Vísir - 28.11.1916, Síða 1

Vísir - 28.11.1916, Síða 1
Útgefasdi: HLUTAFÉLAG. Bitstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400 VISIR SkrifMofá cg afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAKB. SÍMI 400. 6. árg. Þriöjudaginn 28. nóvember 1916. 325. tbl. Gamla Bíó.1 Hvita biíreiðin. Leynilögreglnloiknr í 2 þóttum ttin mannlausa bifreið sem fór yflr landamærin með ekotfærabirgðir. Nýja skrifstofustúlkan. Gamanleikur. T ap ast hefir aftnrlukt af bifreið. Finn- andi skili ð. Bifreiðastöðina gegn fundarlaunum. Vísir er bezta anglýsingablaðið. Slmskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupœ.höfn 27. nóv. Bráðabirgðastjórn í Grikklandi hefir sagt Búlgaríu og Þýskalandi Stríð á hendnr. Bandamenn kreijast þess, að gríska stjórnin láti af hendi öll hertæki og skotfærabirgðir. Mackensen og Falkenhayn hafa náð saman í Rúmenín. Fyrir alllöngn síðan er komin fregn um það, að siálfboðálið Veni- zelosar bafi barist við Búlgara í Makedoniu, en eftir þessu að dæma, hefir bráðabirgðastjómin ékki sagt þeim stríð á hendur fyr en nú. Stjórn þesai hefir að vísu ekki verið viðurkend til þes-;a, hvorki af Bretum né öt''rum þjóðum, en þetta, að hún kemur uú fram sem sér- stakur ófriðaraðili og segir Þjóðverjum einnig stríð á hendur, bendir til þess, að sú viðurkenning sé fengin. Þó verðnr varla litið svo á enn, að Grikkland sé komið í ófriðinn. Hér með tilkynnist að jarðarför okkar heittelskuðu dóttur Árnýar Steinunnar Sigurðardóttur er ákveðin miðvikudaginn 29. nóv. frá lieimili liinnar látnu, Lindargötu 17, og hefst með húskveðju kl. 11 i/a t- h. Lindargötu 17. Oddný Árnadóttir. Sigurður Jónsson. K. F. P. 1. Biblíulestur í kvöld kl. 8l/2. Allir ungir merin velkomnir. K. F, U. K. Saumafundur kl. & og 8. Botnvörpungum sökt. !■■■’ .'Mr Vesturlandi. Sú fregn hefir borist hingað eftir breskum bornvörpungi, sem nýkominn er til Dýrafjarðar frá Grimsby, að daginn sem hann fór frá Bretlandi hafi komið þang- að breskur botnvörpungur með skipshafnir af þrem fiskiskipum enskum, er sökt hafi veriö af þýsk- um kafbáti fyrir Vesturlaudi. Verð- ur þá að ætla að Þjóðverjar hafl gefið fjórða skipinu grið til þess að flytia skipshafniniar til lands. Kaupið VisL NYJA BIO. Peningar. Sjónleikur í 4 þáttum, 100 atriðum; sniðinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu: © T~> sg © eítir Emile Zola. Aðalhlutverkið leikur þektasti og besti leikari Dana Dr.phil. KáRL MANTZIUS, sem lengst af hefir leikið við konunglega leikbúsið í Kaupmanna- höfn. Hann hefir aldrei sést leika á kvikmynd hér fyr, og mun því mönnum gleðitíðindi að eiga kost á að kynnast hans miklu leikhæfileikum. Önnur hlutverk leika Frú Augusta Blad, Svend Aggerholm, Cbr. Schröder, Aage Hertel, o. fl. Tölusetta aðgöngumiða má panta í síma 107 til kl. 8. Eftir þann tíma í síma Ieikhússins 344, og kosta 60, 40 og 10 aura. i Jólablað féiagsius „Stjaruan í austri“ 1916 (Ritstjóri Guðm. Guðmundsson skáld) er komið út. Hverjuhefti fylgir Iitprentuð mynd af listaverki eftir Einar Jónssson frá Galtafelli. Verð 50 aurar xneð myndinni. Fæstr hjá öllum bóksölum. „Smith Premier" ritvélar eru þær endiugarhestu og vönduðustu að öllu smíði.' Hafa ísleneka stafi og alla kosti, sem nokk- ur önnur nýtísku ritvél hefir. ffieSxýn Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Flóra fer á morgun, 29. nóv. kl, 10 f. h. Nic. Bjarnason.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.