Vísir - 28.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 28.11.1916, Blaðsíða 2
VISJE I vism i í Afgreiðsla blaðsins á Hðtel $ 2 ísland er opin írá kl. 8—8 & 5 hverjum dogi. ± Inngangur fta ValIarBtræti. $ SkrifBtofa & eama stað, inng. $ frá Aðalstr. — Bitstjórinn til * viðtala frá kl. 3—4. | Sími400. P.O. Boxj367. | * Prentsmiðjan a Langa- J \ veg 4. Simi 183. ? Anglýsingnm veitt möttaka í i LandsstjöriHinni eftir kl. 8 v á kvöldin. ± niiwu4jmii.nj . i . i ... . »u i.tiuiiiiL...u« Leilrétting. Taugaveikin í Skálholti. Þegar !„VjsirB birti í sumar lát 'öeirs heitins Egilssonar bónda í Múla, sem andaðist 5. ágúst s. 1., $á bafði*) jafnframt staðið í hon- nm, að rekja mætti feril tauga- Teikinnar, sem G. B. dó úr frá ;Skálholti. Og gengið hefir það staflaust nm Eeykjavík og víðar, að hin megna taugaveiki, sem gengið hefir í snmar hér í Tang- um væri öll þaðan (frá Skál- holti). Þessi nmmæli blaðsins og orða- sveimur heflr — leyfi eg mér að segja — við engin rök að styðj- ast. Taugaveikin byrjaði á Bru seinnipartinn i vetur er leið. Bónd- inn, Gaðmundnr Eiriksson, veikt- ist og dó. Hafði hann aldrei að Skálholti komið allan veturinn og enginn frá Brú, enda engin tauga- veáki í Skálholti verið síðastlið ár. Pað er því öllum hulið, hvaðan veíkin kom að Bró, því að bún var hvergi í nálægum sveitum heldur svo menn viti. Hitt er ná- Jega víst, að frá Brú hefir veikin borist að Mula. s Eg hygg að fólk alment geri sér fullliótar hugmyndir og miður velviljaðar í garð Skúla Jæknis Áraasonar í Skálholti um tauga- velJrina, sem komið heflr þar upp stöku sinnum. Hún virðist í 511 skiftin hafa komið þar upp, án hess að hafa borist mann frá manni. Það veit enginn til að Mn hafi borist út þaðaD, þó Mn hafí verið þar í einhverjum og aldrei mnn hafa veikst þar nema einn maður í senn og svo liðið 1 —2 ár sem hún hefir ekki neitt latið á sér bera. Mér er kunnngt um, að allrar varúðar hefir verið í 11 as. S gengur daglega milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Fargjald verður fyrst um sinn kr. 1,50 aðra leiðina. Hringið í talsima nr. 367 í Eeykjavík og 35 i Hafnarfirði. Sæm. Vilhjálmsson. Bifreiðarstjóri. iskverkunarstöð, Sjávarborgareignin hér í bænnm með hnsum, stakkstæðum bryggjum og öðrum mannvirkjum fæst til leigu frá 1. febrúar 1917. Nánari upplýsingar fást hjá borgarstjðrannm í Eeykjavík, sem tekur á móti leigutilboðum til 9. desember 1916. Nýir kaupendur vísis ( fá blaöiö ókeypís þaö sem eftir er mánaðarins. *) Eg sá ekki blaðið sjálfur. Munið að vátryggja eigur yðar gegn eldi. Iigjöld h v e r g i 1 æ g r i en hjá The British Dominions General Insuranse Co. Ltd., London. Aðalumboðsmaður: Garðar Gislason. Taisími 281. m^ Augiýsingar, ¦** sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn. gætt af hendi læknis og allrar viðleitni að útrýma benni. Fyrst var vatnsbólinu um kent, braími fyrir neðan bæinn. Meðan hann var ekki aflágðuf, var aldrei drukk- ið v&tn þar ósoðið, síðan var hann aflagður og vatn leitt ofau fyrir tún, inn i íbúðarhúsið. Þegar hvorugt þetta dugði, var alt hás- ið uiálað, olínborið eða veggfóðrað (betrækt), og lokræsi grafið undir húsinu til að halda kjallaranum rakalansum, auk alls sem tiiheyr- ir venjulegri sóttlpreinsun, eins og t. d. að brenna öll sængurföt, sem nálægt sjúklÍDgnnm hafa komið, eða senda i sótthremsunarofn tsuð- nr, bræla og baða npp ur eitnr- blöndum, aem lög gera ráð íyrir, og það miklu ýtarlegar en venja er til. Nei, þótt taugaveiki hafi stundum komið upp í Skálkolti, þá verðnr því ekkí um kent, að öll hugsanleg varttð hafl eigi ver- ið viðhöfð og þótt taugaveiki hafi komið upp hér í sveitinni í þetta sinn, þá eru engar líkur til að hún t'é komin þaðan. Skáli lækn ir hefir haft of mikla raun og skaða af taugaveikinm í SkálhoJti 0g of mikið aðhafst henni til út- rýmingar, tií þess að hægt sé að segja með nokkarri samvisknsemi að veikin hafi borist þaðan á bæi þá, sero hún hefir verið á hér í vor og sumar. Auk þess er hann alþektur fyrir samviskusemi sína, svo að engum kunnugum myndi Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjöraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. BæjarfógetaBkrifstofankl.lO—!12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk'fsunnud. 81/, síðd. Landakotsspít. HeimBóknartimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbökanafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. LandsBjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. N&ttúrugripasafn l1/^—2Va- PðBthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. StjðrnarráðsBkrifstofurnar opnar 10—4.!^ Vífilsstaðahælið : heimsðknir 12—1. Þjððmenjasafnið, Bd., pd., fimtd. 12—2. Fa/tatoúðin sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Eegnfrakkar, Eykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Hfifur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fi. Stórt úrval — vandaðar vÖrnr. til híigar koma, að bera honum á brýn, beinlínis eða óbeinlínis, nokkra vanræksíu í þessu efni. Fréttin. í „Yiei1' hlýfcur því að vera af ókmmugleika komin. Línur þessar bið eg dagblaðið „Vísi" að birta við fyrstu hentag- leika. Torfastöðura 23. nóv. 1916. Vírðingarfylst • Eiríkur Þ. Stefánsson. Aths.: Um leið og Vísir flutti umrædda fregn, var þess getið, að Skúli læknir hefði gert alt sem í hans valdi stóð, til að uppræta sðtt- kveikjuna í Skálhoiti. Nánar verð- ur vikið að þessu máíi síðar. Efiirlauna- ráðherra. Uppgjafahermenn, sem ekki geta unnið fyrir sér eru nn orðnir sVo margir í Englandi og /jölgar svo óðum, að ráðaneytið hefir ákveðið að ískipa sérstakan ráðherra til að annast uus eftiilauaamálin, þvi að auðvitað verður ríkið að sjá íynt þessum mönnum. — Stjórn- in hafði eindregið óskáð að fá Aíthw Henderson, sem áðurhefir átt sæti í ráðuneytinu, til þe»s að taka að sér þetta ráðherraem- bætti. Hendersoa fór úr ráðu- neytinu um það leyti sem almenna vairnairskyldan var lögleidd, en þess er ekki getið, að hann ferist undan því að taka við þessu em- bætti. Ea einhver mótblástur er í þingiuu gegn því að honum sé falið embættið. N.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.