Vísir - 27.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 27.11.1916, Blaðsíða 3
VISIR guðsnáð, þarsemkansl- arinn ber ábyrgð fyrir keisaranum einnm og keisarinn aðeins fyrir gnði og samvisku sinni, eins og hann segir sjálfur. Eg á hér ekki við, að uppreist verði hafin og keisaráættin rekin^ frá.- Eg skildi það svo, að þessi breyting mundi komast á sem ávöxtur stjórnmálaframþróunar- innar, án nokkurra óeirða og án þess að skift verði um æðsta stjórnanda. — Þjóðverjar eru heittrúaðir konungssinnar og með réttu eða röngu dást þeir of mikið að föðurlandsást Hohen- zollernættarinnar til þess að þeim geti komið til hugar að reka hana frá völdum. Og tök keisar'ans á þjóðinni hafa aJdrei verið örugg- ari en nú. Herskipahöfniu í Póia. Austurríki á lítið land að sjó, aöeins við Adriahafíð, og þar eiga þeir herskipahöfn við borgina Pola á I idriaskagannm. Póla er ramlega víggirt og tund- I urduflum heflr verið lagt á stóru ! svæði utan við höfnina, net lögð til að veiða í neðansjávarháta og yfirleitt allar varúðarráðstafanir gerðar til að koma í veg fyrir árás óvinahers á höfnina. Það þykir því stórmerkilegur viðbnrður, sem varð um nóttina 1. nóvember s. 1. ítalskir tundurbát- ar sigldu alla leið inn í herskipa- höfnina í Pola. Þar skutu þeir tveim skotum á eitt af stórakip- um Austurrikismanna en fengu þó ekki grandað því, en látið er af þvi, að þeir hafi þó gert þartals- Verðan usla. Segja ensk blöð frá þessu fífl- dirfskutiltæki ítala og róma það mjög. En á því furðar Breta mjög, að Austurríkismenn hafa hkki getað búið betur um höfnina en þetta. Þingmaður í fangelsi. Einn írsku -mna í breska þinginu . jjiurence Ginnell, var nylega dæmdur í 100 sterlingspunda sekt eða sex vikna fangelsi, fyrir það að hann befði sagt rangt til nafns sins til að komast inn í fangelsi í Dublin, þar sem nokkrir írskir nppreistar- htenn voru í haldi. Ginnell hélt Þvi fram, að hann hefði sagt rétt nafns síns, eins og það væri á irsku, en þá ský/ingu tók dóm- stóllinn ekki til greina. Ginnell áfrýjaði málinu en fekk ekki aðra áheyrn en þá, að sektin var lækk- Uð niður í 50 sterl.pd. entilvara ^riggja vikna fangelsisvist. — Ba Ginnell neitaði að borga sektina °S er fjárnám átti að framkvæma hjá honnm, þá kom það í Ijós að \ VERZLUNIN ,VON' Leirvörur: Chocoladestel, Kaffistel, Diskar, stórir og smáir, Bollapör, Kartöfluföt, Kökuföt, Ávaxtaskálar, Sósukönnur, Ennfremur: Email. vörur: Katlar, Kaffikönnur, Pottar, margeftirspurðir, Saltskrínur, ,t Sápudósir, F'iskspaðar, Skálar, Skolpfötur, Smáfötur, Ausur. Járnvörur: Lamir, Saumui, Skaraxir, Mfirhamrar. Miírskeiðar, Skóflur, Barnaskóflur, Fötur, galv., Prímusnálar, Blikkdúnkar. Primnsvélar, o. m. fl. Eikarbakkar, Kökukefli, Gólfsópar, Málarakústar, Gólfmottur, Verö liverg:i lœgra! Yasar, Blómsturpottar. gengur dLag-leg'a milli Haínarfjarðar og Reykjavíkur. Fargjald verður fyrst um sinn kr. 1,50 aðra leiðina. Hringið í talsíma nr. 367 í Reykjavík og 35 í Hafnarfirði. Sæm. Vilhjálmsson. Bifreiðarstjóri. Nýkomið: Karlmannafatnaðir Stórt úrval — Lágt verð — Best að versla i Fatabúðinni Simi 269. Hainarstræti 18. Sími 269. Drekkið carlsberg PILSNER Heimsins bestu óafengu drykkir. Fást alstaðar. Aðalumboð fyrir ísland Natkan & Olsen. hann átti ekkert, konan talin ejg- andi að öilnm eignunum. Var þá farið með Ginneil í steininn. Vísir er bezta anglýsingablaðið * ■31 ■3 •J- «sL» kL« «1* «sL* _vL* slf -&Lt-3 Bæjarfréttir. Afmæli á morgun: Kristinn Magnússon bakari. Vilhjálmur Sveinsson prentari. Halldóra Björnsdóttir húsfr. Bjarni Bjarnason kaupm. Sturla Jónsson kaupm. Eyólfnr Ófeigs^on verslm. Jón Eyjólfsson steinsm. JÓIa- og nýárskort með ísl. erindnm og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinn. Erlend mynt. Kbh. 2á/u Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,67 17,90 17,00 Frc. 64,00 64,50 64,00 Doll. 3,74 3,80 3,75 Goðafoss fer á morgun kl. 9 árdegis til ísafjarðar og norður um land. Leikfélagið tekur nú væntanlega til starfa áður en langt um liður. Stjórn félagsins er sú sama og í fyrra, var endnrkosin, en framkvæmdar stjóri verður Jens B. Waage banka- bókari. Víirréttardómar í dag verða tekin fyrir í yfir- dómi málin: 1. Páll Jónsson f. h. skifta- réttar Árnessýslu gegn Oddi Gísla- syni f. h. Páls Jónssonar frá Selja- tungu. 2. Gunnar Ólafeson f. h. fiimans Gunnar Ólafsson & Co. gegn Carl Olsen f. b. firmans Nathan & Olsen. 3. Margrét Zoega gegn ráð- herra íslanda f. h. landssjóðs. 4. L. M. Dichmann gegn St. Th. Jómsyni og Þórarni Guð- mundssyni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.