Vísir - 26.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 26.11.1916, Blaðsíða 4
VI31. Fyrir kaupmenn: sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- WESTMINSTE heimsfrægu Cigarettur ávalt fyrirliggjandi, hjá (j. Eiríkss, Reykjavík. Binkasali fyrir ísland, fána hlntlanss rikis (Bandaríkj- anna) mertan þafl var að komaet í færi við kafbátinn oa: tolur flota- málastjórnin það fullkomlega rétt- mætt, euda hafi Þjóðverfar oft 02: einatt notað sama bragð, t. d, á „Mðwö“. En er komið var í skot- færi var breski fáninn dreginn npp. Þegar Bretar vorn búnir að sökkva kafbátnum, létn þeir það vera sitt fyrsta verk að bjarga 8kiþshöfninni 5af breska skipinu sem sökt hafði verið. Hnn var komin í bátana en átti 50 mílur til lands. Að því búnu var Þjðð- verjnnnm tveim bjargað. Um sjálft Baralongmálið, sem var mjög líkt þessu, er það sagt, að Sir Edward Grey hafi boðið Þjóðverjum að leggja það undir dóm hlutlausra rnanna, t. d. sjó- iiðsforÍDgja frá Bandarikjnnum, en því bafi þeir neitað. Brnuatryggingar, sæ- og stríðsváiryggingar A. V. Tulinins, Miðstrœti — Tldsimi 254. IU6 ÖUmra o? alþekta fcmniibótafélug- msr W 0 L G k (Slofnað 1871)' tekur að sér allskomar bruiiatrygg-iug-a? Aðalumboð^maður fyn'r ísland H.illdór Eirikssoa ltökari Eiraskipafélagsins |.TapÁ™ - FDNDIÐ Nærbuxur fundnar. Vitjist á Laufásveg 43 (kiallarann). [280 5 kr. seðill tapaðist á leiðinni úr Veltusundi 1 og suðnr í Lands- banka. A. v. á [288 Vísir er bezta Fundist hefir í laugnnum rekkiu- voð og fiðnrpoki. Vitjiat á Liúdar- götu 8. [285 auglýsingablaðið. lagi kl. 10 f. b. útkomudaginn ; sL* «>L» %L* sL« »1* sLr »1* *lf j>Lf jK Bæjarfréttir. Afmæli í dag: Elfas F. Holm verslm. Afmæli á morgun: Ingibjörg Kjartansdóttir ekkja. Húnbogi Hafliðason verkam. Karl A. Jónasson afgrm. JÓIa- og nýárskort með íbI. erindum og margar aðr- ar bortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Érlenrt mynt. Kbb. 24/n Bank. Pósth. Sterl. pd. 17.67 17,90 17,00 Frc. 64,00 6450 64,00 Doll. 3,74 3.80 3,75 Yerslunin Yísir. Eigendur hússins nr. 1, við Laugaveg. Þeir Gnðmundnr Ás- björns-ou og Sigurbjörn Þorkela- son bafa látið gera stórvægilegar endurbætur á húsi þessn. Gamla báyfirdómarahúsið er orðið sem nýtt. Um sama leyti og gang- stéttin var lögð npp Barikastræti í snmar, lét bæjafstjómin færa húsið kippkorn utar, og tók Gnð- mnndur að sér það verfe, en um leið var búsið bætt mibið, graf- inn kjallari undii þa.ð, bygt nýtt steinsteypnhús við norðurhlið, stæbkuð lóðin og gerðar ýmsar breytingar innarJiús , Er nú roat- vörnbúðin stór, björt og rúmgóð. Er breyting þe*si cigendnnum 1i! mikiís sóma. Kaupið Visi. Áðkomumenn. Gunnar Ólafsson kanpm. Vestm.- eyjnm, Gestur Einarsson á Hæli Eiríkur sýslumaður Einarsson á Eyrarbakka og Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi |eru staddir í bæn- um. Frá útlöndum komu með Ores í gær, Páll E. Olason cand. phil. og Gnðmundnr Jóhannsson frá Brautarholti. Hann hefir dvalið næstum ár við bún- aðarnám í Noregi, Svíþjóð og Dan- mörkn. Flora kom hingað í morgun og fer héðan til Isafjarðar, Akureyrar og Siglufjarðar. — Tekur flutning- Vegna anna í prentsmiðjunni, gat Vísir ekki orðið roeira en 6 síður í dag. „Baralong“. Saga sú, sem birt var í fyrra- dag í Vísi, nm nýtt „Baralong- mál“, eftir þýskn blaði hefireinn- ig verið birt í enskum blöðum. En sögunni fylgir þar yfirlýsing flotamálastjórnarinnar um að Þjóð- verjar skýri algerlega rangt frá atviknm. Flotamálastjórnin segir, að breska hjálparbeitiskipið hafi kom- ið að, í því er þý-ki kafbáturinn var að sökkva bresku flutninga- skipi. Báturinn, sem kafbátsinenn- irnir tveir komust í, var frá því skipi. Hjálparbeitiskipið notaði Ráðningarstoían á Hötel í Jand ræður fólk til alls konar vinnn — hefir altaf fólk á boðstólnm. 2 gamlar fiðlur og mandolin til sölu. Uppl. hjá Br,rgi Gunnars- syni, Lanvaveg 61. [267 Morgunkjólar, Jai'gsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í GarðaKtræfci 4 (uppi). Sími 394. [21 Kjóla og ,Dragtir‘ Morgunkjólar eru til í Lækiar- götn 12 A. [252 tek eg að roér nð sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá 2 litlir ofnar til sölo. M. Júl. Magnús Íæknir. [257 kL 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. Húsgögn, vönduð, ódýr, fást á Hótel Island nr. 28. Sími 586» [a-7 Best að kaupa reiðtýgi, aktýgi, ólatau, töskur og madressur á Grettisgötu 44 A. [161 1 . LÖGMENN Pétur Magnússon yíirdóuislögmaður Miðatræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Notað bárujárn og slétt járn ó^kast til kaups, A. v. á [160 Kola- og malarharpa til sölu. Uppl. á Njálsgötu 49 B. [281 Byssa til sölu með Bkotfærum. A. v. á. [286 Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Barnakerra óskast til kaups. A. v. á. [287 VINNA Bogi Brynjólfsson yflrréttarm úlullntniussmafiur. Skrifstofa i Aðulstræti 6 (uppi) Skrifstotutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsfmi 250. Stúlka óskast í formiðdagsvist. A. v. á. [276 Stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. A. v. á. [208 Vel fær húsgagnasmiðnr óskast næsta vor eða fyr. Hátt kaup. A. V, á. [159 Steindór Björnssonfrá Gröf, Tjarnargötn 8, skrautritar, teiknar og dregur stafi. [211 Stúlká óskast í vist með barni. Frakbastig 6 B. [282 Oddnr Gíslason yflrrétturmálailutning'smaðar Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. VÁTRYGGINGáR Stúlka óskast til morgunverka á Bjargarstíg 17. [283 Maðnr vanur verslunarstörfnni í óskar eftir atvinnu nú þegar. A. V. á. [284 Morgunstúlba óskast. A.v.á. [274 FéJagaprentsmiðjan. Ðet kgl. octr. Brandassurance Comp. Vótryggir: Hús, húsgögn, yörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8, Austurstræti 1. N. B. Nleláen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.