Vísir - 26.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 26.11.1916, Blaðsíða 4
VISÍ.. Fyríf kaupmenn: WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur ávalt fyrirliggjandi, hjá Gl. Eiríkss, Reykjavík. Einkaaali fyrir fsland, *^ Auglýsingar, ^g sem eiga að birtast i VÍSI, verður að afhenda í síðasta- latji kl. 10 í. h. úíkomudagian. II Bæjarfréttir. .Afmæli í dag: Elías F. Holm verslm. Afmæli á morgan: Ingibjörg Kjartansdóttir ekkja. Húnbogi Hafliðason verkam. Karl A. Jónasson afgrm. JÓIa- og nýárskort með ísl.erindum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinn. Érlend mynt. Sterl. pd. Frc. Doll. Kbh. M/i 17.67 64,00 3,74 Bank. Pósth. 17.90 64 50 3.80 17,00 64,00 3,75 Terslnnin Vísir. Eigendur hússins nr. 1, við Laugaveg. Þeir Guðmundur Ás- björnsíou og SiRurbjörn Þorkels- son hafa látið gera stórvægilegar eDdurbætnr á húBi þe«su. Gamla háyflrdómarahúsið er o?ðið sem nýtt. Unv sama Jeyti qg gang- stéttin var lögð npp BaRkastræti í sumar, lét bæja'fstjórain færa húsið kippkorn utar, og tök Guð- mundar að eér það verk, en um leið var húsið bætt mikið, graf- ínn kjallari undii það, by^t nýtt steinsteypuhús við norðurhlið, stækkuð lóðin 'og gerðar ýmsar breytingar innaphús«. Br nú mat- vörnbúðin stðr, björt og TÚmgóð. Er breyting þessi eiger'dunum til mikils sðma. Aðkomnmenn. Gunnar Ólafsson kaupm. Vestm.- eyjnm, Gestar EinaKson á Hæli Biríkur sýslumaður Einarsson^ á Byrarbakka og JónSigurðssonfrá Kaldaðarnesi feru staddir í bæn- um. Frá útlöíiduin komu með Ceres í gær, Páll E. Olason cand. pbil. og Gaðmundur Jðhannsson frá Brautarholti. Hann hefir dvalið næstum ár við ban- aðarnám í Noregi, Sviþjóð og Dan- mörkn. Flora i kom hingað í morgnn og fer héðan til ísafjarðar, Akureyrar og Siglufjarðar. — Tekur flutnÍDg- Vegna anna í prentsmiðjunni, gat Vísir ekki orðið meira en 6 síður í dag. fána hlutlauss ríkis (Bandaríki- anna) meðan það var að komast í færi við kafbátinn og telur flota- málastjórEÍn það fullkomlega rétt- mætt, enda hafi Þjóðverfar oft oa: einatt notað sama bragð* t. d. á „Möwö". En er komið var í skot- færi var breski fáninn dreginn npp. Þegar Bretar voru búnir að sökkva kafbátnum, Iétu þeir það vera sitt fyrsta verk að bjarga skipshöfnirjni 2af breska skipina sem sökt hafði verið. Hnn var komin í bátana en átti 50 mílur til lands. Að því búnu var Þjóð- verjunum tveim bjargað. Um sjálft Baralongmálið, sem var miög líkt þessu, er það sagt, að Sir Edward Grey h&fi boðið Þjóðverjum að leggja það'undir dóm hlutlausra manna, t. d. sjó- iiðsforingja frá Bandarikjunnm, en þvi hafi þeir neitað. Vísir er bezta auglýsingablaðið. Ráðningarstofan á Hótel Í-Iand ræður folk til alls konar vinnn — hefir altaf fólk á boðstólnm. Kjóla og ^Dragíir4 tek eg að mérsð sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kL 10—4 hvern virkati "dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. „Baralong". Saga sú, sem birt var í fyrra- dag i Vísi, um nýtt „Baralong- mál", eftir þýsku blaði hefireinn- jg verið birt í enskum blöðum. Eu söganni fylgir þar yfirlýsing flotamálastiórnarinnar um að Þjóð- verjar skýri algerlega rangt frá atviknm. Flotamálastiórnin segir, að. breska hjálparbeitiskipið hafi kom- ið að, í því er þýski kafbáturinn var að sökkva bresku flutDinga- skipi. Báturinn, sem kafbátsmenn- irnir tveir komust í, var frá því skipi. Hjálparbeitiskipið notaði Pétnr Magnússon yflrdómslSgmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl 5—6. Páll Pálmason yfírdómslögmaðiir Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Bogi Brynjólfssori yflrréttarnialaflutningsii(Sí8a!'. ¦ Skrifstofa i Aðalstræti 6 (uppi) SkrifstoiuUmi frá k). 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflutningrsmaðar Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4-5. Sími 26. VÁTRYGGIfJGAR i Ðet kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vétryggir: Hús, húsg6gn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og í—8. Auaturstrœti 1. N. B. NieUen. Brnnatryggirigar, sæ- og stríðsváiryggingar A. V. Tulinitjs, Miðstrœti - Talsimi 254. Hið öflmira bgr alþekta brnniibrttiifMjír WOLGk (Si-fnað 1871)« tekur að sér iillsíaiaar brunatrygg-ing-air Aðalumboð<maður fyrir ísland HL.3lld.or EirilSfssom lióbari Eimskipafélagriins ^ )IÐ | TA?kH -FDNDIÐ Nærbuxur furidTiar. Vitiist á Laufásveg 43 (kiallararm). [280 5 kr. seðill tapaðist á leiðinni úr Veltusundi 1 og suður í Landa- bauka. A. v. á [288 Fundist hefir í laugunuom rekkiu- voð og fiðurpoki. Vitjist á Lindsr- götu 8. [285 KAUPSKAPDR 2 gamlar fiðlur 0K raar.dolin til sölu. TJppl. h;á B^rgi Gunnarf--- syni, Laueavea: 61. [267 Morgunkjólar, Jaigsjöl og þrí- hyínur fást áftaf i GarðaKtræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til í Lækiar- Kötu 12 A. [252 2 Jitlir ofnar til sölo. M. Júl. Magnús læknir. [257 Húsgogn, vönduð, ódýr, fáat á Hótel ísland nr. 28. Sími 536^ [a? Best að kaupa reiðtýgi, aktýgi. ólatau, toskur og madressur á Grettisgötu 44 A. [161 Notað bá,rujárn og flétt járn 6?kast til kaups. A.. v. á. [160 Kola- ,og malaTharpa til sölu. Uppl. á Njálsgötu 49 B. [281 Byssa til sölu með skotfærum. A v. á.___________ [286 Barnakerra óskast til kaups. A, v. á. [287 VINNA 1 Stúlka óskast í formiðdagsvist. A. v. á.___________________[276 Stúlka óskast nú þegar. Gott kanp. A. v. á. ,. "; [208 Vel fær húsgagnasmiðnr óskast næsta vor eða fyr. Hátt kaup. A. v. á. [159 Steindór Björnssonfrá Gröf, Tjarsargötu 8, skrautritar, teiknar og dreger stafi. [211 Stúlka óskast í vist með barni. Frakka'stíg 6 B. [282 Stúlka ðskast til morgunverka á Biargarstíír 17. [283 Maðnr vanur verslunarstörfnm { ðskar eftir atvinna nú þegar. A. V. á. [284 Morgunstúlka ðskast. Av.á. [274 Félagaprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.