm. Gannar Richardsson skrif- ar í bréfl dags. 4. þ. m. á víg- veHinnm í Frakklandi, meðal ann- ars: Fáeinar línur til að láta þig vita, að mér Jíður bærilega, er lifandi og ósærður. Ég heli verið í skotgröfnnum 2 daga og fer líklega inn aftnr p skotgrafirnar] bráðlega. — Á leiðinni inn fóram við um stað, sem fullur er af dauðum mönn- nm, hestum, múlösnum, brotnum vögnum, byssum, rifflum o. fl. Þar úir og grúir af öllu, sem til hern- aðar heyrir, en flest er það auð- vitað skemt. Ég sá 3 þýzka her- menn, dauða, er lágu utan við veginn og enskur hermaður Iá á miðjam veginum. Þar voru í hóp 6 hestar, rifnir og tættir, all- ir af sömu sprengikúlunni. Forin og vatnið í skotgröfun- am tekur hermönnunum upp fyr- ir kné, hvergi staður til að setj- ast eða leggjast. Forin er um alt, hvergi gras, alt Iandið tætt af sprengikúlum og stráð dauðra manna búkum. — Þetta er strið- ið. — Bn svo er líka bjartari hliðin: Þegar við erum komnir heim, fáum heitt te og þurra sokka og förnm að þurka okknr og tala saman. — Einn okkar manna fékk kúlu- brot í öxlina, lítið sár; hann er íarinn á spítala. Kúlubrot hitti félaga minn á lærið; við vorBm saman; það ekar ekki einu sinni jonxur hans, en marði hann illa. Særðir ménn eru bornir yiir land, jþví að skotgraflruar eru ófserar. Milli kl. 7 og .9 á morgn- ana er varla skotið af rifli eða vélbyssu; þá eru særðir menn bornir bart og dauðir menn grafn- ir, á báðar hliðar. Flagg Rauða- krossins fylgir þeim seinast. Þegar við komum úr skotgröf- anum, vildum við ekki vaða anr- inn, heldur fórum við upp úr gröf- nnnm yfir land (opið svæði), og komnmst heilir heim (í hvíldar og náttstað). Við vorum bara tveir og Fritz (Þjóðverjar) vildi Mótoristi helst vannr TUXHAM vél getnr fengið atvinnu. Upplýsingar í Liverpool. FLORA fer héðan til Isafjarðar, Siglufjarðar Akureyrar. FlutnÍBgnr verður tekinn á þessa staði. Nie. Bjarnason. gengur daglega milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Fargjald verður fyrst um einn kr. 1,50 aðra ieiðina. Hringið í talsíma nr. 367 í Eeykjavík og 35 í Hafnarfirði. Sæm. Vilhjálmsson. . Bilreiðarstjóri. Nýkomið: Karlmannafatnaðir Stórt úrval Lágt verð Best að versla í Fatabúðinni Simi 269. Hafnarstræti 18. Sími 269. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis það sem eftir er mánaöarins. Aiþýðufræðsla ffi. MERKGR. Bjarni Jónsson frá Vogi fiytur erindi sem heitir: Bundinn er bátlans í kvöld kl. 5 í Iðnaðarmannahnsínu. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til3U. Borgarstjöraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjaríógetaskrifstofankl. 10— 12ogl—S>- Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6. íslandsbanki ki. 10—i. K. F. U. M. Alm. samkf sunnud. 81/, síðá. Landakotsspít. Heimsókaartimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. , Landsb&kasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landssiminn, v.d. .8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l»/a—2»/a. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1 — 5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífllsstaðahælið : heims&knir 12—1. Þjððmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Fatabúðin simi 269 Hafnarstr. 18 simi 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Kegnfrakkar, Eykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfnr, Sokk- ar, Hálstan, Nærfatnaðir o. fi. o. fL Stórt úrval — vandaðar rörur. ekki eyða skoti á okknr. . . r Við getnm varla keypt neitt hér, (alfc er svo dýrt); kerti kosta 4,75 franka tylftin; kexpuudið é fr., 50 cigarettur 3—4 fr. og eld- 8píteastokkur 50 cðntimes. Ég frétti í gær, að landi í 78, Bataillon, Óskar Goodmann, sé fallinn. Hann var í „D.-Compa- ny", knnningi minn, 18 ára. (Gunnar gekk í 78. Bataillon, „D.-Company, er hann fór fyrst í herinn í Canada). ÍK.RD.I. Dagana 13.—19. nóvember stóð' yfir hin alþjóðlega bænarvika í K. F. U. M. og K. — Sú vika. hefir ávalt verið valin, sem byrj- ar með öðrum sunnudegi í nóv- ember ár hvert. Aðalstjórnfó- lagsins í Sviss gefur út umburð-- arbréf með þeim bænarefnum, eem beðið er um á hverju kveldí. i>etta árlega sambænahald er eirn at aðalþáttunum í samstarfi félaganna. A þeirri viku er alt annar blær á félagslífinu en ella. Allir sérfundir lagðir niður og kvöld eftir kvöld koma menn saman til þess að biðjast fyrir. Biðja margir hátt hver á eftir öðrum, en alt biðjandi fólk bið- ur í hljóði með. Bænavikan hér hjá oss byrjaðí með altarisgöngu í dómkirk}- unni sunnudaginn þann 12. og svo var sambænafundur um kveld-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.