Vísir - 27.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 27.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Sltstj. JAEOB MÖLLER SÍMI 400. SkrifMofe 0« efgreiðale i HÓTEL ÍSLANB. SÍMI 400. 6. árg. Mánudaginn 27. nóvember 1916. 324. tbl. Gamla Bíó Vald ástriðanna Gullfallegur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Frk. Chiðrun Houlberg, hr. Emanuel Grcgers, M Vera LindstrOm. Aðgm. má panta í sima ¦fi'7'5. Stórt herbergi með cða án búsgagna óskast til leigu nú þegar. A. v. á. Stóra íbúð hefi eg til leigu frá 1. des. n. k. í Msi mínu Lækjartorgi 2. O. Eiríkss. K. F. H. Biblíulestur í kvöld kl. s1/,. Allir ungir menn velkomnir. Ráðningarstofan á fiótel í«Jand ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum. * NÝJA BÍÓ 1. Sigurhrds ástarinnar. Sjónleikur í 3 þáttums, Ieik- inn af Nordisk Film Co. • Aðalblutverkin leika Vald. Psilander og Ingeborg Larsen. Tölusetta aðgö igumiða má panta í síma 107 og 344. asa Munii að vátryggja eigur yðar gegn elði. Iðgjöld hvergi lægri en hjá The Britisb Dominions General Insnranse Co. Ltd., Londdn. Aðalnmboðsmaðnr: Garðar Gislason. Taisími 28i. Verzhinar atvinna. Reglusamur, lipufog ábyggilegur maður, helst vanur afgreiðsiu í búð, getnr fengið atvinnu við versiun í Reykjavik bálfan dag- inn (seinnipartinn). Umsóknir auðkendar: A. B. Poste restante, leggist inn á póst- húsið í Reykjavík fyrir 5. deaem- ber næstkomandi, og sé þar til tekin kaupkrafa umsækjanda. Símskeyti frá fréttaritara ,Visis(. íj Kaupm.höfn 25 nóv. Þjóðverjar segja að her Mackensens sé á ýmsnm stöð- nm kominn yfir Dóná og að vesturhornið af Rúmeníu sé nú í heirra höndum. j 26. nðv. Miðveldaherinn hefir farið yfir Dóná hjá Zimnitza, 100 kílómetra frá Bucharest. Hér meö tilkynnist að jarðarför okkar heittelskuðu dóttur Arnýar Steinunnar Sigurðardótfur er ákveðin miðvikudaginn 29. nóv. frá heimili hinnar látnu, Lindargötu 17, og hefst með húskveðju kl. 111/„ f. h. Lindargöiu 17. Oddný Árnadótiir. Sigurður Jónsson. Hús óskast til kaups, lielst lítið; verður máske keypt þó verðið sé 12—15 þúsund. Tllboð auðkent „Gott hús" leggist á afgreiðslu Vísis fyrir 5. deaember næstkomandi. E.s. Goðafoss fer héðan til ísafjarðar og norðurlands- ins áleiöis til útlanda þriöjudag 28. nóv. kl. 9 árdegis. H.f. Eimskipafélag Islands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.