Vísir - 28.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 28.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Sitstj. JAKOIÍ MÖLLER SÍMI 400. Skrifetofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAX9. SÍMI 400. 6. árg. Þriðjudaginn 28. nóvember 1916. 325. tbl. Gamla BíóV Hvíta bifreiðin. Leynilögregluleikur í 2 þáttum um mannlausa bifreið sem fór yfir landamærin með skotfærabirgðir. Nýja skrifstofnstúlkan. Gamauleikur. Tapast hefir afturlukt af bifreið. Finn- andi skili á Bifreiðastöðina gegn fundarlaunum. Vísir er bezta auglýsingablaðið. Símskeyti frá fréttaritara ,Visis'. Kaupro.höfH 27. nóv. Bráðabirgðastjórn í Grikklandi hefir sagt Búlgaríu og Þýskalandi stríð á hendur. Bandamenn krefjast þess, að gríska stjórnin láti af hendi öll hertæki og skotfærabirgðir. Mackensen og Falkenhayn hafa náð saman í Rúmeníu. Fyrir alllöngu síðan er komin fregn um það, að sjálfboðálið Veni- zelosar bafi barist við Búlgara í Makedoniu, en eftir þessu að dæma, hefir bráðabirgðastjórnin ékki sagt þeim stríð á hendur fyr en nú. Stjórn þessi hefir að vísu ekki verið viðurkend til þessa, hvorki af Bretum né öðruui þjóðura, en þetta, að hún kemur uú fram sem sér- stakur ófriðaraðili og segir Þjóðverjum einnig stríð á hendur, bendir til þess, að sú viðurkenning sé fengin. í>6 verður varla litið svo á enn, að Grikkland sé komið í ófriðinn. • Hér með tilkynnist að jarðarför okkar heittelskuðu dóttur Árnýar Steinunnar Signrðardóttur er ákveðin miðvikndaginn 29. nóv. frá heimili hinnar látnn, Lindargðtn 17, og hefst með húskveðjn kl. 117» f. h. Lindargötn 17. \ Oddný Árnadóttir. Signrður Jónsson. K. F. n. M. Biblíulestur í kvöld kl. 8a/a. Allir ungir m^an velkomnir. K. F. U. K. SaumaiixiacLi*r kl. & oa; 8. sökl v*íir Vesturlandi. Sú firegn hefir borist hingað eftir breskum bornvörpungi, sem nýkominn er til Dýrafjarðar frá Grimsby, að daginn sem hann fór frá Bretlandi hafi komið þang- að breskur botnvörpungur með skipshafnir af þrem fiskiskipum enskum, er sökt hafi verið af þýsk- um kafbáti fyrir Vesturlandi. Verð- ur þá að ætla að Þjóðverjar haíl gefið fjórða skipiuu grið til þess að flytja skipsbafnirnar til iands. Kanpið VísL NYJA BI'O. eningar. •Sjónleikur í 4 þáttum, 100 atriðum; sniðinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu: Peilge eítir Emile Zola. Aðalhlutverkið leikur þektasti og besti leikari Dana Dr.phil. KARL MANTZIUS, sem lengst af hefir leikið við konunglega leikhúsið í Kaupmanna- höfn. Hann hefir aldrei sést leika á kvikmynd hér fyr, ogmun því mönnum gleðitíðindi að eiga kost á að kynnast hans miklu leikhæfileikum. Önnur hlutverk leika Frú Augusta Blad, Svend Aggerholm, Chr. Schröder, Aage Hertel, o. fl. Tölnsetta aðgöngumiða má panta í síma 107 til kl. 8. Eítir þann tíma í síma leikhussins 344, og kosta 60, 40 og 10 aura. 1 Jólablað félagsins „Stjarnan í austri" 1916 (Ritstjóri Guðni. Gttðmundsson skáld) er komið út. Hverjuhefti fylgir litprentuð mynd af listaverki eftir Einar Jónssson f r á Galtaf elli. "VerSí £íO aurar með myndinni. Fæsfiijá öllttm bóksölttm. „Smith Premier" ritvélar pf'í? Bc?3 eru þær endingarbestu og vðnduðustu að öllu smiði." Hafa íslenaka stafi og alla kosti, sem nokk- ur önnur nýtísku ritvél hefir. ne.c» •mroe.MARK ^ fkéSiýn ofQus&J^ Nokkrar þessara véla éru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Flöra fer á morgun, 29, nóv. kl, 10 f, h. Nic. Bjarnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.