Vísir - 27.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 27.11.1916, Blaðsíða 2
ViSIR t | S Afgroiðsla blaðsina áHðtel $ ± íoland er opin frá kl. 8—8 & | m ♦ hverjnm degi. Inngangnr frá, ValIarBtræti. Skrifstofa íi eama stað, inng. M Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Simi 400. P.O. Box|867. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Simi 138. Anglýsingnm veitt möttaka J I Landsstjörnunni eftir kl. 8 t 6 kvöldin. ? * i B Ær*rv rvrf?YrV/Yrv n w Framtiðarvonir Þjóðverja. [Niðurl.] Fjórir vegir. Þjóðverjar eru ófáanlegir til að tala um það, á hvern hátt þeim örðugleikum, sem á þvi eru að fá samkomulag um friðarskilmál- ana, verði rntt úr vegi. Rökfræð- ingarnir, sem nú eru Ioks farnir að reyna að dæma óhlutdrægt, án þess að láta stærilæti sitt og eigin hagsmuni hafa áhrif á dóm- inn telja hugsanlegar fjórar ieiðir til friðar: 1. Fullkominn sigur Þjóðverja. 2. Fullkominn sigur bandam. 3. Samkomnlag um „statas qno ante“. 4. Endurlausn þýska ríkisins. Síðasta lausnin byggist á einni furðulegustn afleiðingu þessarar tveggja ára styrjaldar. — En það er best að byrja á byrjun- inni. 1. Þjóðverjar gera sér enga von um að þeir geti .jfirunnið allan Heiminn. Ef þeir gætu sótt Breta heim, væri það ef til vill mögulegt, en Norðursjórinn og breski flotinn eru i milli. 2. Séu þeir sannfærðir nm að þeir geti ekki nnnið fullnaðar- slgur, þá eru þeir þó ennþá sann- færðari' um að þeir verði ekki yfirunnir og vilji ekki láta yfir- vinna sig. Ósigur er sama sem tortíming þjóðernisins, að þeirra áliti. Þeir berjast af aödáanlegri hreysti af því að þeir berjsst fjnrir lífi sínn. Fullkominn ósigur Þjóðverja getur því ekki leitt til friðar, aðeins til eyðileggingar. 3. Sú lausn er þeim kærust og þrátt fyrir yfirlýsingar Asquiths, Uoyd Georges og Briands, gera þeir sér vonir um að samkomu- lagi verði náð. Tæplega, ef sam- Tekjuskattsskrá. Skrá yfir eignar- og atvinnutekjur í Reykjavík 1915 og tekjuskatt 1917 liggur frammi til sýnis á bæj- arþingstofunni 15. nóvember til 29. s m. aö báðum dögum meðtöldum. Kærur yfir skattaskránni skuiu komnar til undir- ritaðs formanns skattanefndarinnar fyrir 29. nóv. Borgarstjórinn í Reykjavík 14. nóvember 1916. K. Zimsen. Mótoristi « helst vanur TUXHAM vél getur fengið atvinnu. Upplýsingar í Liverpool. sem eiga að birtast í V í SI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 !. h. útkomudaginn heldoi bandamanna bilar ekki, þvf þá mnni þeir aldrei fnlla frá þeim kröfum, sem þeir hafi sett fram. — En petjum svo að bandalagið rofni, segja þeir. Setium svo að Rússar slíti félagKskap við óvini vora og geri-t vinir vorir? Og mér er kuxmngt nm, að stjórn- málamenn Þjóðverja gera sér vonir um þetta. Ritsboðendurnir láta f>kki eitt orð í þá átt ber*ast út. Stjórnin lætur ekkert tækifæri ónotað til að þvertaka fyrir þenna möguleika. En það er opinbert leyndarmál meðal stjórnmálamanna í Þýskalandi, að sá mögnleiki að Rússar sliti bendalagi við baada- mean sína er mjög þýðingarmikið Til niinnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11.' Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfðgetaakrifstofan kl. 10—[12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—4. JL F. IJ. M. Alm. samkjflsunnud. 81/, siðd. Landakotsspít. Heimflókaartími kl. 11—1. Landsbankinu kl. 10—3. Landsbðkasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. LandsBíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Nátlúrugripasafn li/s—2VS. Póstbúsið 9—7, sunuud. 9—1. Samúbyrgðin 1 — 5. Stjðrnarráðsflkriffltofurnar opnar 10—4." Vííilsstaðahælið : heimsðknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Físitatxtiðiix sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vundaðar vörur. atriði í þessari baráttu Þýska- lands upp á líf og dauða. Til þess að geta notið sín til fuls í viðskiftunum við umheim- inn, þarf Rússland að fá full- komnar hafnir við Persaflóa; ann- arsstaðar fá þeir ekki hafnir, sem þeim geta orðið að fullnm notum. Það getur vel samrýmst hags- munum Þjóðverja, og Þjóðverjar hafa lengi haft hug á því, að fá að hafa hönd i bagga með versl- un Rússa, sem enn er í reifum. Eg veit ekki hverjar líkur eru til þess að þessar vonir Þjóðverja rætíst. En þó að þær rætist ekki að þessu sinni, þá rnunu Þjóð- verjar reyna að fá þær uppfyltar eftir að friður er kominn á — þá ætla þeir að gera bandalag yið Rússa á móti heiminum. Fjórða leiðin — breyting á stjórnarfyrirkomulaginu í Þýska- landi, er sú leiðin sem hinir hlutlausu telja líklegast að farin verði. Og því furðaði mig mest á hve miklum tökum sú hugmynd hefir náð á Þjóðverjnm. Þjóðverjar vilja sem minst tala um hana. Flestir þeirra álíta að slíkar breytingar beri að forðast sem stendur, ekki vegna þess að þær séu ekki æskiiegar í sjálfu sér, heldur vegna hius, að svo myndi líta út, sem bandamenn hefðu neytt þeim npp á þá. Framtíð keisarans. Þegar Þjóðverjar tala nm þetta, þá viðhafa þeir altaf þann íor- mála. að þetta eigi að gera eftir ófriðinn, en eftir því sem mjög mikilsmegandi menn í Þýskalandi hafa látið orð falla við mig og ó- beinlínis hefir verið staðfest frá æðstu stöðnm, þá er óhætt að fullyrða, að þe»s verði ekki langt að bíða að hafist verði handa í þá átt, að koma á þing- bnndinni stjórn í Þýeka- landi með fullri ábyrgð, í stað stj órnarin n ar af

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.